Myndlist Staðsetning og hreyfing hugsunarinnar Húbert Nói Jóhannesson opnaði í gær sýningu þar sem staðir hafa ferðast í gegnum listamanninn á strigann. Menning 24.10.2015 16:06 Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:24 Ég veit ekki hvort var á undan, eggið eða hænan Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag þriðju einkasýningu sína á aðeins einu ári. Sýningin VARP verður opnuð í Hverfisgallerí en hinar voru báðar í Frakklandi. Menning 9.10.2015 17:26 Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:30 Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. Menning 25.9.2015 18:03 Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. Menning 25.9.2015 17:41 Þegar listin horfir á alheiminn Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið. Menning 24.9.2015 09:59 Alltaf í miðri hringiðunni Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar. Menning 18.9.2015 18:45 Úti að ganga í myrkrinu í úthverfunum Hallgrímur Helgason opnar í dag sýningu á nýjum málverkum sem hann hefur málað á myrkrið. Menning 11.9.2015 09:54 Vildum leyfa honum að vera og lifa í Sjóndeildarhringnum Bergur Bernburg er annar tveggja leikstjóra kvikmyndarinnar Sjóndeildarhringurinn sem fjallar um listamanninn Georg Guðna. Myndin fer í sýningu í Bíó Paradís annað kvöld og í Toronto um helgina. Menning 10.9.2015 11:05 Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. Menning 5.9.2015 13:30 Ég er lesblindur myndasöguhnoðari Ingi Jensson opnar á morgun sýningu á verkum sínum í Borgarbókasafninu í Grófinni og býður fólki að koma og trufla sig næstkomandi mánudag. Menning 3.9.2015 09:27 Töfrar náttúrunnar birtast í texta, tónum og myndum Harpan er ekki bara musteri tónlistar heldur líka myndlistar því Arngunnur Ýr hefur yfirtekið hluta jarðhæðarinnar. Menning 2.9.2015 10:18 Líklega er það ljóðið sem velur þig Alda Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók en á síðasta ári lauk hún doktorsprófi í bókmenntum. Menning 14.8.2015 16:50 Auðhumla og álfar Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári. Menning 13.8.2015 10:29 Sér mynstur alls staðar Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi. Menning 24.7.2015 10:36 Tolli selur gallerýið Gallerýið er á Hólmaslóð 2. Menning 23.7.2015 23:19 Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 09:55 Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44 Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. Innlent 4.12.2013 23:23 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. Menning 29.11.2013 16:24 Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 7.5.2013 17:22 Málar á bakarí og verkstæði Okkur finnst prentaðir vínyldúkar ljótir og viljum hafa karakter í lógóum. Við handmálum því auglýsingar og skilti fyrir fólk, segir Björn Loki Björnsson, nemi í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands. Lífið 8.8.2012 09:35 Georg Guðni látinn Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Innlent 20.6.2011 10:35 Friðrik Þór og von Trier með myndlistarsýningu Kvikmyndaleikstjórarnir Friðrik Þór Friðriksson og Lars von Trier opna myndlistarsýningu saman í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í byrjun september. Þar verða sýnd málverk sem máluð hafa verið upp úr kvikmyndum þeirra. Sýningin kallast Börn náttúrunnar vs. Antíkristur og vísar nafnið til þekktustu myndar Friðriks og nýjustu myndar von Triers. Menning 14.8.2009 21:02 Menningarverðlaun DV 2008 veitt Menningarverðlaun DV voru afhent síðla dags á miðvikudag í Iðnó. Menning 5.3.2009 22:00 Útilistaverk í Árborg fjórfaldaðist í verði Útilistaverkið Sveipur, sem sveitarfélagið Árborg samdi um kaup á við listakonuna Sigrúnu Ólafsdóttur í ársbyrjun 2006, hefur enn ekki verið gert. Kostnaður við smíði verksins verður margfalt hærri en þær þrjár til fimm milljónir króna sem upphaflega var áætlað. Menning 26.9.2008 22:31 Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 13.10.2005 19:34 Kynningarmiðstöð myndlistar opnuð Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar verður opnuð á morgun. Hlutverk hennar er einkum að kynna íslenska myndlist og listamenn á erlendri grund og renna stoðum undir samstarf innlendra og erlendra listamanna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Þjóðverjinn dr. Christian Schoen og er aðsetur miðstöðvarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík. Menning 13.10.2005 19:09 Listahátíð helguð samtímamyndlist Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Menning 13.10.2005 18:50 « ‹ 20 21 22 23 24 ›
Staðsetning og hreyfing hugsunarinnar Húbert Nói Jóhannesson opnaði í gær sýningu þar sem staðir hafa ferðast í gegnum listamanninn á strigann. Menning 24.10.2015 16:06
Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:24
Ég veit ekki hvort var á undan, eggið eða hænan Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag þriðju einkasýningu sína á aðeins einu ári. Sýningin VARP verður opnuð í Hverfisgallerí en hinar voru báðar í Frakklandi. Menning 9.10.2015 17:26
Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:30
Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. Menning 25.9.2015 18:03
Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. Menning 25.9.2015 17:41
Þegar listin horfir á alheiminn Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið. Menning 24.9.2015 09:59
Alltaf í miðri hringiðunni Una Dóra Copley er einkadóttir Nínu Tryggvadóttur myndlistarkonu en í gær var opnuð glæsileg yfirlitssýning á verkum Nínu í Listasafni Íslands. Una Dóra var alin upp í hringiðu lista og menningar. Menning 18.9.2015 18:45
Úti að ganga í myrkrinu í úthverfunum Hallgrímur Helgason opnar í dag sýningu á nýjum málverkum sem hann hefur málað á myrkrið. Menning 11.9.2015 09:54
Vildum leyfa honum að vera og lifa í Sjóndeildarhringnum Bergur Bernburg er annar tveggja leikstjóra kvikmyndarinnar Sjóndeildarhringurinn sem fjallar um listamanninn Georg Guðna. Myndin fer í sýningu í Bíó Paradís annað kvöld og í Toronto um helgina. Menning 10.9.2015 11:05
Ekki lengur í uppvaskinu Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni. Menning 5.9.2015 13:30
Ég er lesblindur myndasöguhnoðari Ingi Jensson opnar á morgun sýningu á verkum sínum í Borgarbókasafninu í Grófinni og býður fólki að koma og trufla sig næstkomandi mánudag. Menning 3.9.2015 09:27
Töfrar náttúrunnar birtast í texta, tónum og myndum Harpan er ekki bara musteri tónlistar heldur líka myndlistar því Arngunnur Ýr hefur yfirtekið hluta jarðhæðarinnar. Menning 2.9.2015 10:18
Líklega er það ljóðið sem velur þig Alda Björk Valdimarsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu ljóðabók en á síðasta ári lauk hún doktorsprófi í bókmenntum. Menning 14.8.2015 16:50
Auðhumla og álfar Listamennirnir Gunnella og Lulu Yee munu opna sýninguna Sögur í Galleríi Fold við Rauðarárstíg næstkomandi laugardag en þær kynntust þegar þær sýndu saman í Nordic Heritage Museum í Seattle á síðasta ári. Menning 13.8.2015 10:29
Sér mynstur alls staðar Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi. Menning 24.7.2015 10:36
Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Á sýningunni Hringrás í Listasal Mosfellsbæjar leikur Gerður Guðmundsdóttir sér með fjölbreytileika náttúrunnar í myndefni sínu. Menning 22.7.2015 09:55
Ragnar Kjartansson tilnefndur til Artes Mundi verðlaunanna Ragnar Kjartansson er tilnefndur til myndlistaverðlaunanna Artes Mundi í Bretlandi en þau eru ein virtustu á Bretlandseyjum. Menning 12.12.2013 09:44
Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. Innlent 4.12.2013 23:23
Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. Menning 29.11.2013 16:24
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. Menning 7.5.2013 17:22
Málar á bakarí og verkstæði Okkur finnst prentaðir vínyldúkar ljótir og viljum hafa karakter í lógóum. Við handmálum því auglýsingar og skilti fyrir fólk, segir Björn Loki Björnsson, nemi í grafískri hönnun í Listaháskóla Íslands. Lífið 8.8.2012 09:35
Georg Guðni látinn Georg Guðni Hauksson, listmálari, er látinn. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 18. júní síðastliðinn. Innlent 20.6.2011 10:35
Friðrik Þór og von Trier með myndlistarsýningu Kvikmyndaleikstjórarnir Friðrik Þór Friðriksson og Lars von Trier opna myndlistarsýningu saman í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi í byrjun september. Þar verða sýnd málverk sem máluð hafa verið upp úr kvikmyndum þeirra. Sýningin kallast Börn náttúrunnar vs. Antíkristur og vísar nafnið til þekktustu myndar Friðriks og nýjustu myndar von Triers. Menning 14.8.2009 21:02
Menningarverðlaun DV 2008 veitt Menningarverðlaun DV voru afhent síðla dags á miðvikudag í Iðnó. Menning 5.3.2009 22:00
Útilistaverk í Árborg fjórfaldaðist í verði Útilistaverkið Sveipur, sem sveitarfélagið Árborg samdi um kaup á við listakonuna Sigrúnu Ólafsdóttur í ársbyrjun 2006, hefur enn ekki verið gert. Kostnaður við smíði verksins verður margfalt hærri en þær þrjár til fimm milljónir króna sem upphaflega var áætlað. Menning 26.9.2008 22:31
Íslenskt landslag heillar forvörð Þeir sem leggja leið sína á Skriðuklaustur á næstunni gætu komið við í Gallerí Klaustri, þar sem einn virtasti forvörður Evrópu heldur myndlistarsýningu. Menning 13.10.2005 19:34
Kynningarmiðstöð myndlistar opnuð Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar verður opnuð á morgun. Hlutverk hennar er einkum að kynna íslenska myndlist og listamenn á erlendri grund og renna stoðum undir samstarf innlendra og erlendra listamanna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Þjóðverjinn dr. Christian Schoen og er aðsetur miðstöðvarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík. Menning 13.10.2005 19:09
Listahátíð helguð samtímamyndlist Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Menning 13.10.2005 18:50