Seltjarnarnes Dýri Guðmundsson er látinn Dýri Guðmundsson endurskoðandi, fyrrverandi knattspyrnukappi og gítarleikari er látinn. Hann fæddist 1951 en lést eftir veikindi þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Fjölmargir samferðamenn Dýra hvort sem er vinir eða ættingjar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Innlent 22.2.2024 09:16 Fallegt raðhús á Seltjarnarnesi Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við heima hjá Eddu Sif Guðbrandsdóttur sem starfar sem innanhúsráðgjafi. Lífið 16.2.2024 11:01 Grunnskólabörn panta heimsendingu: „Af augljósum ástæðum gengur þetta ekki“ Skólastjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness hafa biðlað til forráðamanna barna í sjöunda til tíunda bekk að brýna fyrir börnunum að panta sér ekki heimsendan mat í skólann. Innlent 13.2.2024 17:15 Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48 Sala mannbrodda fjórfaldast vegna hálkunnar Sala mannbrodda hjá verslunarkeðju Bónus er fjórföld í þessari viku og vikuna fyrir jól, miðað við síðustu tíu vikur þar á undan. Flughált hefur verið á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og fjöldi fólks leitað á bráðamóttöku vegna hálkuslysa. Innlent 4.1.2024 13:28 Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Innlent 28.12.2023 15:46 Fyrrverandi bæjarstjóri á Nesinu gjaldþrota Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Frá þessu er greint í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 28.12.2023 11:47 Dýrara í Strætó á nýju ári Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi þann 8. janúar næstkomandi. Hækkunin nemur að meðaltali 11% yfir alla fargjaldaflokka. Sem dæmi má nefna að stakt fargjald fer úr 570 kr. í 630 kr. og 30 daga nemakort fer úr 4500 kr. í 5.200 kr. Verð á Klapp plastkortum helst þó óbreytt eða 1.000 kr. Neytendur 21.12.2023 15:16 Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Piparkökuskreytingar eru löngu orðinn fastur liður hjá mörgum fyrir jólin. Ung kona á Seltjarnarnesi gengur skrefinu lengra í ár og hefur meðal annars bakað stóran og veglegan piparköku Eiffelturn sem prýðir stofu fjölskyldunnar. Jól 18.12.2023 08:01 Grenndargámum komið upp á Seltjarnarnesi Grenndargámum hefur verið komið upp á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem er gleðiefni fyrir Seltirninga og Vesturbæinga. Það var áður grenndarstöð á Eiðistorgi en þurfti að fjarlægja hana vegna slæmrar umgengni. Innlent 16.12.2023 13:49 Seltirningar komnir með gám fyrir pappa Seltirningar eru komnir með móttökugám fyrir pappa og pappír en hann er staðsettur á Eiðistorgi. Gámurinn verður tímabundið til reynslu áður en tekin verður endanleg ákvörðun. Innlent 9.12.2023 19:49 Ekið á einstakling í hjólastól á Seltjarnarnesi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi, þar sem ekið hafði verið á einstakling í hjólastól. Innlent 27.11.2023 06:19 Deila kostnaði vegna dagdvalar fyrir heimilislausa Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætla að taka þátt í rekstri dagdvalar fyrir heimilislausa yfir köldustu vetrarmánuðina. Dagdvölin verður rekin í húsnæði Samhjálpar og hefur velferðarráð Reykjavíkurborgar þegar samþykkt að koma rekstrinum. Innlent 20.11.2023 13:00 Selja fasteignina sem hýsir hjúkrunarheimili Seltjarnarnesbær hefur tekið ákvörðun um að fara af stað með söluferli á fasteigninni Safnatröð 1 á Seltjarnarnesi. Í fasteigninni er rekið hjúkrunarheimili og einnig er þar þjónustuhluti fyrir aldraða á Seltjarnarnesi. Innlent 27.10.2023 13:58 „Svo rífur þessi dragbítur bara kjaft“ Erjum Seltirninga og Reykvíkinga hvað varðar sorphirðu virðist hvergi nærri lokið. Innlent 20.10.2023 10:42 Seltirningar þreyttir á lélegum grenndargámum Reykjavíkur og setja upp sína eigin Seltirningar hafa nú í bígerð að koma upp tveimur grenndarstöðvum á Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri Seltjarnarness segir íbúa vesturbæjar Reykjavíkur því ekki þurfa að hafa áhyggjur af auknu álagi á grenndargáma í Vesturbænum. Hann hefur áhyggjur af nýjum gangbrautarljósum við JL húsið og segir íbúa ekki spennta yfir tilhugsuninni um sameiningu við Reykjavík. Innlent 20.10.2023 06:46 Að gefa sér niðurstöðuna fyrirfram Árið 1993 kom félagsmálaráðuneytið því til leiðar að kosið var um sameiningar sveitarfélaga vítt og breitt um landið. Ráðuneytið, sem sinnti meðal annars sveitarstjórnarmálum, hafði lengi hvatt til hreppa og kaupstaði landsins til að mynda stærri og sjálfbærari einingar, en undirtektir verið harla litlar. Skoðun 18.10.2023 16:00 Vill skoða sameiningu við Mosfellsbæ og Seltjarnarnes Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, mun leggja til að Reykjavíkurborg bjóði Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ til viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna þriggja. Innlent 16.10.2023 15:49 Hvorki umræða né eftirspurn eftir sameiningu á Seltjarnarnesi Enn og aftur, er sprottin upp umræða um sameiningu Seltjarnarnesbæjar við Reykjavíkurborg. Í þetta skiptið sprettur umræðan upp úr viðjum Vinstri grænna, en Líf Magneudóttir, oddviti þess flokks í borgarstjórn, leggur til á fundi borgarstjórnar á morgun að farið verði í sameiningarviðræður við Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ. Skoðun 16.10.2023 14:31 Ökklabrotnaði við fall í tröppum á Eiðistorgi og fær engar bætur Tryggingafélagið Sjóvá er ekki skaðabótaskylt í máli manns sem féll niður tröppur í verslunarkjarnanum Seltjarnarnesi árið 2016. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni ósannað að slysið hafi átt sér stað vegna vanrækslu Sjóvá eða vegna annarra atvika sem myndu gera félagið skaðabótaskylt. Innlent 5.10.2023 10:47 Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 5,3 prósent Kaupsamningum um íbúðarhúsnæði fækkaði í júlí frá júní, úr 709 í 615. Það sem af er ári hafa 614 samningar verið gerðir í hverjum mánuði, samanborið við 825 samninga á mánuði að meðaltali fyrstu sjö mánuði ársins í fyrra. Viðskipti innlent 27.9.2023 06:42 Flokkun úrgangs við heimili gengur vonum framar! Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög í úrgangsmálum. Þessar lagabreytingar hafa verið kallaðar hringrásarlögin en markmið laganna snýst aðallega um að draga úr myndun úrgangs og stuðla að myndun hringrásarhagkerfis hér á landi. Skoðun 15.9.2023 08:30 Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18 Verður fyrsta lota Borgarlínunnar banabiti hennar eða loka áfangi? Frá fyrstu tíð hef ég verið 100% sammála því að rétt sé að ráðast í lagningu Borgarlínunnar sem fyrst. Þegar AR2010-2030 var gefið út fagnaði ég því vegna þess að þar var Borgarlínan og samgönguásinn lykilatriði sem batt höfuðborgina saman í línulega heild. Skoðun 5.9.2023 13:00 Þurfi meiri tíma í Borgarlínu Innviðaráðherra segir of snemmt að slá því föstu að gera þurfi verulegar breytingar á framkvæmdum vegna Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, á meðan vinna standi enn yfir við