Tadsíkistan Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48 Tónleikahöllin var nefnd sem mögulegt skotmark ISKP Bandarískir embættismenn vöruðu rússneska kollega sína við því að tónleikahöllin í Crocus væri mögulegt skotmark vígamann Íslamska ríkisins í Khorasan, eða ISKP, rúmum tveimur vikum áður en fjórir menn myrtu þar minnst 144. Ráðamenn í Rússlandi hunsuðu viðvörunina og Vladimír Pútín, forseti, sagði nokkrum dögum fyrir árásina að Vesturlönd væru að reyna að kúga Rússland. Erlent 3.4.2024 13:00 Hverjir eru ISKP? Skæðasti angi Íslamska ríkisins teygir anga sína til Moskvu Þegar Kalífadæmi Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi féll í mars 2019 markaði það ekki endalok hryðjuverkasamtakanna sjálfra. Síðan þá hefur hver leiðtoginn á fætur öðrum verið felldur af bandarískum hermönnum en samtökin sjálf hafa þó tórað áfram, í einhverri mynd. Erlent 26.3.2024 09:00 Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:30 Hiti færist í leikinn hjá Kirgisum og Tadsíkum Að minnsta kosti 24 létu lífið í átökum á landamærum Kirgistan og Tadsíkistan í gær. Samkomulag um vopnahlé er á milli ríkjanna en báðar þjóðir saka hvora aðra um að brjóta samkomulagið. Erlent 17.9.2022 11:05 Þúsund hermenn flúðu Talibana og enduðu í Tadsíkistan Rúmlega þúsund afganskir hermenn flúðu til Tadsíkistan í gær þegar vígamenn Talibana sóttu fram gegn þeim í norðurhluta Afganistan í gær. Talibanar náðu stjórn á nokkrum héruðum í norðurhluta landsins en stjórnarherinn á verulega undir högg að sækja á baráttunni við vígamenn. Erlent 5.7.2021 13:01 Grjótkast varð að snörpum átökum Yfirvöld í Kirgistan segja að minnst þrettán manns hafa fallið í átökum við hermenn Tadsíkistan. Þá hafi vel yfir hundrað manns særst, þar af tveir í alvarlegu ástandi. Erlent 30.4.2021 09:41 Ingibjörg Sólrún verður ekki forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunarinnar áfram Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, mun láta af störfum sem forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur gengt starfinu undanfarin þrjú ár. Innlent 13.7.2020 18:02 ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38 Sautján látnir eftir árás í Tadsíkistan Sautján manns hið minnsta eru látnir eftir að árás var gerð á landamærastöð á landamærum Tadsíkistans og Úsbekistans í morgun. Erlent 6.11.2019 08:07 Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Sport 25.9.2019 09:24 32 látnir eftir uppþot íslamskra öfgamanna í tadsísku fangelsi Þrír fangaverðir og 29 fangar eru látnir eftir uppþot íslamskra öfgamanna í öryggisfangelsi í Tadsíkistan. Erlent 20.5.2019 08:57 Miklar skemmdir eftir jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti skók lönd í suðvesturhluta Asíu. Erlent 10.4.2016 21:36 Erlendir vígamenn ISIS sagðir berjast með Talíbönum Harðir bardagar á milli öryggissveita Afganistan og Talíbana geysa nú nærri borginni Kunduz. Erlent 7.5.2015 09:53
Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48
Tónleikahöllin var nefnd sem mögulegt skotmark ISKP Bandarískir embættismenn vöruðu rússneska kollega sína við því að tónleikahöllin í Crocus væri mögulegt skotmark vígamann Íslamska ríkisins í Khorasan, eða ISKP, rúmum tveimur vikum áður en fjórir menn myrtu þar minnst 144. Ráðamenn í Rússlandi hunsuðu viðvörunina og Vladimír Pútín, forseti, sagði nokkrum dögum fyrir árásina að Vesturlönd væru að reyna að kúga Rússland. Erlent 3.4.2024 13:00
Hverjir eru ISKP? Skæðasti angi Íslamska ríkisins teygir anga sína til Moskvu Þegar Kalífadæmi Íslamska ríkisins í Írak og Sýrlandi féll í mars 2019 markaði það ekki endalok hryðjuverkasamtakanna sjálfra. Síðan þá hefur hver leiðtoginn á fætur öðrum verið felldur af bandarískum hermönnum en samtökin sjálf hafa þó tórað áfram, í einhverri mynd. Erlent 26.3.2024 09:00
Mikið ævintýri hjá Tadsíkistan í Asíukeppninni Tadsíkistan heldur áfram að slá í gegn í Asíukeppninni í fótbolta sem fram fer í Katar en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum í gær. Fótbolti 29.1.2024 13:30
Hiti færist í leikinn hjá Kirgisum og Tadsíkum Að minnsta kosti 24 létu lífið í átökum á landamærum Kirgistan og Tadsíkistan í gær. Samkomulag um vopnahlé er á milli ríkjanna en báðar þjóðir saka hvora aðra um að brjóta samkomulagið. Erlent 17.9.2022 11:05
Þúsund hermenn flúðu Talibana og enduðu í Tadsíkistan Rúmlega þúsund afganskir hermenn flúðu til Tadsíkistan í gær þegar vígamenn Talibana sóttu fram gegn þeim í norðurhluta Afganistan í gær. Talibanar náðu stjórn á nokkrum héruðum í norðurhluta landsins en stjórnarherinn á verulega undir högg að sækja á baráttunni við vígamenn. Erlent 5.7.2021 13:01
Grjótkast varð að snörpum átökum Yfirvöld í Kirgistan segja að minnst þrettán manns hafa fallið í átökum við hermenn Tadsíkistan. Þá hafi vel yfir hundrað manns særst, þar af tveir í alvarlegu ástandi. Erlent 30.4.2021 09:41
Ingibjörg Sólrún verður ekki forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunarinnar áfram Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, mun láta af störfum sem forstjóri Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE en hún hefur gengt starfinu undanfarin þrjú ár. Innlent 13.7.2020 18:02
ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38
Sautján látnir eftir árás í Tadsíkistan Sautján manns hið minnsta eru látnir eftir að árás var gerð á landamærastöð á landamærum Tadsíkistans og Úsbekistans í morgun. Erlent 6.11.2019 08:07
Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Sport 25.9.2019 09:24
32 látnir eftir uppþot íslamskra öfgamanna í tadsísku fangelsi Þrír fangaverðir og 29 fangar eru látnir eftir uppþot íslamskra öfgamanna í öryggisfangelsi í Tadsíkistan. Erlent 20.5.2019 08:57
Miklar skemmdir eftir jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti skók lönd í suðvesturhluta Asíu. Erlent 10.4.2016 21:36
Erlendir vígamenn ISIS sagðir berjast með Talíbönum Harðir bardagar á milli öryggissveita Afganistan og Talíbana geysa nú nærri borginni Kunduz. Erlent 7.5.2015 09:53