Innlent

Þyrluferð á gosstað

Samúel Karl Ólason skrifar
Eldgosið í Geldingadal.
Eldgosið í Geldingadal. Vísir/Vilhelm

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, er í þyrlu yfir eldgosinu í Geldingadal.

Einnig munu Kristján, Egill Aðalsteinsson, tökumaður Stöðvar 2 og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fara úr þyrlunni og ganga um svæðið.

Vísir/Vilhelm

Fylgjast má með fluginu hér að neðan. Vert er að vekja athygli á því að samband á gosstað getur verið slæmt og útsendingin fer inn og út.

Uppfært: Að neðan má sjá brot úr þyrluferðinni í morgun. Aukafréttatími fer í loftið klukkan 10 á Stöð 2, Stöð 2 Vísi og hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×