að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins á milli ríkisins og sveitarfélaga. Borgarlína sé hins vegar risastórt verkefni sem þurfi meiri tíma, bæði með tilliti til verkfræðinnar en líka fjármögnunar. Innlent 31.8.2023 23:31 Fjölskylduhús á Nesinu með stórbrotnu útsýni Við Sævargarða 8 á Seltjarnarnesi er rúmlega 200 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum til sölu með óhindruðu sjávarútsýni. Ásett verð fyrir eignina eru 149 milljónir. Lífið 30.8.2023 09:01 Ekki nóg að bæta bara strætó Framkvæmdastjóri félags sem stofnað var utan um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins segir það fullreynt að efla strætó án þess að byggja borgarlínu líkt og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til. Eðlilegt sé að uppfæra sáttmálann nú þegar fjögur ár eru síðan skrifað var undir hann. Innlent 28.8.2023 19:05 „Orðinn of stór fíll til að borða í einum bita“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar, segir að búið sé flækja allt sem við kemur samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og að nauðsynlegt sé að finna lausnir til að hægt sé að koma framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu af stað sem fyrst. „Við höfum gert þetta svo erfitt og of flókið að þetta er orðinn of stór fíll til að borða í einum bita.“ Innlent 28.8.2023 09:02 Kubbaði Eiffelturn úr tíu þúsund og einum kubbi Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða einstakt Legosafn í bílskúr á Seltjarnarnesi í tilefni af Bæjarhátíð. Eigandi safnsins segir fullorðna fólkið oft mun áhugasamara um safnið en þau sem yngri eru. Safnið telur yfir 500 Legosett, það elsta frá um 1940 og þau nýjustu glæný. Lífið 26.8.2023 20:20 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
Dýri Guðmundsson er látinn Dýri Guðmundsson endurskoðandi, fyrrverandi knattspyrnukappi og gítarleikari er látinn. Hann fæddist 1951 en lést eftir veikindi þriðjudagskvöldið 20. febrúar. Fjölmargir samferðamenn Dýra hvort sem er vinir eða ættingjar hafa minnst hans á samfélagsmiðlum. Innlent 22.2.2024 09:16
Fallegt raðhús á Seltjarnarnesi Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við heima hjá Eddu Sif Guðbrandsdóttur sem starfar sem innanhúsráðgjafi. Lífið 16.2.2024 11:01
Grunnskólabörn panta heimsendingu: „Af augljósum ástæðum gengur þetta ekki“ Skólastjórnendur Grunnskóla Seltjarnarness hafa biðlað til forráðamanna barna í sjöunda til tíunda bekk að brýna fyrir börnunum að panta sér ekki heimsendan mat í skólann. Innlent 13.2.2024 17:15
Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48
Sala mannbrodda fjórfaldast vegna hálkunnar Sala mannbrodda hjá verslunarkeðju Bónus er fjórföld í þessari viku og vikuna fyrir jól, miðað við síðustu tíu vikur þar á undan. Flughált hefur verið á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og fjöldi fólks leitað á bráðamóttöku vegna hálkuslysa. Innlent 4.1.2024 13:28
Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Innlent 28.12.2023 15:46
Fyrrverandi bæjarstjóri á Nesinu gjaldþrota Jónmundur Guðmarsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Frá þessu er greint í Lögbirtingablaðinu í dag. Viðskipti innlent 28.12.2023 11:47
Dýrara í Strætó á nýju ári Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi þann 8. janúar næstkomandi. Hækkunin nemur að meðaltali 11% yfir alla fargjaldaflokka. Sem dæmi má nefna að stakt fargjald fer úr 570 kr. í 630 kr. og 30 daga nemakort fer úr 4500 kr. í 5.200 kr. Verð á Klapp plastkortum helst þó óbreytt eða 1.000 kr. Neytendur 21.12.2023 15:16
