Rússland Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. Erlent 2.12.2019 22:11 Nánara samstarf Rússa og Kínverja Ný og risavaxin leiðsla sem flytur jarðgas frá Rússlandi til Kína var tekin í notkun í dag. Erlent 2.12.2019 18:23 Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. Erlent 27.11.2019 20:39 Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36 Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. Innlent 26.11.2019 20:15 Viðskipti við Rússland aukast þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands undirrituðu yfirlýsingu í morgun sem tryggir að samfella verður í stefnu Norðurskautsráðsins að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Innlent 26.11.2019 13:06 Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 25.11.2019 21:38 Guðlaugur Þór fundar með Sergey Lavrov á morgun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lenti í Moskvu í dag þar sem hann mun á morgun eiga fund með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Innlent 25.11.2019 17:56 Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga Rússneskumælandi maður sem myndaði pyntingu og morð sýrlensks fanga er starfsmaður rússneska málaliðafyrirtækisins Wagner Group og Wagner PMC, sem tengist ríkisstjórn Rússlands. Erlent 22.11.2019 15:30 Sjávarútvegsráðherra segir aðrar þjóðir ekki segja Íslendingum fyrir verkum Sjávarútvegsráðherra segir Evrópusambandið, Norðmenn og Færeyinga ekki segja Íslendingum fyrir verkum varðandi makrílveiðar, en sambandið og þessar þjóðir hafi haldið Íslendingum, Grænlendingum og Rússum utan við samninga um veiðiheimildir á makríl í mörg ár. Innlent 22.11.2019 14:14 Segir ásakanir um afskipti Úkraínu skáldskap Fiona Hill, fyrrverandi sérfræðingur Hvíta hússins varðandi Rússlands, skammaði þingmenn Repúblikanaflokksins í upphafsræðu sinni í vitnaleiðslum vegna rannsóknar fulltrúadeildarinnar á meintum embættisbrotum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 21.11.2019 15:59 Hafnar áhrifum Rússa á kosningar Forsætisráðherra Bretlands mætti í útvarpið og svaraði innhringjendum í beinni. Sagði hann engar sannanir fyrir áhrifum Rússa á kosningar. Erlent 16.11.2019 02:08 MH17: Segja aðskilnaðarsinna hafa tekið við skipunum frá Rússum Alþjóðlegt teymi rannsakenda sem skoðað hafa atvikið þegar malasíska flugvélin MH17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í júlí 2014 hafa opinberað upptökur símtala sem þeir segja vera á milli aðskilnaðarsinna í Úkraínu og embættismanna í Rússlandi. Upptökurnar segja rannsakendurnir að séu til marks um náið samstarf aðskilnaðarsinna við yfirvöld Rússlands. Erlent 14.11.2019 14:48 Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. Erlent 12.11.2019 11:15 Einn helsti bakhjarl Hvítu hjálmanna dó í Tyrklandi Hinn breski James Le Mesurier fannst fyrir utan íbúð sína í borginni og er hann sagður hafa fallið af svölum íbúðarinnar í nótt. Erlent 11.11.2019 13:18 Fundu kvenmannshandleggi í bakpoka prófessors Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans. Erlent 10.11.2019 18:28 Pútín vill að Wikipedia verði skipt út fyrir rússneskt alfræðirit Best yrði ef nýtt og áreiðanlegra rússneskt alfræðirit tæki við af Wikipedia í Rússlandi. Þeirrar skoðunar er Rússlandsforseti, Vladímír Pútín en hann greindi frá skoðuninni á fundi í Kreml í dag. Erlent 5.11.2019 20:47 Nýtt viðskiptaráð eflir tengsl Rússa og Íslendinga viðskipti Efnt var til stofnfundar Rússnesk-íslensks viðskiptaráðs í sendiráði Rússlands í gær. Markmiðið er að styrkja góð tengsl landanna á sviðum viðskipta, stjórnmála, menntunar og menningar. Viðskipti innlent 2.11.2019 02:06 Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt. Innlent 1.11.2019 17:29 Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. Erlent 1.11.2019 09:58 Aukin kafbátaumferð Rússa „ekki góðar fréttir” Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að aukin áhersla verði á nýstárlegar ógnir í skýrslu um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála sem væntanleg er á næsta ári. Hann segir aukna kafbátaumferð Rússa á norðurslóðum vera slæmar fréttir. Innlent 31.10.2019 12:30 Butina sleppt úr haldi og á leið til Rússlands Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, er á leið til Rússlands. Erlent 25.10.2019 14:14 Rússneskur hermaður skaut átta félaga sína til bana Rússneskir fjölmiðlar segja að atvikið hafi átt sér stað á herstöð í Gorníj í austurhluta landsins í dag. Erlent 