Grindavík Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. Innlent 2.1.2020 23:42 Jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti að stærð 3,5 varð við Fagradalsfjall á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi fundist vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.12.2019 11:57 Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju. Innlent 15.12.2019 21:49 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Innlent 15.12.2019 20:06 Björgunarsveitarmaður fýkur þvert yfir Suðurstrandarveg "Það tók svona tvær klukkustundir að hjálpa þeim aftur í bæinn vegna þess að það sást ekki fyrir framan húddið á bílnum. Við þurftum að keyra eftir GPS tækjum eftir þjóðveginum,“ sagði Otti Rafn Sigmarsson, björgunarsveitarmaður í Grindavík. Innlent 10.12.2019 22:49 Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18 Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24 Eitt útkall hjá björgunarsveitum það sem af er degi Björgunarsveit var kölluð út vegna fokstjóns í Grindavík. Innlent 10.11.2019 21:59 Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins. Lífið 7.11.2019 14:26 Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52 Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49 Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. Innlent 27.10.2019 21:36 Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. Innlent 25.10.2019 18:00 Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59 Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15 Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57 Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53 Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10 Trúðarnir Casper og Frank í tökum við Bláa Lónið Þeir Casper Christensen og Frank Hvam eru staddir hér á landi í tökum. Til þeirra sást fyrir utan Bláa Lónið og munu þeir vera að taka upp efni fyrir nýja Klovn-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 1.10.2019 12:38 Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32 Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21 Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. Innlent 11.9.2019 06:51 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44 Stór skjálfti í Krísuvík í nótt Jarðskjálftinn mældist 3,4 að stærð. Innlent 24.8.2019 07:54 Ár og vötn þornað upp í sumar Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Innlent 22.8.2019 10:45 Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15 Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10 Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02 Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32 « ‹ 68 69 70 71 72 73 … 73 ›
Björgunarskip og lóðsbátur í útkall vegna línubáts Bilun kom upp í stjórnkerfi línubáts suðaustur af Grindavík í kvöld. Innlent 2.1.2020 23:42
Jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti að stærð 3,5 varð við Fagradalsfjall á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi fundist vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.12.2019 11:57
Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju. Innlent 15.12.2019 21:49
Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Innlent 15.12.2019 20:06
Björgunarsveitarmaður fýkur þvert yfir Suðurstrandarveg "Það tók svona tvær klukkustundir að hjálpa þeim aftur í bæinn vegna þess að það sást ekki fyrir framan húddið á bílnum. Við þurftum að keyra eftir GPS tækjum eftir þjóðveginum,“ sagði Otti Rafn Sigmarsson, björgunarsveitarmaður í Grindavík. Innlent 10.12.2019 22:49
Lögreglan leitar að eiganda bílhurðar Lögreglan á Suðurnesjum hefur nú í fórum sínum bílhurð og í færslu á Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum hefur nú verið auglýst eftir réttmætum eiganda hurðarinnar. Innlent 24.11.2019 17:18
Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja uggandi um störf sín Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er uggandi um störf sín vegna samskiptaleysis við framkvæmdastjórn stofnunarinnar en samskipti hafa verið lítil sem engin undanfarnar vikur. Innlent 24.11.2019 14:24
Eitt útkall hjá björgunarsveitum það sem af er degi Björgunarsveit var kölluð út vegna fokstjóns í Grindavík. Innlent 10.11.2019 21:59
Þyrla sótti tennisstjörnu í Bláa lónið Búlgarska tennisstjarnan Grigor Dimitrov er staddur hér á landi um þessar mundir og nýtur lífsins. Lífið 7.11.2019 14:26
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52
Fluttur á sjúkrahús eftir umferðarslys á Grindavíkurvegi Bíllinn var dreginn af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 28.10.2019 13:49
Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. Innlent 27.10.2019 21:36
Halda bænastund fyrir konu sem slasaðist í brunanum í Mávahlíð Bænastund verður haldin í Grindavíkjurkirkju í kvöld klukkan 20:30 fyrir konu sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í Mávahlíð í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags. Innlent 25.10.2019 18:00
Hval rak á land í Grindavík Hvalur fannst rekinn á land í fjörunni við golfvöllinn í Grindavík í gærmorgun. Innlent 17.10.2019 13:59
Samningur um meðferðarstofnun í Krýsuvík til endurskoðunar Félagsmálaráðherra hefur samning Krýsuvíkursamtakanna, sem reka meðferðarheimilið í Krýsuvík til endurskoðunar. Ungu maður svipti sig lífi í húsnæði meðferðarheimilisins nýverið en enginn starfsmaður var á staðnum þegar komið var að honum. Innlent 17.10.2019 12:15
Sigurbjörn tekinn við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Sigurbjörn Hreiðarsson sem þjálfara félagsins. Íslenski boltinn 14.10.2019 15:57
Grindavík í þjálfaraleit Srdjan Tufegdzic er hættur sem þjálfari Grindavíkur sem féll úr Pepsi Max deild karla í haust. Íslenski boltinn 6.10.2019 12:53
Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Innlent 1.10.2019 15:10
Trúðarnir Casper og Frank í tökum við Bláa Lónið Þeir Casper Christensen og Frank Hvam eru staddir hér á landi í tökum. Til þeirra sást fyrir utan Bláa Lónið og munu þeir vera að taka upp efni fyrir nýja Klovn-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 1.10.2019 12:38
Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. Innlent 23.9.2019 16:32
Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21
Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. Innlent 11.9.2019 06:51
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44
Ár og vötn þornað upp í sumar Kleifarvatn hefur lækkað um einn metra frá því um miðjan maí og eru ár víðast hvar orðnar mjög vatnslitlar vegna lítillar úrkomu. Innlent 22.8.2019 10:45
Gæslan slökkti eld í djúpum mosa Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell Innlent 12.8.2019 17:15
Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem fóru þar um. Innlent 11.8.2019 00:10
Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. Innlent 10.8.2019 18:40
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02
Arðgreiðslur frá Bláa Lóninu nema yfir 4 milljörðum króna Velta Bláa Lónsins á árinu 2018 var um 17,4 milljarðar króna en þetta kemur fram í ársreikningi Bláa Lónsins hf.. Þá var hagnaður eftir skatta rúmir 3,7 milljarðar króna Viðskipti innlent 27.6.2019 21:32