Reykjavík Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46 Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31 Handtekinn grunaður um fjölda brota Ökumaðurinn er grunaður um mörg brot. Innlent 12.7.2020 07:36 Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41 Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19 Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32 Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05 Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14 Fimm milljónir í að rífa upp ársgamalt undirlag Loka hefur þurft af ákveðið svæði Breiðholtslaugar vegna framkvæmda við undirlag leiktækja við laugina. Leiktækin og undirlag þeirra var sett upp síðasta sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar nú kosti um fimm milljónir króna. Innlent 10.7.2020 10:54 Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21 Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa. Lífið 9.7.2020 20:54 Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49 Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Innlent 7.7.2020 20:31 Ofbeldi ungmenna birt á samfélagsmiðlum í auknum mæli Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum. Innlent 7.7.2020 18:58 Hugsaði „Ég er dauð, ég er dauð“ þegar kletturinn hrundi Göngugarpurinn Margrét Rósa Kristjánsdóttir hrósar happi að vera á lífi eftir að kletturinn sem féll úr Esjunni um helgina þeyttist naumlega framhjá henni. Innlent 7.7.2020 11:01 Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27 Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42 Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19 Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02 „Samningurinn ekki pappírsins virði“ Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúar Miðflokksins og Flokks Fólksins voru harðorðir í gagnrýni á nýju deiliskipulagi Reykjavíkurborgar um uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði. Innlent 6.7.2020 16:15 Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. Innlent 6.7.2020 12:23 Hótaði að stinga starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af manneskju í annarlegu ástandi sem tilkynnt var um að hefði komið inn í verslun í miðborginni og hótað að stinga starfsmann. Innlent 6.7.2020 06:16 Komust naumlega undan grjóthruni í Esjunni Tvær konur sem voru á göngu í Esjunni forðuðu sér naumlega undan grjóthruni úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsli. Innlent 5.7.2020 14:28 Slökkviliðið grunar að fólk sé að gleyma „pestinni“ Sólarhringurinn var annasamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en dælubílar voru boðaðir í fimm minniháttar útköll í gær. Innlent 5.7.2020 10:33 Lögreglumaður talinn handleggsbrotinn eftir árás Talið er að lögreglumaður hafi handleggsbrotnað eftir að ráðist var á hann í miðborginni skömmu fyrir miðnætti. Innlent 5.7.2020 07:22 Auka fjárheimildir til barnaverndar vegna kórónuveirufaraldursins Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. Innlent 4.7.2020 20:30 Yfirbuguðu mann vopnaðan hnífi á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Innlent 4.7.2020 07:20 Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. Viðskipti innlent 3.7.2020 07:01 Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. Innlent 13.7.2020 06:46
Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. Innlent 12.7.2020 18:06
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31
Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum. Innlent 11.7.2020 20:41
Með hníf á lofti í Hlíðunum Karlmaður með hníf á lofti var handtekinn í slagsmálum við annan mann í Hlíðunum í dag. Innlent 11.7.2020 19:19
Ósáttur við afgreiðslu og sló starfsmann Lögreglan þekkir deili á árásarmanninum. Innlent 11.7.2020 07:32
Mosfellsbær kærir deiliskipulagsbreytingu á Esjumelum Með breytingunni verður heimilt að reisa nýja malbikunarstöð á svæðinu. Innlent 10.7.2020 16:05
Telur ólíklegt að Þjóðhátíð verði að veruleika í ár Ekki lítur út fyrir að Þjóðhátíð verði haldin í Vestmannaeyjum í ár vegna kórónuveirufaraldursins. Jónas Guðbjörn Jónsson, varaformaður Þjóðhátíðarnefndar, segir aðstæður ekki líta vel út og ólíklegt sé að hátíðin fari fram í ár, í aðeisn þriðja skipti skipti í 145 ára sögu Þjóðhátíðar í Eyjum. Innlent 10.7.2020 15:14