25.10.2019 13:06 Forseti Alþingis íhugar heimboð forseta rússnesku Dúmunnar Steingrímur segir mikilvægt að halda samskiptaleiðum við Rússland opnum en ætlar að ráðfæra sig við íslensk stjórnvöld áður en hann tekur afstöðu til heimboðsins. Innlent 25.10.2019 12:01 Ætlar að mylja Kúrda yfirgefi þeir ekki öryggissvæðið Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að herafli sinn muni gera út af við meðlimi Sýrlenska lýðræðishersins, SDF, yfirgefi þeir ekki "öryggissvæðið“ svokallaða í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 24.10.2019 14:14 Aukin umsvif Rússa í Afríkuríkjum Áhrif Rússa í Afríku hafa aukist jafnt og þétt með samningum um vopnasölu, kjarnorkuver, námagröft og olíuviðskipti um alla álfuna. Vladímír Pútín bauð afrískum leiðtogum til fundar um samskipti Rússlands og Afríku sem hófst í borg Erlent 24.10.2019 01:16 Rússneskir hermenn komnir á vígstöðvarnar Rússneskir hermenn eru nú komnir til Norðaustur-Sýrlands eftir að Tyrkir og Rússar komust að samkomulagi í gær. Bandaríkin hafa tilkynnt um afléttingu viðskiptaþvingana sinna á Tyrki og sagði Bandaríkjaforseti að Tyrklandsstjórn hefði tjáð sér að vopnahlé á svæðinu væri orðið varanlegt. Erlent 23.10.2019 18:13 Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. Erlent 22.10.2019 12:23 Tyrkir vilja aðstoð Rússa gegn Kúrdum Sýrlenski lýðræðisherinn (SDF), her Kúrda, tilkynnti á sunnudag að allir hermenn hans hafi hörfað frá landamærabænum Ras al-Ayn. Þetta gerðu þeir til að standa við vopnahléssamning sem Bandaríkin tryggðu á milli Kúrda og Tyrkja. Erlent 20.10.2019 16:55 Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Erlent 19.10.2019 14:03 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 97 ›
Segja Rússa hafa neitað að handtaka aðskilnaðarsinna vegna MH17 Yfirvöld í Rússlandi urðu ekki við beiðni hollenskra saksóknara um að úkraínskur maður sem er grunaður um aðild að því að flugvél Malaysia Airlines, MH17, var skotin niður yfir Úkraínu, yrði handtekinn og framseldur til Hollands. Erlent 2.12.2019 22:11
Nánara samstarf Rússa og Kínverja Ný og risavaxin leiðsla sem flytur jarðgas frá Rússlandi til Kína var tekin í notkun í dag. Erlent 2.12.2019 18:23
Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. Erlent 27.11.2019 20:39
Stendur við niðurstöðu OPCW vegna árásarinnar í Douma Yfirmaður Efnavopnastofnunarinnar stendur við niðurstöðu rannsóknarnefndar stofnunarinnar sem komst að þeirri niðurstöðu að líklega hafi klórgas verið notað í efnavopnaárásina á Douma í Sýrlandi í apríl í fyrra. Tilefni ummæla hans er birting Wikileaks á tölvupósti eins úr nefndinni sem segir niðurstöður skýrslu hennar hafa verið villandi. Erlent 27.11.2019 11:36
Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. Innlent 26.11.2019 20:15
Viðskipti við Rússland aukast þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands undirrituðu yfirlýsingu í morgun sem tryggir að samfella verður í stefnu Norðurskautsráðsins að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Innlent 26.11.2019 13:06
Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 25.11.2019 21:38
Guðlaugur Þór fundar með Sergey Lavrov á morgun Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lenti í Moskvu í dag þar sem hann mun á morgun eiga fund með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Innlent 25.11.2019 17:56
Rússneskur málaliði myndaði aðra pynta, myrða, afhöfða og brenna fanga Rússneskumælandi maður sem myndaði pyntingu og morð sýrlensks fanga er starfsmaður rússneska málaliðafyrirtækisins Wagner Group og Wagner PMC, sem tengist ríkisstjórn Rússlands. Erlent 22.11.2019 15:30
Sjávarútvegsráðherra segir aðrar þjóðir ekki segja Íslendingum fyrir verkum Sjávarútvegsráðherra segir Evrópusambandið, Norðmenn og Færeyinga ekki segja Íslendingum fyrir verkum varðandi makrílveiðar, en sambandið og þessar þjóðir hafi haldið Íslendingum, Grænlendingum og Rússum utan við samninga um veiðiheimildir á makríl í mörg ár. Innlent 22.11.2019 14:14
Segir ásakanir um afskipti Úkraínu skáldskap Fiona Hill, fyrrverandi sérfræðingur Hvíta hússins varðandi Rússlands, skammaði þingmenn Repúblikanaflokksins í upphafsræðu sinni í vitnaleiðslum vegna rannsóknar fulltrúadeildarinnar á meintum embættisbrotum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 21.11.2019 15:59
Hafnar áhrifum Rússa á kosningar Forsætisráðherra Bretlands mætti í útvarpið og svaraði innhringjendum í beinni. Sagði hann engar sannanir fyrir áhrifum Rússa á kosningar. Erlent 16.11.2019 02:08
