Reykjavík Mótmælendum bannað að mótmæla inni í Hörpu Þeim mótmælendum, sem hyggjast mótmæla förðun á sýningu Íslensku óperunnar, hefur verið meinað að mótmæla inni í Hörpunni sjálfri. Mótmælin hefjast því fyrir utan Hörpuna klukkan 19. Innlent 11.3.2023 18:25 Mesta frost frá árinu 1998 Mesta frost í Reykjavík í marsmánuði frá árinu 1998 mældist í morgun þegar frost fór niður í - 14,8°C. Innlent 11.3.2023 12:06 Gaf sig á tal við lögreglu og sagðist hafa skallað annan mann og rotað hann Enginn er alvarlega slasaður eftir líkamsárásir næturinnar sem lýst var í dagbók lögreglu sem stórfelldum. Að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns áttu tvær árásanna sér stað á næturklúbbum í miðborginni en ekkert bendir til þess að þær tengist. Þriðja tilfellið var mögulega slys. Innlent 11.3.2023 11:42 Fluttur á slysadeild eftir sprengingu í potti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti fjölmörgum útköllum síðasta sólarhringinn. Farið var í 130 sjúkraflutninga og þar af 56 forgangsútköll. Þá var einn fluttur á slysadeild eftir sprengingu í potti í heimahúsi. Innlent 11.3.2023 10:03 Þrjár stórfelldar líkamsárásir í nótt Þrjár stórfelldar líkamsárásir voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsvert var um hópasöfnun og slagsmál í miðborginni. Innlent 11.3.2023 07:20 Fólksbíll og flutningabíll í árekstri við Hólmsá Bílslys varð á brúnni yfir Hólmsá í Reykjavík í kvöld. Fólksbíll og flutningabíll sem var að koma úr gagnstæðri átt skullu þá saman. Innlent 10.3.2023 22:44 Hótar endurtekið sprengjum, eltir lögmann og hrækir á lögregluþjóna Þrítugur karlmaður búsettur í Reykjanesbæ sem grunaður er um sprengjuhótanir á dögunum ásamt mikinn fjölda annarra brota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. mars. Óhætt er að segja að um góðkunningja lögreglu sé að ræða. Innlent 10.3.2023 15:28 Dýrustu fasteignir sem seldar voru á Íslandi árið 2022 Ein dýrasta fasteign sem seldist á síðasta ári fór á hvorki meira né minna en 620 milljónir. Eignina er að finna í myndbandi sem fasteignasalinn Páll Pálsson tók saman þar sem farið er yfir níu af dýrustu eignum sem seldust árið 2022. Lífið 10.3.2023 11:34 Síðasta vídeóleigan í bænum lokar dyrunum Þau tíðindi verða í lok mánaðar þegar síðasta kvikmyndaleigan í fullum rekstri lokar dyrum sínum. Um er að ræða Aðalvideoleiguna við Klapparstíg þar sem Reynir Maríuson hefur staðið vaktina í á fjórða áratug. Lífið 10.3.2023 09:59 Lögreglu tilkynnt um dansandi konu í garði Nokkuð óvenjuleg tilkynning barst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag. Tilkynnt var um konu sem sögð var dansa og tala út í loftið í garði. Innlent 9.3.2023 17:36 Naustið selt Húsið sem áður hýsti veitingastaðinn Naustið við Vesturgötu í Reykjavík hefur verið selt. Seljandinn segist hafa þurft að bíða í nokkur ár eftir rétta kaupandanum. Viðskipti innlent 9.3.2023 16:59 Varað við útivist og áreynslu við miklar umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar börn og þá sem viðkvæmir eru fyrir í öndunarfærum við útivist og áreynslu við miklar umferðargötur vegna hækkun á styrk svifryks. Innlent 9.3.2023 15:47 Herdís tók í gegn fallegt einbýlishús við Langholtsveg Herdís Anna Þorvaldsdóttir tók í gegn fallegt einbýlishús við Langholtsveg sem afi hennar lét byggja á sínum tíma. Lífið 9.3.2023 10:30 Asbest fannst í Höfða Asbest hefur fundist í hinu sögufræga húsi Höfða í Borgartúni. Unnið er að því að fjarlægja það en engir viðburðir