Grindavík Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. Íslenski boltinn 13.2.2021 14:20 Bláa Lónið nú opið um helgar eftir fjögurra mánaða lokun Bláa Lónið verður opnað á ný á morgun eftir að hafa verið lokað frá 8. október. Bláa Lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa Lónsins í Svartsengi, verða opin allar helgar fram á vor. Retreat Spa verður opið á laugardögum. Viðskipti innlent 12.2.2021 16:29 Ekki með virka COVID-sýkingu Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Innlent 1.2.2021 13:43 Jarðskjálfti nærri Grindavík Í nótt klukkan 01:26 varð jarðskjálfti 2,6 að stærð 3,2 kílómetra norðaustur af Grindavík. Innlent 1.2.2021 06:33 Sitja fastir í sóttkví um borð í bát eftir að skipverji greindist með veiruna Níu skipverjar sitja nú í sóttkví um borð í línubátnum Fjölni GK sem liggur við bryggju í Grindavík eftir að skipverji greindist með covid-19. Skipverjinn sem um ræðir hafði nýverið komið til landsins frá útlöndum og hafði greinst neikvæður í fyrri sýnatöku á landamærum. Hann var þó nýmættur til vinnu og búinn að heilsa þremur öðrum skipverjum þegar hann fékk svar um að sýni greindist jákvætt eftir seinni skimun. Innlent 31.1.2021 20:34 Var á þriggja metra dýpi þegar hann heyrði drunurnar í bátunum og þyrlunni Mikael Dubik var á um þriggja metra dýpi í Kleifarvatni í dag þegar hann heyrði einhverjar drunur og velti vöngum yfir því hvort einhver væri kominn með bát á vatnið. Hann hafði oft áður kafað í Kleifarvatni og var yfirleitt einn á ferð. Þá skapaði bátur tiltekna hættu fyrir hann. Innlent 24.1.2021 13:58 Aðgerðum lokið við Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var við Kleifarvatn eftir að tilkynning barst um slys upp úr klukkan 12. Talið var að manneskja hefði farið í vatnið en síðar kom í ljós að ekki væri hætta á ferðum, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 24.1.2021 12:50 Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15.1.2021 20:45 Jörð skalf við Grindavík í nótt Jarðskjálfti 4,1 að stærð var sex kílómetra norður af Grindavík klukkan 03:15 í nótt. Innlent 10.1.2021 07:46 Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51 Skjálfti 3,6 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag. Innlent 1.12.2020 12:26 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31 Engar tilkynningar um slys á fólki Engar tilkynningar hafa borist almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um slys á fólki eða tjón á mannvirkjum í tengslum við stóran jarðskjálfta sem reið yfir á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 16:11 Snarpur eftirskjálfti fannst í höfuðborginni Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 15:32. Innlent 20.10.2020 15:47 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13 „Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16 Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46 Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10 Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29 Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41 Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1.9.2020 13:40 Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14 Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19 Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07 Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51 Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42 Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 74 ›
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. Íslenski boltinn 13.2.2021 14:20
Bláa Lónið nú opið um helgar eftir fjögurra mánaða lokun Bláa Lónið verður opnað á ný á morgun eftir að hafa verið lokað frá 8. október. Bláa Lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa Lónsins í Svartsengi, verða opin allar helgar fram á vor. Retreat Spa verður opið á laugardögum. Viðskipti innlent 12.2.2021 16:29
Ekki með virka COVID-sýkingu Skipverjinn sem fékk jákvæða niðurstöðu úr seinni skimun reyndist ekki vera með virka COVID-sýkingu. Innlent 1.2.2021 13:43
Jarðskjálfti nærri Grindavík Í nótt klukkan 01:26 varð jarðskjálfti 2,6 að stærð 3,2 kílómetra norðaustur af Grindavík. Innlent 1.2.2021 06:33
