Kirgistan Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48 Hiti færist í leikinn hjá Kirgisum og Tadsíkum Að minnsta kosti 24 létu lífið í átökum á landamærum Kirgistan og Tadsíkistan í gær. Samkomulag um vopnahlé er á milli ríkjanna en báðar þjóðir saka hvora aðra um að brjóta samkomulagið. Erlent 17.9.2022 11:05 Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Erlent 11.7.2022 10:06 Stuðningur við ungar mæður í Kyrgistan Ein af megináherslum UN Women er að efla fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og stuðla að aukinni atvinnuþátttöku þeirra. Heimsmarkmiðin 24.11.2021 11:06 Grjótkast varð að snörpum átökum Yfirvöld í Kirgistan segja að minnst þrettán manns hafa fallið í átökum við hermenn Tadsíkistan. Þá hafi vel yfir hundrað manns særst, þar af tveir í alvarlegu ástandi. Erlent 30.4.2021 09:41 Japarov vann stórsigur í forsetakosningunum Svo virðist sem að Sadyr Japarov hafi unnið stórsigur í forsetakosningum í Mið-Asíuríkinu Kirgistan sem fram fórum um helgina. Þegar búið er að telja nær öll atkvæði virðist sem að Japarov hafa fengið um 80 prósent greiddra atkvæða. Erlent 11.1.2021 11:48 Forseti Kirgistans segir af sér Sooronbai Jeenbekov, forseti Kirgistans, hefur sagt af sér embætti eftir mikla mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu dagana. Erlent 15.10.2020 08:52 Neyðarástand í Kirgistan og fyrrverandi forsetinn handtekinn Almazbek Atambayev, fyrrverandi forseti Kirgistans, hefur verið handtekinn af öryggissveitum landsins. Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarna daga vegna umdeildra þingkosninga. Erlent 10.10.2020 16:52 Forsætisráðherrann hættur og ringulreiðin mikil Forsætisráðherra Mið-Asíuríkisins Kirgistans hefur látið af embætti í kjölfar mikilla mótmæla í landinu sem blossuðu upp eftir umdeildar þingkosningar í landinu. Erlent 7.10.2020 13:06 Mótmælendur í Kirgistan ruddust inn í þinghús landsins Mótmælendur í höfuðborg Kirgistans, Bishkek, réðust í morgun inn í þinghús landsins. Fólkið var að mótmæla nýyfirstöðnum þingkosningum í landinu og krefjast þess að þær yrðu lýstar ógildar en margir hafa sakað ráðandi öfl í landinu um kosningasvindl. Erlent 6.10.2020 07:29 Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 1.10.2019 01:00 Fyrrverandi forseti Kirgistan ákærður fyrir morð Ákæra á hendur fyrrverandi forsetanum tengist rassíu lögreglunnar þegar hann var handtekinn í síðustu viku. Einn lögreglumaður lést og sex voru hnepptir í gíslingu. Erlent 13.8.2019 12:24 Unnu handboltaleik 93-0 Ótrúlegar tölur sáust í IHF-bikarnum. Handbolti 6.5.2019 09:16 Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. Erlent 22.1.2019 08:28 Fimmtán létust í flugslysi í Íran Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi Erlent 14.1.2019 10:27 Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. Erlent 16.6.2018 20:54 Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06 Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. Erlent 17.1.2017 08:27 Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. Erlent 16.1.2017 22:19 35 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan Tyrknesk vöruflutningavél hrapaði í bænum Dacha-Suu, nærri alþjóðaflugvellinum Manas í Kirgistan, í nótt. Erlent 16.1.2017 08:35 Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. Erlent 4.1.2017 22:29 Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. Erlent 4.1.2017 08:20 Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 23:01 Árásin í Istanbúl: Leitað að 28 ára Kirgisa Lögregla í Tyrklandi leitar enn að manninum sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 10:39 Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. Erlent 2.1.2017 23:15 Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 2.1.2017 10:10 ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03 Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun. Erlent 30.8.2016 08:05 Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07 Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21.5.2015 12:57 « ‹ 1 2 ›
Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir. Erlent 24.4.2024 22:48