MH17: Segja aðskilnaðarsinna hafa tekið við skipunum frá Rússum Alþjóðlegt teymi rannsakenda sem skoðað hafa atvikið þegar malasíska flugvélin MH17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu í júlí 2014 hafa opinberað upptökur símtala sem þeir segja vera á milli aðskilnaðarsinna í Úkraínu og embættismanna í Rússlandi. Upptökurnar segja rannsakendurnir að séu til marks um náið samstarf aðskilnaðarsinna við yfirvöld Rússlands. Erlent 14.11.2019 14:48
Neita að birta skýrslu um afskipti Rússa fyrir kosningar Umfangsmiklar deilur standa nú yfir meðal stjórnmálamanna í Bretlandi vegna leynilegrar skýrslu sem gerð var um afskipti Rússa af stjórnmálum þar í landi. Erlent 12.11.2019 11:15
Einn helsti bakhjarl Hvítu hjálmanna dó í Tyrklandi Hinn breski James Le Mesurier fannst fyrir utan íbúð sína í borginni og er hann sagður hafa fallið af svölum íbúðarinnar í nótt. Erlent 11.11.2019 13:18
Fundu kvenmannshandleggi í bakpoka prófessors Rússneskur sagnfræðiprófessor á sjötugsaldri hefur játað að hafa myrt ástkonu sína eftir að handleggir hennar fundust í bakpoka hans. Erlent 10.11.2019 18:28
Pútín vill að Wikipedia verði skipt út fyrir rússneskt alfræðirit Best yrði ef nýtt og áreiðanlegra rússneskt alfræðirit tæki við af Wikipedia í Rússlandi. Þeirrar skoðunar er Rússlandsforseti, Vladímír Pútín en hann greindi frá skoðuninni á fundi í Kreml í dag. Erlent 5.11.2019 20:47
Nýtt viðskiptaráð eflir tengsl Rússa og Íslendinga viðskipti Efnt var til stofnfundar Rússnesk-íslensks viðskiptaráðs í sendiráði Rússlands í gær. Markmiðið er að styrkja góð tengsl landanna á sviðum viðskipta, stjórnmála, menntunar og menningar. Viðskipti innlent 2.11.2019 02:06
Vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins fór fram í rússneska sendiráðinu í dag. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segist vongóður um að viðskiptabönnum verði aflétt. Innlent 1.11.2019 17:29
Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum. Erlent 1.11.2019 09:58
Aukin kafbátaumferð Rússa „ekki góðar fréttir” Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að aukin áhersla verði á nýstárlegar ógnir í skýrslu um aukið norrænt samstarf á sviði utanríkis- og öryggismála sem væntanleg er á næsta ári. Hann segir aukna kafbátaumferð Rússa á norðurslóðum vera slæmar fréttir. Innlent 31.10.2019 12:30
Butina sleppt úr haldi og á leið til Rússlands Maria Butina, sem játaði sig seka um samsæri og starfa sem útsendari erlends ríkis í Bandaríkjunum, er á leið til Rússlands. Erlent 25.10.2019 14:14
Rússneskur hermaður skaut átta félaga sína til bana Rússneskir fjölmiðlar segja að atvikið hafi átt sér stað á herstöð í Gorníj í austurhluta landsins í dag. Erlent 25.10.2019 13:06
Forseti Alþingis íhugar heimboð forseta rússnesku Dúmunnar Steingrímur segir mikilvægt að halda samskiptaleiðum við Rússland opnum en ætlar að ráðfæra sig við íslensk stjórnvöld áður en hann tekur afstöðu til heimboðsins. Innlent 25.10.2019 12:01
Ætlar að mylja Kúrda yfirgefi þeir ekki öryggissvæðið Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segir að herafli sinn muni gera út af við meðlimi Sýrlenska lýðræðishersins, SDF, yfirgefi þeir ekki "öryggissvæðið“ svokallaða í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 24.10.2019 14:14
Aukin umsvif Rússa í Afríkuríkjum Áhrif Rússa í Afríku hafa aukist jafnt og þétt með samningum um vopnasölu, kjarnorkuver, námagröft og olíuviðskipti um alla álfuna. Vladímír Pútín bauð afrískum leiðtogum til fundar um samskipti Rússlands og Afríku sem hófst í borg Erlent 24.10.2019 01:16
Rússneskir hermenn komnir á vígstöðvarnar Rússneskir hermenn eru nú komnir til Norðaustur-Sýrlands eftir að Tyrkir og Rússar komust að samkomulagi í gær. Bandaríkin hafa tilkynnt um afléttingu viðskiptaþvingana sinna á Tyrki og sagði Bandaríkjaforseti að Tyrklandsstjórn hefði tjáð sér að vopnahlé á svæðinu væri orðið varanlegt. Erlent 23.10.2019 18:13
Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. Erlent 22.10.2019 12:23
Tyrkir vilja aðstoð Rússa gegn Kúrdum Sýrlenski lýðræðisherinn (SDF), her Kúrda, tilkynnti á sunnudag að allir hermenn hans hafi hörfað frá landamærabænum Ras al-Ayn. Þetta gerðu þeir til að standa við vopnahléssamning sem Bandaríkin tryggðu á milli Kúrda og Tyrkja. Erlent 20.10.2019 16:55
Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Erlent 19.10.2019 14:03