Gvatemala Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Stjórnvöld í Gvatemala búa sig nú undir að taka á móti þúsundum einstaklinga sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst senda úr landi. Stefnt er að því að reyna að virkja fólkið og nýta reynslu þess í þágu efnahagslífsins. Innlent 21.1.2025 12:57 Grunur um alvarlega misþyrmingu barna 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Erlent 23.12.2024 16:55 Stjórnmálaflokkur kjörins forseta bannaður Sigur Bernarndo Arévalo í forsetakosningunum í Gvatemala var staðfestur í gær. Stjórnmálaflokkur hans var hins vegar bannaður tímabundið. Arévalo segir úrskurðinn lögleysu og að flokkurinn ætli að kæra hann. Erlent 29.8.2023 15:36 Reyna að leggja stein í götu nýkjörins forseta Gvatemala Bernardo Arévalo, frjálslyndur utangarðsmaður í stjórnmálum, fór með afgerandi sigur af hólmi i forsetakosningum í Gvatemala í gær. Óljóst er þó hvort að Arévalo fái að taka við embættinu þar sem ríkissaksóknari landsins reynir nú að lýsa stjórnmálaflokk hans ólöglegan. Erlent 21.8.2023 08:50 Fyrrverandi forseti og varaforseti Gvatemala í sextán ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt forsetann fyrrverandi, Otto Perez, og varaforsetann Roxana Baldetti, í sextán ára fangelsi fyrir fjárkúgun og tollsvik. Erlent 8.12.2022 10:15 Á þriðja tug hafa farist vegna fellibyljar í Mið-Ameríku Minnst 28 hafa látist í gríðarlegum rigningum í Mið-Ameríku undanfarna daga. Fellibylurinn Júlía sem gekk yfir svæðið hefur misst kraft sinn en enn rignir mikið í bæði Gvatemala og El Salvador. Erlent 11.10.2022 07:49 Þóttist vera fórnarlamb og gæti hlotið dauðarefsingu Vörubílstjóri sem keyrði vörubíl sem fannst yfirgefinn í Texas á mánudag með 53 látið farandfólk innanborðs segist ekki hafa vitað af bilaðri loftræstingu. Upphaflega faldi vörubílstjórinn sig nálægt vörubílnum og þóttist vera einn af farandfólkinu en var handtekinn stuttu síðar. Verði hann sakfelldur gæti hann hlotið dauðarefsingu. Erlent 2.7.2022 13:04 Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. Erlent 28.6.2022 07:11 „Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum“ Heiðrún María Magnúsdóttir ætlaði í þriggja vikna frí til Tulum í Mexíkó en er enn erlendis rúmum tveimur mánuðum síðar. Hún bjó fyrir utan Tulum í frumskóginum áður en hún fór áleiðis til San Marcos La Laguna og er aðallega að njóta þess að vera til. Lífið 20.5.2022 07:00 53 látnir eftir umferðarslys í Mexíkó Að minnsta kosti 53 eru látnir og tugir slasaðir eftir að flutningabíll fór á hliðina í Mexíkó. Svo virðist sem bíllinn hafi verið að flytja ólöglega farendur frá Mið-Ameríku og væntanlega á leið til Bandaríkjanna. Erlent 10.12.2021 07:34 Nunna sem barðist fyrir réttlæti eftir grimmilega meðferð í Gvatemala dáin Dianna Ortiz, áhrifamikil bandarísk nunna, dó nýverið úr krabbameini. Hún hjálpaði við að svipta hulunni af aðkomu Bandaríkjanna að ódæðum hermanna í Gvatemala á árum áður, eftir að hún var handsömuð af hermönnum, pyntuð og nauðgað ítrekað. Erlent 21.2.2021 13:29 Mótmælendur kveiktu í þinghúsinu í Gvatemala Hundruð mótmælenda brutust inn í þinghús Gvatemala og lögðu eld að því. Reiði mótmælenda beinist að Alejando Giammattei forseta og þingmönnum sem samþykktu umdeild fjárlög sem skáru framlög til mennta- og heilbrigðismála við nögl. Erlent 22.11.2020 08:43 Telja 150 látna vegna óveðurs í Gvatemala Talið er að minnst hundrað hafi látist í Quejá héraði í Gvatemala vegna aurskriða sem féllu í kjölfar mikilla rigninga vegna stormsins Etu sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga. Erlent 7.11.2020 11:57 Fimmtíu látin eftir aurskriður vegna Eta Fimmtíu manns hið minnsta eru látnir eftir að hafa orðið undir í aurskriðum í Gvatemala. Aurskriðurnar féllu eftir að óveðrið