Byggði Eiffelturninn úr piparkökum og ætlar sér meira Piparkökuskreytingar eru löngu orðinn fastur liður hjá mörgum fyrir jólin. Ung kona á Seltjarnarnesi gengur skrefinu lengra í ár og hefur meðal annars bakað stóran og veglegan piparköku Eiffelturn sem prýðir stofu fjölskyldunnar. Jól 18.12.2023 08:01
Grenndargámum komið upp á Seltjarnarnesi Grenndargámum hefur verið komið upp á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi sem er gleðiefni fyrir Seltirninga og Vesturbæinga. Það var áður grenndarstöð á Eiðistorgi en þurfti að fjarlægja hana vegna slæmrar umgengni. Innlent 16.12.2023 13:49
Seltirningar komnir með gám fyrir pappa Seltirningar eru komnir með móttökugám fyrir pappa og pappír en hann er staðsettur á Eiðistorgi. Gámurinn verður tímabundið til reynslu áður en tekin verður endanleg ákvörðun. Innlent 9.12.2023 19:49
Ekið á einstakling í hjólastól á Seltjarnarnesi Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gærkvöldi eða nótt um umferðaróhapp á Seltjarnarnesi, þar sem ekið hafði verið á einstakling í hjólastól. Innlent 27.11.2023 06:19
Deila kostnaði vegna dagdvalar fyrir heimilislausa Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætla að taka þátt í rekstri dagdvalar fyrir heimilislausa yfir köldustu vetrarmánuðina. Dagdvölin verður rekin í húsnæði Samhjálpar og hefur velferðarráð Reykjavíkurborgar þegar samþykkt að koma rekstrinum. Innlent 20.11.2023 13:00
Selja fasteignina sem hýsir hjúkrunarheimili Seltjarnarnesbær hefur tekið ákvörðun um að fara af stað með söluferli á fasteigninni Safnatröð 1 á Seltjarnarnesi. Í fasteigninni er rekið hjúkrunarheimili og einnig er þar þjónustuhluti fyrir aldraða á Seltjarnarnesi. Innlent 27.10.2023 13:58
„Svo rífur þessi dragbítur bara kjaft“ Erjum Seltirninga og Reykvíkinga hvað varðar sorphirðu virðist hvergi nærri lokið. Innlent 20.10.2023 10:42
Seltirningar þreyttir á lélegum grenndargámum Reykjavíkur og setja upp sína eigin Seltirningar hafa nú í bígerð að koma upp tveimur grenndarstöðvum á Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri Seltjarnarness segir íbúa vesturbæjar Reykjavíkur því ekki þurfa að hafa áhyggjur af auknu álagi á grenndargáma í Vesturbænum. Hann hefur áhyggjur af nýjum gangbrautarljósum við JL húsið og segir íbúa ekki spennta yfir tilhugsuninni um sameiningu við Reykjavík. Innlent 20.10.2023 06:46
Að gefa sér niðurstöðuna fyrirfram Árið 1993 kom félagsmálaráðuneytið því til leiðar að kosið var um sameiningar sveitarfélaga vítt og breitt um landið. Ráðuneytið, sem sinnti meðal annars sveitarstjórnarmálum, hafði lengi hvatt til hreppa og kaupstaði landsins til að mynda stærri og sjálfbærari einingar, en undirtektir verið harla litlar. Skoðun 18.10.2023 16:00
Vill skoða sameiningu við Mosfellsbæ og Seltjarnarnes Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, mun leggja til að Reykjavíkurborg bjóði Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ til viðræðna um sameiningu sveitarfélaganna þriggja. Innlent 16.10.2023 15:49
Hvorki umræða né eftirspurn eftir sameiningu á Seltjarnarnesi Enn og aftur, er sprottin upp umræða um sameiningu Seltjarnarnesbæjar við Reykjavíkurborg. Í þetta skiptið sprettur umræðan upp úr viðjum Vinstri grænna, en Líf Magneudóttir, oddviti þess flokks í borgarstjórn, leggur til á fundi borgarstjórnar á morgun að farið verði í sameiningarviðræður við Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ. Skoðun 16.10.2023 14:31