fara nú fram í húsinu vegna þessa. Asbest er heilsuspillandi efni og notkun þess hefur verið bönnuð á Íslandi frá árinu 1983. Innlent 9.3.2023 09:22 Börnin á Laufásborg geta það sem fæstir fullorðnir hafa tök á Fréttastofa leit við í Iðnó þar sem verið var að setja á stofn með formlegum hætti Kvæðabarnafjelag Laufásborgar. Athöfnin fólst í sannfærandi flutningi leikskólabarna á sígildum íslenskum rímnakveðskap, en sú mæta listgrein hefur eins og þekkt er áratugum saman legið nokkuð óbætt hjá garði. Hér gengur hún í löngu tímabæra endurnýjun lífdaga. Innlent 9.3.2023 08:00 Gögn Borgarskjalasafns telja tíu kílómetra „Borgarskjalasafn er stórt safn, stærsta héraðsskjalasafnið, og ríflega tíu kílómetrar af gögnum. Það þarf að skoða hvaða tímalínu Reykjavíkurborg hefur í huga en það er sett fram áætlun til fjögurra ára um aðlögun í þeirra skýrslu.“ Innlent 9.3.2023 07:03 Gerður Kristný, Kristín Svava og Arndís hlutu Fjöruverðlaunin 2023 Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Arndís Þórarinsdóttir fengu í dag afhent Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Þau voru afhent í sautjánda sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal ráðhússins í Reykjavík í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2023 14:45 Aðgerðir sem virka til að koma á launajafnrétti kynjanna Markverður árangur hefur náðst hjá Reykjavíkurborg í baráttunni gegn óútskýrðum kynbundnum launamun meðal starfsfólks borgarinnar síðastliðna þrjá áratugi. Tölurnar tala sínu máli. Skoðun 8.3.2023 07:30 Gat ekki borgað fyrir gistingu á hóteli og átti ekki í önnur hús að venda Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning frá hótelstarfsmönnum í borginni í gær vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem var að reyna að greiða fyrir gistingu án árangurs. Innlent 8.3.2023 06:20 Tillaga um lokun Borgarskjalasafns samþykkt Tillaga borgastjóra um framtíðarstarfssemi á starfssemi Borgarskjalasafns var samþykkt í borgarstjórnarfundi í dag með ellefu atkvæðum gegn tíu. Innlent 7.3.2023 21:12 Fimm bíla árekstur á Miklubraut Fimm bílar lentu í árekstri á Miklubraut nú síðdegis skammt frá Skeifunni. Töluverðar tafir hafa verið á umferð vegna árekstursins. Innlent 7.3.2023 17:30 Sakar borgarskjalavörð um að hafa ítrekað farið með fleipur Formaður borgarráðs sakar borgarskjalavörð um að hafa farið ítrekað með fleipur í fjölmiðlum. Hann segir borgarfulltrúa Flokks fólksins og fleiri hafa étið umrædd ummæli „hrátt“ upp. Innlent 7.3.2023 15:00 Mygludraugabanar geti fundið myglu þar sem þeir vilja Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir það vera vandamál að verkfræðistofan EFLA skuli bæði sjá um að greina myglu og bjóða upp á ráðgjöf við að fjarlægja hana. Sérfræðingur í myglu segir ekkert vera athugavert við það þar sem verkefnið sé flókið. Innlent 7.3.2023 14:13 Þjóðskjalasafn vanti fjármagn eigi það að taka við starfsemi Borgarskjalasafns Borgarstjórn mun í dag ákveða hvort Borgarskjalasafn verði lagt niður. Til umræðu hefur komið að sameina safnið Þjóðskjalasafni og hefur þjóðskjalavörður óskað eftir fundi hjá ráðuneytinu vegna umfangsins. Við blasi að talsvert meira fjármagn þurfi til Þjóðskjalasafns eigi það að taka við verkefninu. Innlent 7.3.2023 13:00 Setja spurningarmerki við 5,5 milljarða króna arðgreiðslu OR Tveir stjórnarmenn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur setja spurningarmerki við það að orkufyrirtækið greiði út 5,5 milljarða