Eta, sem áður var skilgreint sem fellibylur, gekk yfir landið. Erlent 6.11.2020 08:26 Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39 Mannskætt rútuslys í Gvatemala Níu börn eru á meðal hinna látnu. Erlent 22.12.2019 10:33 Giammattei kjörinn forseti Gvatemala Íhaldsmaðurinn Alejandro Giammattei hefur verið kjörinn forseti Mið-Ameríkuríkisins Gvatemala. Erlent 12.8.2019 07:29 Ásakanir um spillingu, kókaínsmygl og ógild framboð í aðdraganda forsetakosninga í Gvatemala Forsetakosningar fara fram í dag í Mið-Ameríkuríkinu Gvatemala, þá fara einnig fram, samhliða forsetakosningunum, þingkosningar og sveitastjórnarkosningar. Erlent 16.6.2019 16:56 Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52 Telja sig hafa fundið lík bresks ferðamanns í Gvatemala Lík, sem talið er vera af hinni bresku Catherine Shaw, fannst í Gvatemala í gær. Erlent 12.3.2019 08:58 Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. Erlent 8.1.2019 08:36 Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna Erlent 26.12.2018 19:12 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. Erlent 26.12.2018 14:39 Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Erlent 15.12.2018 08:57 Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00 Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49 Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24 Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. Erlent 26.10.2018 23:50 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50 Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. Erlent 22.10.2018 13:46 « ‹ 1 2 ›
Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Stjórnvöld í Gvatemala búa sig nú undir að taka á móti þúsundum einstaklinga sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst senda úr landi. Stefnt er að því að reyna að virkja fólkið og nýta reynslu þess í þágu efnahagslífsins. Innlent 21.1.2025 12:57
Grunur um alvarlega misþyrmingu barna 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Erlent 23.12.2024 16:55
Stjórnmálaflokkur kjörins forseta bannaður Sigur Bernarndo Arévalo í forsetakosningunum í Gvatemala var staðfestur í gær. Stjórnmálaflokkur hans var hins vegar bannaður tímabundið. Arévalo segir úrskurðinn lögleysu og að flokkurinn ætli að kæra hann. Erlent 29.8.2023 15:36
Reyna að leggja stein í götu nýkjörins forseta Gvatemala Bernardo Arévalo, frjálslyndur utangarðsmaður í stjórnmálum, fór með afgerandi sigur af hólmi i forsetakosningum í Gvatemala í gær. Óljóst er þó hvort að Arévalo fái að taka við embættinu þar sem ríkissaksóknari landsins reynir nú að lýsa stjórnmálaflokk hans ólöglegan. Erlent 21.8.2023 08:50
Fyrrverandi forseti og varaforseti Gvatemala í sextán ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt forsetann fyrrverandi, Otto Perez, og varaforsetann Roxana Baldetti, í sextán ára fangelsi fyrir fjárkúgun og tollsvik. Erlent 8.12.2022 10:15
Á þriðja tug hafa farist vegna fellibyljar í Mið-Ameríku Minnst 28 hafa látist í gríðarlegum rigningum í Mið-Ameríku undanfarna daga. Fellibylurinn Júlía sem gekk yfir svæðið hefur misst kraft sinn en enn rignir mikið í bæði Gvatemala og El Salvador. Erlent 11.10.2022 07:49
Þóttist vera fórnarlamb og gæti hlotið dauðarefsingu Vörubílstjóri sem keyrði vörubíl sem fannst yfirgefinn í Texas á mánudag með 53 látið farandfólk innanborðs segist ekki hafa vitað af bilaðri loftræstingu. Upphaflega faldi vörubílstjórinn sig nálægt vörubílnum og þóttist vera einn af farandfólkinu en var handtekinn stuttu síðar. Verði hann sakfelldur gæti hann hlotið dauðarefsingu. Erlent 2.7.2022 13:04
Fundu 46 lík í yfirgefnum flutningabíl í Texas Að minnsta kosti 46 lík fundust í yfirgefnum flutningabíl fyrir utan borgina San Antonio í Texas í gær. Svo virðist sem um hælisleitendur sé að ræða en sextán voru enn á lífi þegar lögreglumenn opnuðu bifreiðina. Erlent 28.6.2022 07:11
