Bretland Segir Bretum að búa sig undir að aðgerðir vari í sex mánuði Dr. Jenny Harries, yfirmaður heilsuverndarstofnunar Bretlands, segir Breta mega búast við því að einhverjar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verði í gildi næstu sex mánuði. Erlent 29.3.2020 17:37 „Hlutirnir verða verri áður en þeir verða betri“ Boris Johnson hefur sent bréf á öll heimili Bretlands, þar sem hann fjallar um kórónuveirufaraldurinn og þá tíma sem fram undan eru í landinu. Erlent 29.3.2020 07:56 Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50 Boris veikur af Covid-19 og fer í einangrun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti rétt í þessu að hann hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann sagði í myndskeiði á Twitter að hann hefði fengið mild einkenni Covid-19 sjúkdómsins á síðasta sólarhring. Erlent 27.3.2020 11:31 Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. Erlent 25.3.2020 17:38 Assange neitað um lausn gegn tryggingu Dómstóll hafnaði kröfu lögmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, um að hann verði látinn laus gegn tryggingu í dag. Lögmennirnir héldu því fram að sleppa bæri Asssange vegna þess að hann væri í sérstakri hættu af kórónuveirunni. Erlent 25.3.2020 15:35 Karl Bretaprins með veiruna Karl Bretaprins hefur verið greindur með kórónuveiruna. Erlent 25.3.2020 10:48 Loka breska þinginu í mánuð Fundum á breska þinginu verður frestað í að minnsta kosti fjórar vikur frá deginum í dag að meðan yfirvöld reyna hvað þau geta til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 09:17 Útgöngubann sett á í Bretlandi Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í ávarpi sínu í kvöld víðtækar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 23.3.2020 20:54 Læknar ósáttir við að vera „fallbyssufóður“ Bresk stjórnvöld hafa ræst út herinn til að flytja hlífðarbúnað á sjúkrahús sem sárvantar sums staðar í dag. Læknar í framlínu kórónuveirufaraldursins hafa lýst óánægju með að þeir séu gerðir að „fallbyssufóðri“ því að sjúkrahúsin skorti nauðsynlegan búnað til að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsmanna. Erlent 23.3.2020 11:47 Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Erlent 22.3.2020 22:10 Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30 Breskum börum og veitingastöðum gert að loka Kaffihúsum, knæpum, börum, veitingastöðum og líkamsræktarstöðvum Bretlands verður gert að loka frá og með morgundeginum samkvæmt tilmælum forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. Erlent 20.3.2020 17:39 Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14 Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40 Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13 Breskum skólum lokað og skammtað í verslunum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að skólum á Englandi yrði lokað vegna kórónuveirufaraldursins eftir föstudaginn 20. mars. Stórmarkaðir hafa gripið til skammtana því fólk hættir ekki að hamstra vörur. Erlent 18.3.2020 20:32 Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. Lífið 18.3.2020 11:31 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00 Staðfestum smitum fjölgaði um fjórðung á Bretlandi Staðfestum tilvikum Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi fjölgaði á síðasta sólarhring um 407 og er nú 1.950. Erlent 17.3.2020 16:14 Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18 Idris Elba með kórónuveiruna Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 17.3.2020 09:14 Reikna með ári í viðbót og átta milljón spítalainnlögnum í Bretlandi Gert er ráð fyrir því að faraldur kórónuveirunnar í Bretlandi muni vara fram á næsta vor og gæti leitt til þess að 7,9 milljónir manna verði lagðir inn á sjúkrahús. Erlent 15.3.2020 22:24 Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig. Erlent 15.3.2020 12:42 Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. Erlent 14.3.2020 17:14 Bretar sagðir ætla að koma á samkomubanni Samgöngubann gæti tekið gildi á Bretlandi í næstu viku. Hótel- og veitingageirinn óttast að tilveru margra fyrirtækja sé ógnað vegna hrapandi eftirspurnar í miðjum kórónuveiruheimsfaraldri. Erlent 14.3.2020 09:56 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35 Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. Sport 12.3.2020 17:45 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 128 ›
Segir Bretum að búa sig undir að aðgerðir vari í sex mánuði Dr. Jenny Harries, yfirmaður heilsuverndarstofnunar Bretlands, segir Breta mega búast við því að einhverjar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins verði í gildi næstu sex mánuði. Erlent 29.3.2020 17:37
„Hlutirnir verða verri áður en þeir verða betri“ Boris Johnson hefur sent bréf á öll heimili Bretlands, þar sem hann fjallar um kórónuveirufaraldurinn og þá tíma sem fram undan eru í landinu. Erlent 29.3.2020 07:56