Fimm milljónir í að rífa upp ársgamalt undirlag Loka hefur þurft af ákveðið svæði Breiðholtslaugar vegna framkvæmda við undirlag leiktækja við laugina. Leiktækin og undirlag þeirra var sett upp síðasta sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar nú kosti um fimm milljónir króna. Innlent 10.7.2020 10:54
Áreitti fólk á Austurvelli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í mjög annarlegu ástandi við Austurvöll upp úr klukkan hálf sex í gærkvöldi. Sá hafði verið að áreita fólk. Innlent 10.7.2020 06:21
Óli Stef skemmti gestum og gangandi á Laugavegi Handboltamaðurinn og lífskúnstnerinn Ólafur Stefánsson, skemmti gestum og gangandi á Laugaveginum í dag en hann stóð fyrir viðburðinum Kakó og undrun með Óla Stef fyrir utan Vínstúkuna Tíu sopa. Lífið 9.7.2020 20:54
Veittist að konu og barni og beit tvo lögreglumenn Óskað var eftir skjótri aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu klukkan 18:25 í gærkvöldi vegna karlmanns Breiðholti. Sá var í mjög annarlegu ástandi og hafði veist að barni og konu. Innlent 8.7.2020 06:49
Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. Innlent 7.7.2020 20:31
Ofbeldi ungmenna birt á samfélagsmiðlum í auknum mæli Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum. Innlent 7.7.2020 18:58
Hugsaði „Ég er dauð, ég er dauð“ þegar kletturinn hrundi Göngugarpurinn Margrét Rósa Kristjánsdóttir hrósar happi að vera á lífi eftir að kletturinn sem féll úr Esjunni um helgina þeyttist naumlega framhjá henni. Innlent 7.7.2020 11:01
Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. Innlent 7.7.2020 10:27
Tilkynnt um líkamsárás og hótanir í Breiðholti Meintur árásarmaður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Innlent 7.7.2020 07:42
Logi harmar lokun fangelsis á Akureyri Formaður Samfylkingarinnar segir lokunina hörmuleg tíðindi. Hann vill fara í þveröfuga átt og hefja markvissa uppbyggingu fyrir norðan. Innlent 6.7.2020 20:19
Var sex ára þegar hún sá Kötlugos 1918 og fagnar 108 ára afmæli í dag Dóra Ólafsdóttir, elsti núlifandi Íslendingurinn, fagnar 108 ára afmæli í dag. Hún man vel eftir Kötlugosinu 1918 og rámar einnig í tíma spænsku veikinnar á Íslandi. Innlent 6.7.2020 20:02
„Samningurinn ekki pappírsins virði“ Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og áheyrnarfulltrúar Miðflokksins og Flokks Fólksins voru harðorðir í gagnrýni á nýju deiliskipulagi Reykjavíkurborgar um uppbyggingu nýs hverfis í Skerjafirði. Innlent 6.7.2020 16:15
Grindverk Kalla í Pelsinum ekki lengur í vegi fyrir vegfarendum Búið er að opna fyrir gangandi umferð um tröppur sem liggja frá Vesturgötu að Grófinni í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Lóðarhafi lokaði fyrir leiðina með grindverki síðasta sumar, en deilt var um hvort slík lokun stæðist deiliskipulag. Innlent 6.7.2020 12:23
Hótaði að stinga starfsmann verslunar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af manneskju í annarlegu ástandi sem tilkynnt var um að hefði komið inn í verslun í miðborginni og hótað að stinga starfsmann. Innlent 6.7.2020 06:16
Komust naumlega undan grjóthruni í Esjunni Tvær konur sem voru á göngu í Esjunni forðuðu sér naumlega undan grjóthruni úr klettabeltinu austan við Þverfellshornið. Önnur þeirra hlaut smávægileg meiðsli. Innlent 5.7.2020 14:28
Slökkviliðið grunar að fólk sé að gleyma „pestinni“ Sólarhringurinn var annasamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en dælubílar voru boðaðir í fimm minniháttar útköll í gær. Innlent 5.7.2020 10:33
Lögreglumaður talinn handleggsbrotinn eftir árás Talið er að lögreglumaður hafi handleggsbrotnað eftir að ráðist var á hann í miðborginni skömmu fyrir miðnætti. Innlent 5.7.2020 07:22
Auka fjárheimildir til barnaverndar vegna kórónuveirufaraldursins Ákvörðunin er liður í aðgerðum borgarinnar vegna kórónuveirufaraldursins að sögn formanns borgarráðs. Innlent 4.7.2020 20:30
Yfirbuguðu mann vopnaðan hnífi á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem reyndist vopnaður hnífi á skemmtistað í miðborginni. Maðurinn reyndi að veitast að öðrum manni. Innlent 4.7.2020 07:20
Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. Viðskipti innlent 3.7.2020 07:01
Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01