Reykjavík Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55 Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23 Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47 Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45 Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33 Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37 Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12 Vitlaust viðhengi kostaði FB 1,3 milljónir Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti. Innlent 10.3.2020 23:07 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. Innlent 10.3.2020 20:44 „Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50 Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. Innlent 10.3.2020 08:50 „Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. Innlent 10.3.2020 08:03 Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42 Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. Innlent 10.3.2020 07:25 Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 9.3.2020 20:39 Fögnuðu samningnum á táknmáli vegna kórónuveirunnar Þrátt fyrir að Efling og Reykjavíkurborg hafi náð að landa kjarasamningi eftir harðvítugar deilur síðastliðinn mánuði heyrðist ekkert lófatak frá Karphúsinu í nótt. Lífið 10.3.2020 06:29 Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. Innlent 10.3.2020 05:54 Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar undirrituðu nú á fjórða tímanum í nótt, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, nýjan kjarasamning fyrir um 1800 félagsmenn Eflingar sem starfa hjá borginni. Ótímabundnu verkfalli aflýst. Innlent 10.3.2020 01:30 Efling og Reykjavíkurborg funda enn í Karphúsinu Samningafundir Eflingar og Reykjavíkurborgar halda áfram í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Innlent 9.3.2020 22:21 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39 Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:01 Tilkynnt um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang kölluð út vegna líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Innlent 9.3.2020 06:09 Sameyki gerir „tímamótasamning“ við borgina Sameyki, stéttarfélag í almannaþjónustu, hefur gert kjarasamning við Reykjavíkurborg. Viðræður standa enn yfir á milli félagsins og hins opinbera. Innlent 9.3.2020 03:02 Efling og Reykjavík fresta fundi Saminganefndir Reykjavíkurborgar og Eflingar hafa ákveðið að fresta samningafundi sem hófst klukkan tvö í dag. Innlent 9.3.2020 02:53 Vistaður í fangaklefa í tengslum við líkamsárás í Grafarvogi Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögregla bifreið í Grafarvogi í Reykjavík sem hafði verið tilkynnt stolin. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um að hafa tekið hana ófrjálsri hendi. Innlent 8.3.2020 07:32 Þingmaðurinn og óboðni næturgesturinn "Í nótt vaknaði ég við að ókunnur maður stóð inni í svefnherberginu mínu. Fyrir þau sem ekki hafa reynt það get ég upplýst að hægt er að vakna á betri hátt,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, á Facebook-síðu sinni. Innlent 7.3.2020 11:07 Skerða ýmsa þjónustu fyrir aldraða og fatlaða vegna veirunnar Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Innlent 7.3.2020 10:55 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni Innlent 7.3.2020 09:38 Hvarf skyndilega á braut eftir líkamsárás Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þolandi árásarinnar var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með nokkra áverka en árásarmaðurinn var horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 7.3.2020 08:17 Efling og borgin ætla að halda áfram að funda um helgina Fundi samninganefndar Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk um kvöldmatarleytið. Fréttir 6.3.2020 22:41 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55
Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23
Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47
Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45
Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33
Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37
Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12
Vitlaust viðhengi kostaði FB 1,3 milljónir Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti. Innlent 10.3.2020 23:07
Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. Innlent 10.3.2020 20:44
„Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50
Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. Innlent 10.3.2020 08:50
„Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. Innlent 10.3.2020 08:03
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42
Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. Innlent 10.3.2020 07:25
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 9.3.2020 20:39
Fögnuðu samningnum á táknmáli vegna kórónuveirunnar Þrátt fyrir að Efling og Reykjavíkurborg hafi náð að landa kjarasamningi eftir harðvítugar deilur síðastliðinn mánuði heyrðist ekkert lófatak frá Karphúsinu í nótt. Lífið 10.3.2020 06:29
Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. Innlent 10.3.2020 05:54
Ótímabundnu verkfalli félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg aflýst Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar undirrituðu nú á fjórða tímanum í nótt, í húsakynnum Ríkissáttasemjara, nýjan kjarasamning fyrir um 1800 félagsmenn Eflingar sem starfa hjá borginni. Ótímabundnu verkfalli aflýst. Innlent 10.3.2020 01:30
Efling og Reykjavíkurborg funda enn í Karphúsinu Samningafundir Eflingar og Reykjavíkurborgar halda áfram í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Innlent 9.3.2020 22:21
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39
Yfir tíu þúsund skammtar af veislumat beint í ruslið Guðmundur Kr. Ragnarsson, kokkur á veitingastaðnum og veisluþjónustunni Laugaási, segir sex viðburðum sem fyrirtækið átti að þjónusta með mat á laugardaginn hafa afboðað aðeins nokkkrum klukkustundum áður en bera átti fram mat. Viðskipti innlent 9.3.2020 16:01
Tilkynnt um þrjár líkamsárásir í gærkvöldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í þrígang kölluð út vegna líkamsárása í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og nótt. Innlent 9.3.2020 06:09
Sameyki gerir „tímamótasamning“ við borgina Sameyki, stéttarfélag í almannaþjónustu, hefur gert kjarasamning við Reykjavíkurborg. Viðræður standa enn yfir á milli félagsins og hins opinbera. Innlent 9.3.2020 03:02
Efling og Reykjavík fresta fundi Saminganefndir Reykjavíkurborgar og Eflingar hafa ákveðið að fresta samningafundi sem hófst klukkan tvö í dag. Innlent 9.3.2020 02:53
Vistaður í fangaklefa í tengslum við líkamsárás í Grafarvogi Rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöld stöðvaði lögregla bifreið í Grafarvogi í Reykjavík sem hafði verið tilkynnt stolin. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður um að hafa tekið hana ófrjálsri hendi. Innlent 8.3.2020 07:32
Þingmaðurinn og óboðni næturgesturinn "Í nótt vaknaði ég við að ókunnur maður stóð inni í svefnherberginu mínu. Fyrir þau sem ekki hafa reynt það get ég upplýst að hægt er að vakna á betri hátt,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, á Facebook-síðu sinni. Innlent 7.3.2020 11:07
Skerða ýmsa þjónustu fyrir aldraða og fatlaða vegna veirunnar Þjónustuskerðingin nær til allrar dagdvalar fyrir aldraða, skammtímadvalar fyrir fötluð börn, ungmenni og fullorðna einstaklinga, vinnu- og virknimiðaðrar stoðþjónustu fyrir fatlað fólk og félagsstarfs á vegum velferðarsviðs. Innlent 7.3.2020 10:55
Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni Innlent 7.3.2020 09:38
Hvarf skyndilega á braut eftir líkamsárás Rétt fyrir klukkan þrjú í nótt barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um líkamsárás í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þolandi árásarinnar var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild með nokkra áverka en árásarmaðurinn var horfinn á braut þegar lögregla kom á vettvang. Innlent 7.3.2020 08:17
Efling og borgin ætla að halda áfram að funda um helgina Fundi samninganefndar Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk um kvöldmatarleytið. Fréttir 6.3.2020 22:41