Reykjavík Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54 Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22 Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42 Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35 Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27 Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33 Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42 Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10 Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16 Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44 Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45 Þakklát fyrir að muna eftir gleðistundum lífsins Vígdís Finnbogadóttir segist á níræðisafmæli sínu vera þakklát fyrir að muna eftir hamingjustundum lífsins. Innlent 15.4.2020 19:27 Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“ Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook. Innlent 15.4.2020 10:56 Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16 Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. Skoðun 14.4.2020 13:00 Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38 Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13.4.2020 23:00 Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51 Eldur á Hverfisgötu Allar stöðvar sinna útkallinu. Innlent 13.4.2020 19:52 Þrjú handtekin grunuð um frelsissviptingu Þrjú voru handtekin í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti nóttina sem leið, grunuð um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 13.4.2020 07:27 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 Sólgleraugum stolið í innbroti í miðbænum Lögreglan tekur sér ekki frí yfir páskahátíðina og var þó nokkrum útköllum sinnt í nótt og í gærkvöld. Innlent 11.4.2020 07:12 Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01 Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16 Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21 Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Öryggisverðir slökktu eld í bakaríi Jóa Fel Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í Holtagarða í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Eldur kom upp í loftræstikerfi í bakaríi Jóa Fel en öryggisvörðum tókst að slökkva hann áður en slökkvilið bar að garði. Innlent 16.4.2020 22:54
Fjórðungi barna haldið heima þegar mest var Fjórðungur foreldra leik- og grunnskólabarna í Reykjavík hélt börnum sínum heima þegar kórónuveirufaraldurinn var sem mestur. Skólastjóri segir fleiri nú farna að senda börnin aftur í skóla en hann hefur áhyggjur af líðan barna sem hafa jafnvel ekki mætt í fimm vikur í skólann núna. Innlent 16.4.2020 22:22
Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42
Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. Innlent 16.4.2020 17:27
Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33
Skammgóður vermir í Vesturbænum: Eiganda grindverksins langar til þess að vola Fjölmörgum Vesturbæingum er ekki skemmt þessa stundina. Í annað skiptið á fjórum dögum hafa verið unnin skemmdarverk á vegglistaverki á grindverki á Hofsvallagötu. Innlent 16.4.2020 13:42
Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum. Innlent 16.4.2020 12:10
Eldur í sorpgeymslu á Grandavegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli á Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur um tíuleytið í dag. Innlent 16.4.2020 10:16
Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44
Sextíu til sjötíu prósent af tekjum ÍBV eru í algjöru uppnámi Mikil óvissa er um hvort hægt verði að halda stórar fjöldasamkomur í sumar. Fiskidagurinn mikli á Dalvík fer ekki fram í ár en margir aðrir hyggjast reyna að halda sínar hátíðir í breyttri mynd. Innlent 15.4.2020 19:45
Þakklát fyrir að muna eftir gleðistundum lífsins Vígdís Finnbogadóttir segist á níræðisafmæli sínu vera þakklát fyrir að muna eftir hamingjustundum lífsins. Innlent 15.4.2020 19:27
Eggjum kastað í Vegan-búðina: „Sorglega fyrirsjáanlegt“ Vegan-búðin í Faxafeni í Reykjavík var grýtt eggjum í nótt. „Gríðarlega fyrirsjáanlegt,“ segir eigandi búðarinnar á Facebook. Innlent 15.4.2020 10:56
Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16
Af ofbeldi og samtakamætti á tímum kórónaveirunnar Nú eru fordæmalausu páskarnir liðnir. Við hlýddum Víði og Alma-nnavörnum. Ferðuðumst innanhúss með páskaeggjatrúss. Skoðun 14.4.2020 13:00
Slökkvistarfi lokið á Hverfisgötu Slökkvistarfi við Hverfisgötu 106 lauk nú fyrir skömmu. Innlent 13.4.2020 23:38
Skemmdarverk unnin á vinsælu vegglistaverki í Vesturbæ Listaverkið er eftir listamanninn Joan Pictures og er upp úr tölvuleiknum sívinsæla Super Mario. Innlent 13.4.2020 23:00
Enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp: „Ég hefði viljað hafa tilkynninguna aðeins agressífari“ Um það bil fimmtán til tuttugu manns vinna nú á vettvangi við Hverfisgötu 106 þar sem eldur kom upp í fjölbýlishúsi í kvöld. Innlent 13.4.2020 20:51
Þrjú handtekin grunuð um frelsissviptingu Þrjú voru handtekin í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti nóttina sem leið, grunuð um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 13.4.2020 07:27
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Sólgleraugum stolið í innbroti í miðbænum Lögreglan tekur sér ekki frí yfir páskahátíðina og var þó nokkrum útköllum sinnt í nótt og í gærkvöld. Innlent 11.4.2020 07:12
Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01
Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16
Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21
Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41