Bretland Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39 Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Eftirlitsaðili borgarstjórnar London ber undir lögreglu hvort rannsaka þurfi mögulegt brot Johnson í starfi þegar hann var borgarstjóri. Erlent 28.9.2019 10:58 Opin fyrir vantrausti á Johnson og stjórn með Corbyn Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins telur vantraust bestu leiðina til að fyrirbyggja samningslausa útgöngu. Erlent 27.9.2019 17:33 Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25 Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. Erlent 26.9.2019 17:35 Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Erlent 26.9.2019 13:36 Ummæli Boris um Jo Cox falla í grýttan farveg Forsætisráðherra Bretlands sagði að besta leiðin til að heiðra minningu myrtrar þingkonu, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr ESB. Erlent 26.9.2019 08:01 Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. Enski boltinn 25.9.2019 13:41 Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. Erlent 25.9.2019 22:09 Mælti fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Innlent 25.9.2019 19:14 Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. Erlent 25.9.2019 17:49 Þorskurinn á undir högg að sækja í Norðursjó Breska stofnunin Marine Stewardship Council (MSC) hefur svipt þorskstofni Norðursjávar sjálfbærnisvottorði vegna gífurlegs samdráttar á einungis tveimur árum. Erlent 25.9.2019 12:13 Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. Erlent 25.9.2019 07:17 Johnson gæti orðið skammlífasti forsætisráðherra Breta Spjótin beinast nú að Boris Johnson, breska forsætisráðherranum, eftir að hæstiréttur úrskurðaði ákvörðun hans um að fresta þingfundum ólögmæta. Erlent 24.9.2019 17:32 „Ég er algjörlega ósammála þessari niðurstöðu“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, kveðst algjörlega ósammála þeirri niðurstöðu hæstaréttar landsins að þingfrestun hans nú í aðdraganda Brexit hafi verið ólögleg. Erlent 24.9.2019 12:40 Þingfrestun Boris dæmd ólögleg Hæstiréttur Bretlands segir þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafa verið ólögleg. Erlent 24.9.2019 09:38 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05 Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei. Erlent 24.9.2019 06:50 Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. Erlent 24.9.2019 02:00 Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Viðskipti erlent 23.9.2019 17:38 Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. Erlent 23.9.2019 14:59 Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04 Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. Erlent 23.9.2019 07:59 Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. Viðskipti erlent 23.9.2019 06:33 Landamæraeftirlit ef samningar nást ekki Koma verður á landamæraeftirliti milli Írlands og Norður-Írlands ef ekki verður samið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 23.9.2019 05:48 Talið að Thomas Cook verði gjaldþrota Líklegt er að ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook sé á leið í gjaldþrotaferli. Viðskipti erlent 22.9.2019 23:48 Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21 Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54 Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28 Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Erlent 20.9.2019 23:45 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 128 ›
Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39
Máli Johnson og vinkonu vísað til lögreglu Eftirlitsaðili borgarstjórnar London ber undir lögreglu hvort rannsaka þurfi mögulegt brot Johnson í starfi þegar hann var borgarstjóri. Erlent 28.9.2019 10:58
Opin fyrir vantrausti á Johnson og stjórn með Corbyn Leiðtogi Skoska þjóðarflokksins telur vantraust bestu leiðina til að fyrirbyggja samningslausa útgöngu. Erlent 27.9.2019 17:33
Siglir frá Íran eftir að hafa verið fast í tvo mánuði Olíuflutningaskip sem siglir undir breskum fána er að undirbúa að sigla á brott frá Íran eftir að hafa verið fast í höfn þar í tvo mánuði. Erlent 27.9.2019 07:25
Forseti þingsins hundskammaði breska þingmenn Mikil reiði var á breska þinginu í gær. Stjórnarandstöðuþingmaður segist hafa fengið morðhótanir vegna orðræðu forsætisráðherra. Erlent 26.9.2019 17:35
Bresk prinsessa trúlofast fasteignamógúl Breska prinsessan Beatrix hefur trúlofast kærasta sínum og fasteignamógúlnum Edoardo Mapelli Mozzi. Erlent 26.9.2019 13:36
Ummæli Boris um Jo Cox falla í grýttan farveg Forsætisráðherra Bretlands sagði að besta leiðin til að heiðra minningu myrtrar þingkonu, sem barðist gegn Brexit, væri að klára Brexit og koma Bretlandi út úr ESB. Erlent 26.9.2019 08:01