Ökklabrotnaði við fall í tröppum á Eiðistorgi og fær engar bætur Tryggingafélagið Sjóvá er ekki skaðabótaskylt í máli manns sem féll niður tröppur í verslunarkjarnanum Seltjarnarnesi árið 2016. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni ósannað að slysið hafi átt sér stað vegna vanrækslu Sjóvá eða vegna annarra atvika sem myndu gera félagið skaðabótaskylt. Innlent 5.10.2023 10:47
Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu lækkað um 5,3 prósent Kaupsamningum um íbúðarhúsnæði fækkaði í júlí frá júní, úr 709 í 615. Það sem af er ári hafa 614 samningar verið gerðir í hverjum mánuði, samanborið við 825 samninga á mánuði að meðaltali fyrstu sjö mánuði ársins í fyrra. Viðskipti innlent 27.9.2023 06:42
Flokkun úrgangs við heimili gengur vonum framar! Þann 1. janúar sl. tóku gildi ný lög í úrgangsmálum. Þessar lagabreytingar hafa verið kallaðar hringrásarlögin en markmið laganna snýst aðallega um að draga úr myndun úrgangs og stuðla að myndun hringrásarhagkerfis hér á landi. Skoðun 15.9.2023 08:30
Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18
Verður fyrsta lota Borgarlínunnar banabiti hennar eða loka áfangi? Frá fyrstu tíð hef ég verið 100% sammála því að rétt sé að ráðast í lagningu Borgarlínunnar sem fyrst. Þegar AR2010-2030 var gefið út fagnaði ég því vegna þess að þar var Borgarlínan og samgönguásinn lykilatriði sem batt höfuðborgina saman í línulega heild. Skoðun 5.9.2023 13:00
Þurfi meiri tíma í Borgarlínu Innviðaráðherra segir of snemmt að slá því föstu að gera þurfi verulegar breytingar á framkvæmdum vegna Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, á meðan vinna standi enn yfir við að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins á milli ríkisins og sveitarfélaga. Borgarlína sé hins vegar risastórt verkefni sem þurfi meiri tíma, bæði með tilliti til verkfræðinnar en líka fjármögnunar. Innlent 31.8.2023 23:31
Fjölskylduhús á Nesinu með stórbrotnu útsýni Við Sævargarða 8 á Seltjarnarnesi er rúmlega 200 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum til sölu með óhindruðu sjávarútsýni. Ásett verð fyrir eignina eru 149 milljónir. Lífið 30.8.2023 09:01
Ekki nóg að bæta bara strætó Framkvæmdastjóri félags sem stofnað var utan um samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins segir það fullreynt að efla strætó án þess að byggja borgarlínu líkt og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt til. Eðlilegt sé að uppfæra sáttmálann nú þegar fjögur ár eru síðan skrifað var undir hann. Innlent 28.8.2023 19:05
„Orðinn of stór fíll til að borða í einum bita“ Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar, segir að búið sé flækja allt sem við kemur samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og að nauðsynlegt sé að finna lausnir til að hægt sé að koma framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu af stað sem fyrst. „Við höfum gert þetta svo erfitt og of flókið að þetta er orðinn of stór fíll til að borða í einum bita.“ Innlent 28.8.2023 09:02
Kubbaði Eiffelturn úr tíu þúsund og einum kubbi Gestum og gangandi gafst tækifæri á að skoða einstakt Legosafn í bílskúr á Seltjarnarnesi í tilefni af Bæjarhátíð. Eigandi safnsins segir fullorðna fólkið oft mun áhugasamara um safnið en þau sem yngri eru. Safnið telur yfir 500 Legosett, það elsta frá um 1940 og þau nýjustu glæný. Lífið 26.8.2023 20:20
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51