Púertó Ríkó

Fréttamynd

Yfir 1.400 sögð hafa látist í Púertó Ríkó

Ríkisstjórn Púertó Ríkó birti í gær skýrslu þar sem fram kom að 1.427 hafi farist vegna fellibylsins Maríu sem reið yfir eyjuna þann 20. september síðastliðinn. Sú tala er margfalt hærri en talan sem ríkisstjórnin gaf fyrst upp, 64.

Erlent
Fréttamynd

Sósíalisti sópaði vonarstjörnu

Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi.

Erlent
Fréttamynd

Níu taldir af eftir flugslys

Talið er að níu hafi látist þegar fragtflugvél á vegum þjóðvarðarliðs Púertó Ríkó hrapaði í Savannah í Georgíu-fylki.

Erlent