Sitja fastir í sóttkví um borð í bát eftir að skipverji greindist með veiruna Níu skipverjar sitja nú í sóttkví um borð í línubátnum Fjölni GK sem liggur við bryggju í Grindavík eftir að skipverji greindist með covid-19. Skipverjinn sem um ræðir hafði nýverið komið til landsins frá útlöndum og hafði greinst neikvæður í fyrri sýnatöku á landamærum. Hann var þó nýmættur til vinnu og búinn að heilsa þremur öðrum skipverjum þegar hann fékk svar um að sýni greindist jákvætt eftir seinni skimun. Innlent 31.1.2021 20:34
Var á þriggja metra dýpi þegar hann heyrði drunurnar í bátunum og þyrlunni Mikael Dubik var á um þriggja metra dýpi í Kleifarvatni í dag þegar hann heyrði einhverjar drunur og velti vöngum yfir því hvort einhver væri kominn með bát á vatnið. Hann hafði oft áður kafað í Kleifarvatni og var yfirleitt einn á ferð. Þá skapaði bátur tiltekna hættu fyrir hann. Innlent 24.1.2021 13:58
Aðgerðum lokið við Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var við Kleifarvatn eftir að tilkynning barst um slys upp úr klukkan 12. Talið var að manneskja hefði farið í vatnið en síðar kom í ljós að ekki væri hætta á ferðum, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 24.1.2021 12:50
Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15.1.2021 20:45
Jörð skalf við Grindavík í nótt Jarðskjálfti 4,1 að stærð var sex kílómetra norður af Grindavík klukkan 03:15 í nótt. Innlent 10.1.2021 07:46
Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51
Skjálfti 3,6 að stærð við Grindavík Skjálfti 3,6 að stærð varð 3,6 kílómetrum norðnorðaustur af Grindavík klukkan 11:23 í dag. Innlent 1.12.2020 12:26
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31
Engar tilkynningar um slys á fólki Engar tilkynningar hafa borist almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um slys á fólki eða tjón á mannvirkjum í tengslum við stóran jarðskjálfta sem reið yfir á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 16:11
Snarpur eftirskjálfti fannst í höfuðborginni Nokkuð snarpur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu um klukkan 15:32. Innlent 20.10.2020 15:47
Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. Innlent 20.10.2020 15:13
„Við erum orðin vön svona skjálftum hérna“ „Þessi var langur en töluvert snarpur,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík um jarðskjálftann sem reið yfir Suðvesturhornið nú fyrir skömmu. Innlent 20.10.2020 14:16
Allt lék á reiðiskjálfi á suðvesturhorni landsins Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu nú á öðrum tímanum. Innlent 20.10.2020 13:47
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Þeim fjölgar hratt sem eru í sóttkví á Suðurnesjum Alls eru nú 25 í einangrun á svæðinu, smitaðir af kórónuveirunni og 145 eru í sóttkví, að því er fram kemur stöðuskýrslu almannavarna síðdegis í dag. Innlent 13.10.2020 23:46
Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 27.9.2020 21:10
Keflavík nær Pepsi Max-deildinni | Jafnt hjá Grindavík og ÍBV Keflavík vann mikilvægan 3-1 sigur gegn Þór á Akureyri í baráttunni í efsta hluta Lengjudeildar karla í fótbolta. Keflvíkingar náðu þar með forskoti á ÍBV og Grindavík sem gerðu 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 7.9.2020 19:29
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. Innlent 7.9.2020 07:41
Feðgar syntu í Brimkatli, annar í jakkafötum og hinn í sundskýlu Brimketill vestast í Staðarbergi á Reykjanesi er náttúruperla sem fjölmargir sækja á hverju ári. Ekki síst yfir sumartímann enda mjög fallegt svæði. Feðgar syntu nýlega í katlinum, annar í sundskýlu en hinn í jakkafötum. Innlent 1.9.2020 13:40
Næstum 40 litlir skjálftar frá miðnætti Rólegt hefur verið á skjálftasvæðinu í námunda við Grindavík þar sem hrina stendur yfir. Innlent 27.8.2020 06:14
Stór skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Íbúar á höfuðborgarsvæðinu fundu fyrir vænum hristingi um korter yfir fjögur. Fréttastofu hafa borist símtöl og greinilegt að mjög margir hafa orðið skjálftans varir. Innlent 26.8.2020 16:19
Skjálfti 3,7 að stærð norðaustur af Grindavík Skjálfti 3,7 að stærð varð skammt frá Grindavík klukkan 13:43 í dag. Skjálftinn fannst víða á Reykjanesskaga, á höfuðborgarsvæðinu og alveg norður á Akranes. Innlent 26.8.2020 14:07
Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51
Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42
Skjálfti upp á 3,4 við Grindavík Jarðskjálfti að stærð 3,4 mældist skömmu fyrir klukkan 4 í nótt, rúmum þremur kílómetrum austur af Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Innlent 31.7.2020 06:29