Lýstu upp Wembley til að senda Ítölum kveðju Ef ekki væri fyrir Covid-19 hefðu England og Ítalía mæst í vináttuleik á Wembley í gærkvöldi. Fótbolti 28.3.2020 11:50
Boris veikur af Covid-19 og fer í einangrun Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands tilkynnti rétt í þessu að hann hefði fengið jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Hann sagði í myndskeiði á Twitter að hann hefði fengið mild einkenni Covid-19 sjúkdómsins á síðasta sólarhring. Erlent 27.3.2020 11:31
Vona að breskur almenningur geti byrjað að prófa sig sjálfur fyrir veirunni á næstu dögum Amazon hefur samþykkt að dreifa prófinu, auk þess sem hægt verður að nálgast það í apótekum víða um Bretland. Erlent 25.3.2020 17:38
Assange neitað um lausn gegn tryggingu Dómstóll hafnaði kröfu lögmanna Julians Assange, stofnanda Wikileaks, um að hann verði látinn laus gegn tryggingu í dag. Lögmennirnir héldu því fram að sleppa bæri Asssange vegna þess að hann væri í sérstakri hættu af kórónuveirunni. Erlent 25.3.2020 15:35
Karl Bretaprins með veiruna Karl Bretaprins hefur verið greindur með kórónuveiruna. Erlent 25.3.2020 10:48
Loka breska þinginu í mánuð Fundum á breska þinginu verður frestað í að minnsta kosti fjórar vikur frá deginum í dag að meðan yfirvöld reyna hvað þau geta til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 09:17
Útgöngubann sett á í Bretlandi Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, kynnti í ávarpi sínu í kvöld víðtækar takmarkanir sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 23.3.2020 20:54
Læknar ósáttir við að vera „fallbyssufóður“ Bresk stjórnvöld hafa ræst út herinn til að flytja hlífðarbúnað á sjúkrahús sem sárvantar sums staðar í dag. Læknar í framlínu kórónuveirufaraldursins hafa lýst óánægju með að þeir séu gerðir að „fallbyssufóðri“ því að sjúkrahúsin skorti nauðsynlegan búnað til að tryggja öryggi heilbrigðisstarfsmanna. Erlent 23.3.2020 11:47
Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Erlent 22.3.2020 22:10
Kaldastríðsögranir á fullu í næsta nágrenni Íslands Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur birt myndband frá langflugi tveggja TU-160 sprengjuflugvéla framhjá Íslandi, Noregi og Bretlandi í síðustu viku. Innlent 21.3.2020 08:30
Breskum börum og veitingastöðum gert að loka Kaffihúsum, knæpum, börum, veitingastöðum og líkamsræktarstöðvum Bretlands verður gert að loka frá og með morgundeginum samkvæmt tilmælum forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. Erlent 20.3.2020 17:39
Laura Ashley áfram á Íslandi Rekstur húsgagna- og heimilisvörukeðjunnar Laura Ashley mun halda áfram hér á landi þrátt fyrir söluferli keðjunnar í Bretlandi. Viðskipti innlent 19.3.2020 21:14
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. Enski boltinn 19.3.2020 14:40
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. Enski boltinn 19.3.2020 13:13
Breskum skólum lokað og skammtað í verslunum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag að skólum á Englandi yrði lokað vegna kórónuveirufaraldursins eftir föstudaginn 20. mars. Stórmarkaðir hafa gripið til skammtana því fólk hættir ekki að hamstra vörur. Erlent 18.3.2020 20:32
Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. Lífið 18.3.2020 11:31
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. Enski boltinn 18.3.2020 09:00
Staðfestum smitum fjölgaði um fjórðung á Bretlandi Staðfestum tilvikum Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi fjölgaði á síðasta sólarhring um 407 og er nú 1.950. Erlent 17.3.2020 16:14
Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18
Idris Elba með kórónuveiruna Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 17.3.2020 09:14
Reikna með ári í viðbót og átta milljón spítalainnlögnum í Bretlandi Gert er ráð fyrir því að faraldur kórónuveirunnar í Bretlandi muni vara fram á næsta vor og gæti leitt til þess að 7,9 milljónir manna verði lagðir inn á sjúkrahús. Erlent 15.3.2020 22:24
Hvetja Breta til þess að hætta að hamstra Verslunareigendur á Bretlandi líkja kaupæðinu vegna kórónuveirufaraldursins við jólaörtröðina. Svo rammt kveður að því að fólk hamstri nauðsynjar að stærstu verslunarkeðjur landsins hvetja fólk opinberlega til að hemja sig. Erlent 15.3.2020 12:42
Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. Erlent 14.3.2020 17:14
Bretar sagðir ætla að koma á samkomubanni Samgöngubann gæti tekið gildi á Bretlandi í næstu viku. Hótel- og veitingageirinn óttast að tilveru margra fyrirtækja sé ógnað vegna hrapandi eftirspurnar í miðjum kórónuveiruheimsfaraldri. Erlent 14.3.2020 09:56
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13.3.2020 10:35
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12.3.2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12.3.2020 22:24
Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. Sport 12.3.2020 17:45