króna arð til eigenda á sama tíma og fjármagnskostnaður fer hækkandi og mikil óvissa ríkir í alþjóðahagkerfinu. Þá mun stjórnin þurfa að taka afstöðu til þess hvort Orkuveitan sé reiðubúin að leggja dótturfélaginu Ljósleiðaranum til aukið fjármagn við hækkun hlutafjár. Innherji 7.3.2023 12:56 Skoðuðu 167 milljóna einbýli í Skerjafirðinum Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit þeirra Guðjóns Péturs Lýðssonar og Krístínar Aspar Sigurðurdóttur að þeirra draumaheimili. Lífið 7.3.2023 12:31 Hélt hnífi að kviði manns á veitingastað við Hverfisgötu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa hótað öðrum manni með því að hafa haldið hnífi upp að kviði hans á veitingastað við Hverfisgötu í Reykjavík að næturlagi í janúar 2020. Innlent 7.3.2023 10:45 „Planið er að yfirtaka Ísland“ Vinsælum verkum listamannsins Juan fjölgar sífellt hér á landi en skreytingar hans á veggjum, grindverkum og húsum hafa vakið mikla athygli. Verk hans er að finna víða á landinu og leitar hann stöðugt að lausu plássi. Markmiðið er að eiga verk alls staðar og halda áfram að stækka. Lífið 7.3.2023 08:00 Segir óvenjulega staðið að málinu og leynd hafa ríkt um tillöguna Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður segir vægast sagt óvenjulega hafa verið staðið að þeirri tillögu að leggja niður Borgarskjalsafn. Svo mikil leynd hafi ríkt yfir tillögunni að hvorki hún né aðrir starfsmenn safnsins voru látnir vita. Innlent 7.3.2023 06:31 Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á fundi borgarstjórnar þriðjudaginn 7. mars og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skoðun 6.3.2023 19:01 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 334 ›
Mótmælendum bannað að mótmæla inni í Hörpu Þeim mótmælendum, sem hyggjast mótmæla förðun á sýningu Íslensku óperunnar, hefur verið meinað að mótmæla inni í Hörpunni sjálfri. Mótmælin hefjast því fyrir utan Hörpuna klukkan 19. Innlent 11.3.2023 18:25
Mesta frost frá árinu 1998 Mesta frost í Reykjavík í marsmánuði frá árinu 1998 mældist í morgun þegar frost fór niður í - 14,8°C. Innlent 11.3.2023 12:06
Gaf sig á tal við lögreglu og sagðist hafa skallað annan mann og rotað hann Enginn er alvarlega slasaður eftir líkamsárásir næturinnar sem lýst var í dagbók lögreglu sem stórfelldum. Að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns áttu tvær árásanna sér stað á næturklúbbum í miðborginni en ekkert bendir til þess að þær tengist. Þriðja tilfellið var mögulega slys. Innlent 11.3.2023 11:42
Fluttur á slysadeild eftir sprengingu í potti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti fjölmörgum útköllum síðasta sólarhringinn. Farið var í 130 sjúkraflutninga og þar af 56 forgangsútköll. Þá var einn fluttur á slysadeild eftir sprengingu í potti í heimahúsi. Innlent 11.3.2023 10:03
Þrjár stórfelldar líkamsárásir í nótt Þrjár stórfelldar líkamsárásir voru á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Talsvert var um hópasöfnun og slagsmál í miðborginni. Innlent 11.3.2023 07:20
Fólksbíll og flutningabíll í árekstri við Hólmsá Bílslys varð á brúnni yfir Hólmsá í Reykjavík í kvöld. Fólksbíll og flutningabíll sem var að koma úr gagnstæðri átt skullu þá saman. Innlent 10.3.2023 22:44
Hótar endurtekið sprengjum, eltir lögmann og hrækir á lögregluþjóna Þrítugur karlmaður búsettur í Reykjanesbæ sem grunaður er um sprengjuhótanir á dögunum ásamt mikinn fjölda annarra brota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 30. mars. Óhætt er að segja að um góðkunningja lögreglu sé að ræða. Innlent 10.3.2023 15:28