„Ég bý fyrir utan Tulum inn í frumskóginum, umvafin miklu dýralífi, fullt af skordýrum og endalaust af plöntum“ Heiðrún María Magnúsdóttir ætlaði í þriggja vikna frí til Tulum í Mexíkó en er enn erlendis rúmum tveimur mánuðum síðar. Hún bjó fyrir utan Tulum í frumskóginum áður en hún fór áleiðis til San Marcos La Laguna og er aðallega að njóta þess að vera til. Lífið 20.5.2022 07:00
53 látnir eftir umferðarslys í Mexíkó Að minnsta kosti 53 eru látnir og tugir slasaðir eftir að flutningabíll fór á hliðina í Mexíkó. Svo virðist sem bíllinn hafi verið að flytja ólöglega farendur frá Mið-Ameríku og væntanlega á leið til Bandaríkjanna. Erlent 10.12.2021 07:34
Nunna sem barðist fyrir réttlæti eftir grimmilega meðferð í Gvatemala dáin Dianna Ortiz, áhrifamikil bandarísk nunna, dó nýverið úr krabbameini. Hún hjálpaði við að svipta hulunni af aðkomu Bandaríkjanna að ódæðum hermanna í Gvatemala á árum áður, eftir að hún var handsömuð af hermönnum, pyntuð og nauðgað ítrekað. Erlent 21.2.2021 13:29
Mótmælendur kveiktu í þinghúsinu í Gvatemala Hundruð mótmælenda brutust inn í þinghús Gvatemala og lögðu eld að því. Reiði mótmælenda beinist að Alejando Giammattei forseta og þingmönnum sem samþykktu umdeild fjárlög sem skáru framlög til mennta- og heilbrigðismála við nögl. Erlent 22.11.2020 08:43
Telja 150 látna vegna óveðurs í Gvatemala Talið er að minnst hundrað hafi látist í Quejá héraði í Gvatemala vegna aurskriða sem féllu í kjölfar mikilla rigninga vegna stormsins Etu sem riðið hefur yfir landið undanfarna daga. Erlent 7.11.2020 11:57
Fimmtíu látin eftir aurskriður vegna Eta Fimmtíu manns hið minnsta eru látnir eftir að hafa orðið undir í aurskriðum í Gvatemala. Aurskriðurnar féllu eftir að óveðrið Eta, sem áður var skilgreint sem fellibylur, gekk yfir landið. Erlent 6.11.2020 08:26
Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39
Giammattei kjörinn forseti Gvatemala Íhaldsmaðurinn Alejandro Giammattei hefur verið kjörinn forseti Mið-Ameríkuríkisins Gvatemala. Erlent 12.8.2019 07:29
Ásakanir um spillingu, kókaínsmygl og ógild framboð í aðdraganda forsetakosninga í Gvatemala Forsetakosningar fara fram í dag í Mið-Ameríkuríkinu Gvatemala, þá fara einnig fram, samhliða forsetakosningunum, þingkosningar og sveitastjórnarkosningar. Erlent 16.6.2019 16:56
Sextán ára drengur lést í umsjá landamærayfirvalda í Bandaríkjunum Drengurinn er frá Gvatemala og hafði verið í umsjá landamærayfirvalda í Texas í miðstöð fyrir innflytjendur frá 20. apríl. Erlent 1.5.2019 21:52
Telja sig hafa fundið lík bresks ferðamanns í Gvatemala Lík, sem talið er vera af hinni bresku Catherine Shaw, fannst í Gvatemala í gær. Erlent 12.3.2019 08:58
Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. Erlent 8.1.2019 08:36
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. Erlent 26.12.2018 14:39
Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Erlent 15.12.2018 08:57
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00
Vill færa sendiráð Brasilíu til Jerúsalem Segir íbúa Ísrael eiga að ákveða hvar höfuðborg þeirra eigi að vera. Erlent 1.11.2018 12:49
Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24
Mexíkóar bjóða förufólkinu að sækja um hæli Forseti Mexíkó hefur boðið fjölda fólks sem er á gangi frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna að sækja um hæli í Mexíkó. Þar geti þau fundið sér vinnu og menntun fyrir börn sín. Erlent 26.10.2018 23:50
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50
Bandaríkjaforseti ítrekar hótanir gegn Mið-Ameríkuríkjum Donald Trump telur að hópur miðamerískra flóttamanna sem stefnir að landamærum Bandaríkjanna skapi neyðarástand í Bandaríkjunum. Erlent 22.10.2018 13:46