Kynlíf Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. Makamál 27.2.2021 20:06 „Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. Lífið 27.2.2021 07:00 Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51 Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. Makamál 20.2.2021 10:26 Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. Makamál 19.2.2021 07:58 Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42 Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. Makamál 12.2.2021 08:01 Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30 Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. Makamál 4.2.2021 16:06 „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. Makamál 2.2.2021 20:10 Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Makamál 29.1.2021 08:00 Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? Makamál 21.1.2021 21:54 Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 19.1.2021 19:52 „Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Lífið 11.1.2021 14:30 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. Makamál 30.12.2020 07:01 Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum „Það er búið að vera draumur hjá mér í mörg ár að skrifa skáldsögu en efnið var lengi að koma til mín. Sennilega er þetta búið að gerjast í einhvern tíma í undirmeðvitundinni. Loksins settist ég niður og ákvað að það væri áskorun að dansa aðeins á línunni og skrifa erótískar senur inn í söguna og draga þar ekkert undan,“ segir Fanney Sif Gísladóttir í samtali við Makamál. Makamál 21.12.2020 20:09 Um kyn, kynfræðslu, skóla og menntun Nú hefur Menntamálaráðherra skipað starfshóp um kynfræðslu í skólum, sem ég á sæti í. Það hefur skapast umræða um starfshópinn á samfélagsmiðlum og í framhaldi langar mig að setja fram mína sýn á bæði mönnun starfshópsins og hlutverk hans. Skoðun 21.12.2020 11:38 Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. Makamál 20.12.2020 19:55 Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. Lífið 18.12.2020 10:30 Ellefu konur og tveir karlar leggja línurnar varðandi kynfræðslu barna Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu kynfræðslu í skólum. Ellefu konur og tveir karlar skipa hópinn en í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ráðuneytisins hafi ekki tekist að jafna kynjahallann. Innlent 16.12.2020 12:26 Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. Makamál 11.12.2020 08:01 Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ Makamál 8.12.2020 20:02 Góður svefn og meira kynlíf Nýlegar rannsóknir sýna, svo ekki sé um villst, að góður svefn er okkur lífsnauðsynlegur og bætir líðan og frammistöðu á mörgum sviðum. Þar á meðal innan veggja svefnherbergisins. Því miður eru svefnvandamál samt gífurlega algeng og skerða lífsgæði fólks um allan heim verulega. Skoðun 7.12.2020 11:01 Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Rósa María Óskarsdóttir er 37 ára íslensk kona sem starfar sem Bodysex leiðbeinandi og fullnægingarráðgjafi. Ásamt því stundar hún fjarnám í líkamsmiðaðri kynfræðslu í skólanum Institude for the Study of Somatic Sex Education í Kanada. Makamál 6.12.2020 21:11 Tugir einstaklinga smitaðir af Covid-19 eftir „swing“-ráðstefnu í New Orleans 41 einstaklingur hefur greinst með Covid-19 eftir að hafa sótt svokallaða „swing“-ráðstefnu í New Orleans í Louisiana í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja ráðstefnuna hafa verið viðburð sem stuðlaði að „ofurdreifingu“ kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Erlent 3.12.2020 10:33 Kynlífstæki í felubúningi rata í jólapakkana Vefverslun vikunnar á Vísi er Losti.is. Þar er hægt að gera spennandi kaup á frábæru verði. Lífið samstarf 30.11.2020 14:26 Braust inn í sundlaug, stundaði kynlíf og er stolt af því Leikkonan og útvarpskonan Steiney Skúladóttir segist hafa brotist inn í sundlaug og stundað þar kynlíf í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus sem þau Pálmi Freyr Hauksson stýra í Útvarpi 101. Lífið 28.11.2020 15:51 Mikill áhugi á swing-senunni Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makamál 14.11.2020 07:56 Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. Makamál 13.11.2020 13:29 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00
Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. Makamál 27.2.2021 20:06
„Ég var allt í einu ein, ekkja með þrjú börn og bara 33 ára gömul“ „Mér fannst ég leyfa þessu að gerast. Ég hafði séð svona í bíómyndum og þá berst fólk alltaf á móti. Ég barðist ekki á móti, þá hlaut þetta að vera mér að kenna. Ég hugsaði alltaf að þögn væri sama og samþykki. Ég bara fraus. Ég var lömuð þegar þeir luku sér af.“ Þetta segir Kristín Þórsdóttir í viðtali við Vísi. Lífið 27.2.2021 07:00
Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51
Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. Makamál 20.2.2021 10:26
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. Makamál 19.2.2021 07:58
Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42
Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. Makamál 12.2.2021 08:01
Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30
Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. Makamál 4.2.2021 16:06
„Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ „Þetta er ólýsanlegt og eitthvað sem við munum alltaf muna. Mjög stór þáttur í að bjarga hjónabandinu okkar.“ Þetta segir íslensk kona um reynslu sína og eiginmanns hennar af tantranuddi og tantra paranámskeiði sem þau ákváðu að prófa þegar hjónabandið var komið í þrot fyrir nokkrum árum. Makamál 2.2.2021 20:10
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Makamál 29.1.2021 08:00
Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? Makamál 21.1.2021 21:54
Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? „Það er alltaf erfitt að vera að bera saman fullnægingar, svolítið eins og að bera saman sársauka. En ef þú spyrð konur sem hafa upplifað skvört-fullnægingar þá lýsa þær henni yfirleitt sem mjög kröftugri og djúpri fullnægingu, en það er samt sem áður mjög einstaklingsbundið,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál. Makamál 19.1.2021 19:52
„Þakklát þessum einstaklingi sem rak mig“ Gerður Arinbjarnardóttir hefur á fáeinum árum farið frá því að selja kynlífstæki úr skúffum heiman frá sér yfir í að velta hálfum milljarði á ári. Lífið 11.1.2021 14:30
Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. Makamál 30.12.2020 07:01
Erótísk skáldsaga með grafískum kynferðislegum lýsingum „Það er búið að vera draumur hjá mér í mörg ár að skrifa skáldsögu en efnið var lengi að koma til mín. Sennilega er þetta búið að gerjast í einhvern tíma í undirmeðvitundinni. Loksins settist ég niður og ákvað að það væri áskorun að dansa aðeins á línunni og skrifa erótískar senur inn í söguna og draga þar ekkert undan,“ segir Fanney Sif Gísladóttir í samtali við Makamál. Makamál 21.12.2020 20:09
Um kyn, kynfræðslu, skóla og menntun Nú hefur Menntamálaráðherra skipað starfshóp um kynfræðslu í skólum, sem ég á sæti í. Það hefur skapast umræða um starfshópinn á samfélagsmiðlum og í framhaldi langar mig að setja fram mína sýn á bæði mönnun starfshópsins og hlutverk hans. Skoðun 21.12.2020 11:38
Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. Makamál 20.12.2020 19:55
Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. Lífið 18.12.2020 10:30
Ellefu konur og tveir karlar leggja línurnar varðandi kynfræðslu barna Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um eflingu kynfræðslu í skólum. Ellefu konur og tveir karlar skipa hópinn en í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir ráðuneytisins hafi ekki tekist að jafna kynjahallann. Innlent 16.12.2020 12:26
Spurning vikunnar: Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Fyrr í vikunni tók Makamál viðtal við mann sem sagði frá upplifun sinni af kynlífsklúbbum á Kanarí. Áður hafa Makamál birt viðtöl við konu og hjón sem lýsa reynslu sinni af swing-senunni. Öll hafa þau reynslu af kynlífsklúbbum. Makamál 11.12.2020 08:01
Kynlífsklúbbar á Kanarí: „Það er mjög mikið hægt að prakkarast hérna“ „Mér finnst gaman að vera allsber og fer mikið á nektrarstrendurnar hér á Kanarí. Mér líður vel þegar ég er nakinn og það er ákveðið frjálsræði sem fylgir því. Svo snýst þetta líka eitthvað um ákveðna sýniþörf (exhibitionisma), mér finnst líka gaman þegar ég finn að það er verið að horfa á mig. Stór partur af þessu er líklega spennan.“ Makamál 8.12.2020 20:02
Góður svefn og meira kynlíf Nýlegar rannsóknir sýna, svo ekki sé um villst, að góður svefn er okkur lífsnauðsynlegur og bætir líðan og frammistöðu á mörgum sviðum. Þar á meðal innan veggja svefnherbergisins. Því miður eru svefnvandamál samt gífurlega algeng og skerða lífsgæði fólks um allan heim verulega. Skoðun 7.12.2020 11:01
Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Rósa María Óskarsdóttir er 37 ára íslensk kona sem starfar sem Bodysex leiðbeinandi og fullnægingarráðgjafi. Ásamt því stundar hún fjarnám í líkamsmiðaðri kynfræðslu í skólanum Institude for the Study of Somatic Sex Education í Kanada. Makamál 6.12.2020 21:11
Tugir einstaklinga smitaðir af Covid-19 eftir „swing“-ráðstefnu í New Orleans 41 einstaklingur hefur greinst með Covid-19 eftir að hafa sótt svokallaða „swing“-ráðstefnu í New Orleans í Louisiana í Bandaríkjunum. Yfirvöld segja ráðstefnuna hafa verið viðburð sem stuðlaði að „ofurdreifingu“ kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Erlent 3.12.2020 10:33
Kynlífstæki í felubúningi rata í jólapakkana Vefverslun vikunnar á Vísi er Losti.is. Þar er hægt að gera spennandi kaup á frábæru verði. Lífið samstarf 30.11.2020 14:26
Braust inn í sundlaug, stundaði kynlíf og er stolt af því Leikkonan og útvarpskonan Steiney Skúladóttir segist hafa brotist inn í sundlaug og stundað þar kynlíf í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í hlaðvarpinu Einhleyp, einmana og eirðarlaus sem þau Pálmi Freyr Hauksson stýra í Útvarpi 101. Lífið 28.11.2020 15:51
Mikill áhugi á swing-senunni Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makamál 14.11.2020 07:56
Íslensk pör ræða opinskátt um kynlífstækjanotkun Kynlífstækjaverslunin Losti fagnaði eins árs afmæli sínu á dögunum og fengu í tilefni af því íslensk pör til að ræða opinskátt um kynlíf. Makamál 13.11.2020 13:29