Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. nóvember 2019 19:00 „Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit. Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
„Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30