Austurríki

Fréttamynd

Próf­raun á réttarríkið

Verjandi Josef Fritzl telur að mál hans muni reyna á þanþol réttarríkisins. Margir vilji taka Fritzl af lífi fyrir glæpi sína án dóms og laga, en hann fangelsaði dóttur sína, nauðgaði henni ítrekað og gat með henni 7 börn.

Erlent
Fréttamynd

Er Fritzl líka morðingi?

Austurríska lögreglan er sögð vera að rannsaka hvort Josef Fritzl tengist morði á ungri stúlku, sem aldrei hefur verið upplýst.

Erlent
Fréttamynd

Ekki mjög orð­heppinn kanslari

Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna.

Erlent
Fréttamynd

Skyggnst í sjúkan hug Fritzl

Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten

Erlent
Fréttamynd

Hvað vissi mamman í Austur­ríki?

Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár.

Erlent
Fréttamynd

Austur­ríkis­menn slegnir ó­hug

Austurríkismenn eru slegnir óhug eftir að 73 ára fjölskyldufaðir játaði í morgun að hafa fangelsað dóttur sína í kjallaradýflissu í nær aldarfjórðung. Þar nauðgaði hann henni ítrekað. Stúlkan ól föður sínum sjö börn.

Erlent
Fréttamynd

Hryllingshúsið í Austur­ríki

Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár.

Erlent
Fréttamynd

Reka hótel í Ölpunum

"Hótelið kallast Skihotel Speiereck og er í litlu fjallaþorpi, Sankt Michael, 100 km suður af Salzburg. Við erum á Alpahryggnum í sólríkasta hluta Austurríkis,“ útskýrir annar eigendanna, Þorgrímur Kristjánsson, hress í símann

Lífið