Grindavík Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01 Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51 Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19 Misstu stjórn á fjórhjóli og voru fluttar á spítala Um erlenda ferðamenn var að ræða. Innlent 28.5.2019 11:24 Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00 Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00 Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. Innlent 16.4.2019 13:02 Grindavik: The Happiest Place In Iceland According to a poll the residents of the southwest Icelandic town of Grindavík are Iceland's happiest. Reykjavík Grapevine 28.6.2019 13:16 „Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“ Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu. Innlent 30.3.2019 18:45 „Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35 Drengirnir komnir í leitirnar Tveir níu ára drengir frá Grindavík, sem Lögreglan á Suðurnesjum leitaði að, eru komnir í leitirnar. Innlent 18.3.2019 19:43 Drengirnir í Grindavík fundnir Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum sem höfðu ekki skilað sér heim eftir skóla í dag. Innlent 18.3.2019 19:19 Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00 Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. Innlent 22.2.2019 14:13 Ekki grunur um saknæmt athæfi í Grindavík Kona fannst látin í íbúðarhúsnæði í Grindavík síðdegis í gær. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að einn hafi verið handtekinn vegna málsins. Innlent 8.2.2019 11:12 Andlát í Grindavík til rannsóknar Lögreglan verst allra fregna. Innlent 7.2.2019 23:37 Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. Innlent 1.2.2019 12:09 Segir starfsmennina ekki taka við mútum Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri. Innlent 22.1.2019 22:03 Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. Innlent 22.1.2019 13:31 Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17 Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. Innlent 18.1.2019 10:29 Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05 Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35 Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04 40 björgunarmenn að störfum vegna lægðarinnar Ekki er um mörg eða alvarleg verkefni að ræða heldur hefðbundin óveðursverk s.s. þakplötur að fjúka og lausamunir úr görðum og af opnum svæðum. Innlent 10.12.2018 21:35 Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03 Segja þingmennina verða að víkja Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur fordæmir harðlega ummæli þingmanna á veitingastaðnum Klaustur og segir þau óafsakanleg. Innlent 2.12.2018 23:12 Krefjast "ásættanlegrar niðurstöðu“ á þingflokksfundi Miðflokksins Þrír bæjarfulltrúar Miðflokksins á Suðurlandi munu óska eftir flokkráðsfundi þar sem félagar Miðflokksins taka ákvörðun um framhaldið, náist ekki "ásættanleg niðurstaða“ í dag. Innlent 30.11.2018 13:44 Vann 3,6 milljónir í Víkingalottói Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni. Innlent 14.11.2018 20:45 « ‹ 69 70 71 72 73 ›
Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01
Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar um Vatnsskarð. Innlent 21.6.2019 10:51
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19
Misstu stjórn á fjórhjóli og voru fluttar á spítala Um erlenda ferðamenn var að ræða. Innlent 28.5.2019 11:24
Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00
Gestum Bláa lónsins fækkaði í fyrsta sinn í mörg ár Gestum Bláa lónsins fækkaði í apríl miðað við sama mánuð í fyrra en þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem ferðaþjónusturisinn fær færri gesti til sín en árið á undan. Viðskipti innlent 8.5.2019 02:00
Hefja uppbyggingu við Reykjanesvita Ekki liggur fyrir hver kostnaðurinn verður við uppbyggingu ferðamannaaðstöðu við Reykjanesvita sem til stendur að ráðast í. Engin aðstaða fyrir ferðamenn er við vitann nú en talið er að á bilinu tvö til þrjú hundruð þúsund gestir heimsæki hann árlega. Innlent 16.4.2019 13:02
Grindavik: The Happiest Place In Iceland According to a poll the residents of the southwest Icelandic town of Grindavík are Iceland's happiest. Reykjavík Grapevine 28.6.2019 13:16
„Þetta mun líka skapa félagsleg vandamál sem þarf að taka á strax“ Þingmenn Suðurkjördæmis funduðu með sveitarstjórnarmönnum á Suðurnesjum í dag en fall WOW air hefur gríðarleg áhrif á fjölda starfa á svæðinu. Innlent 30.3.2019 18:45
„Ekki loku fyrir það skotið að það komi fleiri uppsagnir á næstunni” Andrúmsloftið er nokkuð þungt á Suðurnesjum eftir fall WOW air og fjölda uppsagna hjá fyrirtækjum á svæðinu að sögn forseta sveitarstjórnar í Reykjanesbæ. Innlent 30.3.2019 13:35
Drengirnir komnir í leitirnar Tveir níu ára drengir frá Grindavík, sem Lögreglan á Suðurnesjum leitaði að, eru komnir í leitirnar. Innlent 18.3.2019 19:43
Drengirnir í Grindavík fundnir Lögreglan á Suðurnesjum leitar nú að tveimur níu ára drengjum sem höfðu ekki skilað sér heim eftir skóla í dag. Innlent 18.3.2019 19:19
Tekjur Bláa lónsins 15,5 milljarðar Til samanburðar voru tekjurnar um 13,9 milljarðar króna allt árið 2017. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:00
Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. Innlent 22.2.2019 14:13
Ekki grunur um saknæmt athæfi í Grindavík Kona fannst látin í íbúðarhúsnæði í Grindavík síðdegis í gær. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að einn hafi verið handtekinn vegna málsins. Innlent 8.2.2019 11:12
Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. Innlent 1.2.2019 12:09
Segir starfsmennina ekki taka við mútum Eftirlitsmönnum Fiskistofu er iðulega boðið að þiggja fisk án endurgjalds. Eftirlitsmaður var settur í leyfi vegna gruns um alvarlegt brot við eftirlit í Grindavík. Um afmarkað tilvik að ræða, segir fiskistofustjóri. Innlent 22.1.2019 22:03
Bílvelta á Grindavíkurvegi Bílvelta varð á Grindavíkurvegi í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni á Selhálsi norðanverðum. Bíllinn fór út af veginum og valt í vegkantinum. Innlent 22.1.2019 13:31
Grindvíkingar hækka lægstu laun einhliða Grindavíkurbær ætlar sér að hækka laun þeirra starfshópa í bæjarfélaginu sem eru með hvað lægstu launin. Bæjarfulltrúar telja lægst launuðu starfsmenn sveitarfélagsins hafa of lág laun og vilja bæta þau. Innlent 20.1.2019 21:17
Lyftara ekið á hafnarvörð í Grindavík Lyftara var ekið á hafnarvörð í Grindavík í vikunni, en þrjú fiskikör voru á lyftaranum þegar óhappið varð. Innlent 18.1.2019 10:29
Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05
Þolinmæði þeirra í Verkalýðsfélagi Grindavíkur á þrotum Stefnir í að félagið fari úr Starfsgreinasambandinu til liðs við Eflingu og Verkalýðsfélag Akraness. Innlent 3.1.2019 15:35
Bæjarstjórar fagna "leið út úr óboðlegu ástandi“ Vísir setti sig í samband við bæjarstjóra sem voru spurðir hvernig hugmyndir um vegtolla leggjast í þá og hvernig umræðan um þær hafa þróast í þeirra bæjarfélögum. Innlent 19.12.2018 13:04
40 björgunarmenn að störfum vegna lægðarinnar Ekki er um mörg eða alvarleg verkefni að ræða heldur hefðbundin óveðursverk s.s. þakplötur að fjúka og lausamunir úr görðum og af opnum svæðum. Innlent 10.12.2018 21:35
Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03
Segja þingmennina verða að víkja Stjórn Framsóknarfélags Grindavíkur fordæmir harðlega ummæli þingmanna á veitingastaðnum Klaustur og segir þau óafsakanleg. Innlent 2.12.2018 23:12
Krefjast "ásættanlegrar niðurstöðu“ á þingflokksfundi Miðflokksins Þrír bæjarfulltrúar Miðflokksins á Suðurlandi munu óska eftir flokkráðsfundi þar sem félagar Miðflokksins taka ákvörðun um framhaldið, náist ekki "ásættanleg niðurstaða“ í dag. Innlent 30.11.2018 13:44
Vann 3,6 milljónir í Víkingalottói Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni. Innlent 14.11.2018 20:45