Hiti færist í leikinn hjá Kirgisum og Tadsíkum Að minnsta kosti 24 létu lífið í átökum á landamærum Kirgistan og Tadsíkistan í gær. Samkomulag um vopnahlé er á milli ríkjanna en báðar þjóðir saka hvora aðra um að brjóta samkomulagið. Erlent 17.9.2022 11:05
Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli. Erlent 11.7.2022 10:06
Stuðningur við ungar mæður í Kyrgistan Ein af megináherslum UN Women er að efla fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og stuðla að aukinni atvinnuþátttöku þeirra. Heimsmarkmiðin 24.11.2021 11:06
Grjótkast varð að snörpum átökum Yfirvöld í Kirgistan segja að minnst þrettán manns hafa fallið í átökum við hermenn Tadsíkistan. Þá hafi vel yfir hundrað manns særst, þar af tveir í alvarlegu ástandi. Erlent 30.4.2021 09:41
Japarov vann stórsigur í forsetakosningunum Svo virðist sem að Sadyr Japarov hafi unnið stórsigur í forsetakosningum í Mið-Asíuríkinu Kirgistan sem fram fórum um helgina. Þegar búið er að telja nær öll atkvæði virðist sem að Japarov hafa fengið um 80 prósent greiddra atkvæða. Erlent 11.1.2021 11:48
Forseti Kirgistans segir af sér Sooronbai Jeenbekov, forseti Kirgistans, hefur sagt af sér embætti eftir mikla mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu dagana. Erlent 15.10.2020 08:52
Neyðarástand í Kirgistan og fyrrverandi forsetinn handtekinn Almazbek Atambayev, fyrrverandi forseti Kirgistans, hefur verið handtekinn af öryggissveitum landsins. Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarna daga vegna umdeildra þingkosninga. Erlent 10.10.2020 16:52
Forsætisráðherrann hættur og ringulreiðin mikil Forsætisráðherra Mið-Asíuríkisins Kirgistans hefur látið af embætti í kjölfar mikilla mótmæla í landinu sem blossuðu upp eftir umdeildar þingkosningar í landinu. Erlent 7.10.2020 13:06
Mótmælendur í Kirgistan ruddust inn í þinghús landsins Mótmælendur í höfuðborg Kirgistans, Bishkek, réðust í morgun inn í þinghús landsins. Fólkið var að mótmæla nýyfirstöðnum þingkosningum í landinu og krefjast þess að þær yrðu lýstar ógildar en margir hafa sakað ráðandi öfl í landinu um kosningasvindl. Erlent 6.10.2020 07:29
Fundaði með Kirgísum um verndun jökla Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Erlent 1.10.2019 01:00
Fyrrverandi forseti Kirgistan ákærður fyrir morð Ákæra á hendur fyrrverandi forsetanum tengist rassíu lögreglunnar þegar hann var handtekinn í síðustu viku. Einn lögreglumaður lést og sex voru hnepptir í gíslingu. Erlent 13.8.2019 12:24
Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda. Erlent 22.1.2019 08:28
Fimmtán létust í flugslysi í Íran Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi Erlent 14.1.2019 10:27
Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir. Erlent 16.6.2018 20:54
Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni. Erlent 4.4.2017 10:06
Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. Erlent 17.1.2017 08:27
Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. Erlent 16.1.2017 22:19
35 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan Tyrknesk vöruflutningavél hrapaði í bænum Dacha-Suu, nærri alþjóðaflugvellinum Manas í Kirgistan, í nótt. Erlent 16.1.2017 08:35
Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. Erlent 4.1.2017 22:29
Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. Erlent 4.1.2017 08:20
Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 23:01
Árásin í Istanbúl: Leitað að 28 ára Kirgisa Lögregla í Tyrklandi leitar enn að manninum sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 3.1.2017 10:39
Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. Erlent 2.1.2017 23:15
Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. Erlent 2.1.2017 10:10
ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03
Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun. Erlent 30.8.2016 08:05
Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum. Erlent 30.6.2016 14:07
Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21.5.2015 12:57
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent