Björgunarsveitir

Fréttamynd

Bein útsending: Breyttir jeppar í almannaþjónustu

Aldís Ingimarsdóttir og Indriði Sævar Ríkharðsson, kennarar við iðn- og tæknifræðideild, fjalla um breytta jeppa í almannaþjónustu á Íslandi. Um er að ræða fimmta fyrirlesturinn í netfyrirlestraröð HR og Vísis.

Innlent
Fréttamynd

Drengurinn fannst við Grábrók

Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út í dag vegna leitar að drengs sem varð viðskila við fjölskyldu sína.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Söndru Líf lokið í dag

Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir.

Innlent
Fréttamynd

Leit að Söndru hætt í dag

Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag.

Innlent
Fréttamynd

Fresta leit til morguns

Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs.

Innlent
Fréttamynd

Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf

Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Lærbrotnaði í svifflugi á Kirkjufelli

Ungur karlmaður við svifflug brotnaði á læri og var fluttur með þyrlu úr suðurhlíðum Kirkjufells við Grundarfjörð eftir hádegi í dag. Björgunaraðgerðir gengu með besta móti en um fimmtíu manns komu að þeim.

Innlent
Fréttamynd

Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn

Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka.

Innlent