Dýrustu fasteignir sem seldar voru á Íslandi árið 2022 Ein dýrasta fasteign sem seldist á síðasta ári fór á hvorki meira né minna en 620 milljónir. Eignina er að finna í myndbandi sem fasteignasalinn Páll Pálsson tók saman þar sem farið er yfir níu af dýrustu eignum sem seldust árið 2022. Lífið 10.3.2023 11:34
Síðasta vídeóleigan í bænum lokar dyrunum Þau tíðindi verða í lok mánaðar þegar síðasta kvikmyndaleigan í fullum rekstri lokar dyrum sínum. Um er að ræða Aðalvideoleiguna við Klapparstíg þar sem Reynir Maríuson hefur staðið vaktina í á fjórða áratug. Lífið 10.3.2023 09:59
Lögreglu tilkynnt um dansandi konu í garði Nokkuð óvenjuleg tilkynning barst til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag. Tilkynnt var um konu sem sögð var dansa og tala út í loftið í garði. Innlent 9.3.2023 17:36
Naustið selt Húsið sem áður hýsti veitingastaðinn Naustið við Vesturgötu í Reykjavík hefur verið selt. Seljandinn segist hafa þurft að bíða í nokkur ár eftir rétta kaupandanum. Viðskipti innlent 9.3.2023 16:59
Varað við útivist og áreynslu við miklar umferðargötur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur varar börn og þá sem viðkvæmir eru fyrir í öndunarfærum við útivist og áreynslu við miklar umferðargötur vegna hækkun á styrk svifryks. Innlent 9.3.2023 15:47
Herdís tók í gegn fallegt einbýlishús við Langholtsveg Herdís Anna Þorvaldsdóttir tók í gegn fallegt einbýlishús við Langholtsveg sem afi hennar lét byggja á sínum tíma. Lífið 9.3.2023 10:30
Asbest fannst í Höfða Asbest hefur fundist í hinu sögufræga húsi Höfða í Borgartúni. Unnið er að því að fjarlægja það en engir viðburðir fara nú fram í húsinu vegna þessa. Asbest er heilsuspillandi efni og notkun þess hefur verið bönnuð á Íslandi frá árinu 1983. Innlent 9.3.2023 09:22
Börnin á Laufásborg geta það sem fæstir fullorðnir hafa tök á Fréttastofa leit við í Iðnó þar sem verið var að setja á stofn með formlegum hætti Kvæðabarnafjelag Laufásborgar. Athöfnin fólst í sannfærandi flutningi leikskólabarna á sígildum íslenskum rímnakveðskap, en sú mæta listgrein hefur eins og þekkt er áratugum saman legið nokkuð óbætt hjá garði. Hér gengur hún í löngu tímabæra endurnýjun lífdaga. Innlent 9.3.2023 08:00
Gögn Borgarskjalasafns telja tíu kílómetra „Borgarskjalasafn er stórt safn, stærsta héraðsskjalasafnið, og ríflega tíu kílómetrar af gögnum. Það þarf að skoða hvaða tímalínu Reykjavíkurborg hefur í huga en það er sett fram áætlun til fjögurra ára um aðlögun í þeirra skýrslu.“ Innlent 9.3.2023 07:03
Gerður Kristný, Kristín Svava og Arndís hlutu Fjöruverðlaunin 2023 Rithöfundarnir Gerður Kristný, Kristín Svava Tómasdóttir og Arndís Þórarinsdóttir fengu í dag afhent Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Þau voru afhent í sautjánda sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal ráðhússins í Reykjavík í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2023 14:45
Aðgerðir sem virka til að koma á launajafnrétti kynjanna Markverður árangur hefur náðst hjá Reykjavíkurborg í baráttunni gegn óútskýrðum kynbundnum launamun meðal starfsfólks borgarinnar síðastliðna þrjá áratugi. Tölurnar tala sínu máli. Skoðun 8.3.2023 07:30
Gat ekki borgað fyrir gistingu á hóteli og átti ekki í önnur hús að venda Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning frá hótelstarfsmönnum í borginni í gær vegna einstaklings í annarlegu ástandi sem var að reyna að greiða fyrir gistingu án árangurs. Innlent 8.3.2023 06:20