Handtekinn fyrir kýla hest fyrir utan Fratton Park Mikil læti voru fyrir og eftir leik grannliðanna Portsmouth og Southampton í gær. Enski boltinn 25.9.2019 13:41
Sagði að besta leiðin til að heiðra minningu látinnar þingkonu væri að „klára Brexit“ Þetta kom fram í máli Johnsons þegar hann kom fyrir neðri deild breska þingsins í kvöld. Erlent 25.9.2019 22:09
Mælti fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna Brexit Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Innlent 25.9.2019 19:14
Dómsmálaráðherra jós úr skálum reiði sinnar í umræðum um Brexit Breska þingið kom aftur saman í dag eftir að frestun þingfunda var úrskurðuð ólögmæt. Erlent 25.9.2019 17:49
Þorskurinn á undir högg að sækja í Norðursjó Breska stofnunin Marine Stewardship Council (MSC) hefur svipt þorskstofni Norðursjávar sjálfbærnisvottorði vegna gífurlegs samdráttar á einungis tveimur árum. Erlent 25.9.2019 12:13
Breska þingið kemur aftur til starfa Breska þingið kemur aftur til starfa í dag eftir að Hæstiréttur Bretlands komst að þeirri niðurstöðu í gær að þingfrestun Boris Johnson hefði verið ólögmæt. Erlent 25.9.2019 07:17
Johnson gæti orðið skammlífasti forsætisráðherra Breta Spjótin beinast nú að Boris Johnson, breska forsætisráðherranum, eftir að hæstiréttur úrskurðaði ákvörðun hans um að fresta þingfundum ólögmæta. Erlent 24.9.2019 17:32
„Ég er algjörlega ósammála þessari niðurstöðu“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, kveðst algjörlega ósammála þeirri niðurstöðu hæstaréttar landsins að þingfrestun hans nú í aðdraganda Brexit hafi verið ólögleg. Erlent 24.9.2019 12:40
Þingfrestun Boris dæmd ólögleg Hæstiréttur Bretlands segir þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafa verið ólögleg. Erlent 24.9.2019 09:38
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05
Úrslitastund fyrir þingfrestun Boris Hæstiréttur Bretlands mun núna klukkan 9:30 að íslenskum tíma fella dóm sinn um hvort þingfrestun Boris Johnson í aðdraganda Brexit hafi verið lögleg eður ei. Erlent 24.9.2019 06:50
Verkamannaflokkurinn klofinn í herðar niður Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er í vanda vegna afstöðunnar til útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hart var tekist á um málið á landsþingi flokksins í Brighton í gær. Erlent 24.9.2019 02:00
Mikið verk að koma ósáttum strandaglópum heim Gjaldþrot bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook bitnar á sex hundruð þúsund ferðamönnum, þar af um hundrað og fimmtíu þúsund Bretum. Viðskipti erlent 23.9.2019 17:38
Gjaldþrot Thomas Cook: Brostnir brúðkaupsdraumar og bálreiðar vinkonur sem komast ekki heim Um 600 þúsund viðskiptavinir bresku ferðaskrifstofunnar Thomas Cook eru nú strandaglópar víða um heim eftir að fyrirtækið var lýst gjaldþrota í nótt. Þær eru því ófáar raunasögurnar sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í dag þar sem fólk lýsir því hvaða áhrif gjaldþrotið hefur haft á ferðaáætlanir þeirra. Erlent 23.9.2019 14:59
Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04
Johnson sakar einnig Írani um árásina Forsætisráðherra Breta hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka Íran um að hafa staðið á bakvið árásina á olíuvinnslustöð Sádi-Araba á dögunum. Erlent 23.9.2019 07:59
Thomas Cook fallið Eftir árangurslausar viðræður í nótt ákváðu lánadrottnar og hluthafar að leggja niður starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Thomas Cook. Viðskipti erlent 23.9.2019 06:33
Landamæraeftirlit ef samningar nást ekki Koma verður á landamæraeftirliti milli Írlands og Norður-Írlands ef ekki verður samið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Erlent 23.9.2019 05:48
Talið að Thomas Cook verði gjaldþrota Líklegt er að ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook sé á leið í gjaldþrotaferli. Viðskipti erlent 22.9.2019 23:48
Breska ríkið mun fljúga strandaglópum heim verði Thomas Cook gjaldþrota Yfirvöld í Bretlandi munu fljúga ferðamönnum á vegum Thomas Cook ferðaþjónustunnar aftur til Bretlands, ef ferðaþjónustan verður gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.9.2019 13:21
Örlög Thomas Cook gætu ráðist í dag Lánadrottnar breska ferðaþjónusturisans Thomas Cook munu hitta stærstu hluthafa fyrirtækisins á neyðarfundi í London í dag þar sem gert er ráð fyrir að örlög félagsins muni ráðast. Ferðaþjónustufyrirtækið rambar á barmi gjaldþrots. Viðskipti erlent 22.9.2019 07:54
Hátt í 200 þúsund ferðalangar gætu orðið strandaglópar fari Thomas Cook á hausinn Ferðaþjónustan Thomas Cook er á barmi gjaldþrots. Meira en 150 þúsund breskir farþegar eru nú á ferðalagi á vegum ferðaþjónustunnar en þeir gætu strandað ef fyrirtækið fer á hausinn. Viðskipti erlent 21.9.2019 13:28
Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul. Erlent 20.9.2019 23:45