Barein Strákarnir hans Arons unnu bronsið Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2024 14:35 Jafnt hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein gerðu jafntefli í fyrsta leik liðsins í milliriðli á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 18.1.2024 18:01 Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir. Erlent 28.3.2022 11:38 Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni. Formúla 1 20.3.2022 17:21 Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01 Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30.11.2020 08:01 Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29.11.2020 15:39 Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31 Þaulsetinn forsætisráðherra Barein látinn Prinsinn Khalifa bin Salman Al Khalifa, forsætisráðherra Barein og einn þaulsetnasti forsætisráðherra heims, er látinn. Hann var 84 ára gamall og hafði veridð undir læknishöndum í Bandaríkjunum. Erlent 11.11.2020 09:41 Trump hampar „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í dag að samningar hafi náðst milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Barein og kallaði undirritun samninganna „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“ Erlent 15.9.2020 23:26 Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki. Erlent 11.9.2020 22:28 Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Sport 6.6.2020 13:31 Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. Erlent 27.7.2019 22:05 Krónprins Barein veiddi með Beckham og félögum Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa, krónprins Barein, var einn af þeim sem staddur var með knattspyrnugoðsögninni David Beckham við veiðar hér á landinu um helgina. Lífið 25.6.2019 14:59 Fyrrum íslensk flugvél nýr áfangastaður kafara í skemmtigarði á hafsbotni Boeing 747 flugvél sem var áður í eigu Air Atlanta hefur fengið hlutverk og heldur ólíkt því sem henni var ætlað. Erlent 16.6.2019 09:58 Hundruð Bareinbúa fá ríkisborgararétt sinn endurgildan Konungur Barein, Hamad bin Isa Al Khalifa, hefur veitt ríkisborgararétt 551 einstaklingi sem áður höfðu misst hann fyrir dómi. Erlent 21.4.2019 16:33 Pompeo gagnrýndi Obama harðlega Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran. Erlent 10.1.2019 15:53 Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24 Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu. Erlent 26.6.2018 13:21 Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. Erlent 2.6.2018 09:51 Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32 Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:08
Strákarnir hans Arons unnu bronsið Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2024 14:35
Jafnt hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein gerðu jafntefli í fyrsta leik liðsins í milliriðli á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 18.1.2024 18:01
Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir. Erlent 28.3.2022 11:38
Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni. Formúla 1 20.3.2022 17:21
Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. Formúla 1 7.3.2021 10:01
Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina. Formúla 1 30.11.2020 08:01
Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. Formúla 1 29.11.2020 15:39
Halldór stýrir Barein á HM Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi. Handbolti 22.11.2020 10:31
Þaulsetinn forsætisráðherra Barein látinn Prinsinn Khalifa bin Salman Al Khalifa, forsætisráðherra Barein og einn þaulsetnasti forsætisráðherra heims, er látinn. Hann var 84 ára gamall og hafði veridð undir læknishöndum í Bandaríkjunum. Erlent 11.11.2020 09:41
Trump hampar „dögun nýrra Mið-Austurlanda“ Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í dag að samningar hafi náðst milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Barein og kallaði undirritun samninganna „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“ Erlent 15.9.2020 23:26
Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki. Erlent 11.9.2020 22:28
Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf. Sport 6.6.2020 13:31
Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. Erlent 27.7.2019 22:05
Krónprins Barein veiddi með Beckham og félögum Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa, krónprins Barein, var einn af þeim sem staddur var með knattspyrnugoðsögninni David Beckham við veiðar hér á landinu um helgina. Lífið 25.6.2019 14:59
Fyrrum íslensk flugvél nýr áfangastaður kafara í skemmtigarði á hafsbotni Boeing 747 flugvél sem var áður í eigu Air Atlanta hefur fengið hlutverk og heldur ólíkt því sem henni var ætlað. Erlent 16.6.2019 09:58
Hundruð Bareinbúa fá ríkisborgararétt sinn endurgildan Konungur Barein, Hamad bin Isa Al Khalifa, hefur veitt ríkisborgararétt 551 einstaklingi sem áður höfðu misst hann fyrir dómi. Erlent 21.4.2019 16:33
Pompeo gagnrýndi Obama harðlega Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran. Erlent 10.1.2019 15:53
Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 22:24
Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu. Erlent 26.6.2018 13:21
Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. Erlent 2.6.2018 09:51
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. Erlent 7.4.2018 03:32
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:08