Tillaga um lokun Borgarskjalasafns samþykkt Tillaga borgastjóra um framtíðarstarfssemi á starfssemi Borgarskjalasafns var samþykkt í borgarstjórnarfundi í dag með ellefu atkvæðum gegn tíu. Innlent 7.3.2023 21:12
Fimm bíla árekstur á Miklubraut Fimm bílar lentu í árekstri á Miklubraut nú síðdegis skammt frá Skeifunni. Töluverðar tafir hafa verið á umferð vegna árekstursins. Innlent 7.3.2023 17:30
Sakar borgarskjalavörð um að hafa ítrekað farið með fleipur Formaður borgarráðs sakar borgarskjalavörð um að hafa farið ítrekað með fleipur í fjölmiðlum. Hann segir borgarfulltrúa Flokks fólksins og fleiri hafa étið umrædd ummæli „hrátt“ upp. Innlent 7.3.2023 15:00
Mygludraugabanar geti fundið myglu þar sem þeir vilja Hilmar Þór Björnsson arkitekt segir það vera vandamál að verkfræðistofan EFLA skuli bæði sjá um að greina myglu og bjóða upp á ráðgjöf við að fjarlægja hana. Sérfræðingur í myglu segir ekkert vera athugavert við það þar sem verkefnið sé flókið. Innlent 7.3.2023 14:13
Þjóðskjalasafn vanti fjármagn eigi það að taka við starfsemi Borgarskjalasafns Borgarstjórn mun í dag ákveða hvort Borgarskjalasafn verði lagt niður. Til umræðu hefur komið að sameina safnið Þjóðskjalasafni og hefur þjóðskjalavörður óskað eftir fundi hjá ráðuneytinu vegna umfangsins. Við blasi að talsvert meira fjármagn þurfi til Þjóðskjalasafns eigi það að taka við verkefninu. Innlent 7.3.2023 13:00
Setja spurningarmerki við 5,5 milljarða króna arðgreiðslu OR Tveir stjórnarmenn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur setja spurningarmerki við það að orkufyrirtækið greiði út 5,5 milljarða króna arð til eigenda á sama tíma og fjármagnskostnaður fer hækkandi og mikil óvissa ríkir í alþjóðahagkerfinu. Þá mun stjórnin þurfa að taka afstöðu til þess hvort Orkuveitan sé reiðubúin að leggja dótturfélaginu Ljósleiðaranum til aukið fjármagn við hækkun hlutafjár. Innherji 7.3.2023 12:56
Skoðuðu 167 milljóna einbýli í Skerjafirðinum Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit þeirra Guðjóns Péturs Lýðssonar og Krístínar Aspar Sigurðurdóttur að þeirra draumaheimili. Lífið 7.3.2023 12:31
Hélt hnífi að kviði manns á veitingastað við Hverfisgötu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa hótað öðrum manni með því að hafa haldið hnífi upp að kviði hans á veitingastað við Hverfisgötu í Reykjavík að næturlagi í janúar 2020. Innlent 7.3.2023 10:45
„Planið er að yfirtaka Ísland“ Vinsælum verkum listamannsins Juan fjölgar sífellt hér á landi en skreytingar hans á veggjum, grindverkum og húsum hafa vakið mikla athygli. Verk hans er að finna víða á landinu og leitar hann stöðugt að lausu plássi. Markmiðið er að eiga verk alls staðar og halda áfram að stækka. Lífið 7.3.2023 08:00
Segir óvenjulega staðið að málinu og leynd hafa ríkt um tillöguna Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður segir vægast sagt óvenjulega hafa verið staðið að þeirri tillögu að leggja niður Borgarskjalsafn. Svo mikil leynd hafi ríkt yfir tillögunni að hvorki hún né aðrir starfsmenn safnsins voru látnir vita. Innlent 7.3.2023 06:31
Ósmekklegar ávirðingar gagnvart borgarskjalaverði í skýrslu KPMG Nú verður Borgarskjalasafn lagt niður á fundi borgarstjórnar þriðjudaginn 7. mars og til grundvallar er skýrsla KPMG. Sagt er að gjörningurinn sé til að spara. Það sjá allir í hendi sér hvílíkt kjaftæði það er. Skoðun 6.3.2023 19:01