Bretland Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. Erlent 6.2.2019 15:26 Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna. Innlent 5.2.2019 17:48 May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. Erlent 5.2.2019 14:32 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58 Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13 21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. Erlent 3.2.2019 22:30 Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26 Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10 May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. Erlent 3.2.2019 07:31 Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 2.2.2019 23:22 Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50 ESB kallar Gíbraltar nýlendu Bretlands Yfirvöld Bretlands hafa kvartað yfir því að Evrópusambandið skilgreini Gíbraltar sem breska nýlendu. Sú skilgreining er talin sýna að ESB ætli að standa við bakið á Spánverjum í deilunni um svæðið í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu. Erlent 1.2.2019 15:51 Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. Erlent 1.2.2019 03:01 Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. Erlent 31.1.2019 10:21 Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48 Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. Erlent 30.1.2019 17:31 Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11 May fær umboð til að semja aftur við ESB sem virðist þó ekki vilja semja Meirihluti þingmanna breska þingsins samþykkti tillögu þess efnis að fella út svokallað Backstop ákvæði úr úrsagnarsamningi Bretlands úr Evrópusambandinu. Theresa May hefur nú umboð til að semja á ný við ESB en forseti Evrópuráðsins segir að ekki sé í boði að semja upp á nýtt. Erlent 29.1.2019 22:09 EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. Innlent 29.1.2019 13:11 Breska þingið fjallar um fimmtán breytingartillögur við Brexit-samning Fimmtán breytingartillögur við lagafrumvarp um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, úr Evrópusambandinu verða til umræðu á breska þinginu í dag. Líkurnar á því að Bretar hætti í Evrópusambandinu án samnings eru taldar aukast á hverjum degi. Erlent 29.1.2019 11:50 Matvörukeðjur vara við tómum hillum eftir Brexit Spár bresku ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% gangi Bretar úr Evrópusambandsins án samnings. Erlent 28.1.2019 13:22 Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Erlent 28.1.2019 11:45 Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35 Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16 Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. Erlent 24.1.2019 22:27 Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. Erlent 24.1.2019 17:25 Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Erlent 24.1.2019 11:44 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05 Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 130 ›
Tusk segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsprakka Brexit Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segir sérstakan stað í helvíti fyrir þá sem hvöttu til útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, án þess að hafa hugmynd hvernig ætti að gera það á öruggan hátt. Erlent 6.2.2019 15:26
Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna. Innlent 5.2.2019 17:48
May heldur til Brussel til viðræðna á fimmtudag Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að brýna fyrir evrópskum leiðtogum nauðsyn þess að þeir fallist á breytingar á svonefndri baktryggingu á írsku landamærunum. Erlent 5.2.2019 14:32
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58
Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13
21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. Erlent 3.2.2019 22:30
Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26
Búa sig undir að koma drottningunni undan fari Brexit á versta veg Kaldastríðsáætlanir um öryggi konungafjölskyldunnar hafa verið endurvaktar ef óeirðir brjótast út í London eftir útgöngu úr ESB án samnings. Erlent 3.2.2019 09:10
May segist ákveðin í að Brexit fari fram á tilætluðum tíma Þrátt fyrir að leiðtogar ESB hafi útilokað að semja um írsku baktrygginguna svonefndu segist breski forsætisráðherrann ætla til Brussel með endurnýjað umboð, hugmyndir og ákveðni. Erlent 3.2.2019 07:31
Segir að 600 ára gamalt málverk sé í raun á sextugsaldri: „Þetta er Bítla-greiðsla“ Listsagnfræðingurinn Cristopher Wright telur að málverk í eigu National Gallery safnsins í Lundúnum sem talið er að sé frá árinu 1450 hafi í raun verið málað á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 2.2.2019 23:22
Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50
ESB kallar Gíbraltar nýlendu Bretlands Yfirvöld Bretlands hafa kvartað yfir því að Evrópusambandið skilgreini Gíbraltar sem breska nýlendu. Sú skilgreining er talin sýna að ESB ætli að standa við bakið á Spánverjum í deilunni um svæðið í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu. Erlent 1.2.2019 15:51
Myndi sætta sig við frestun Graham Brady, formaður hinnar áhrifamiklu 1922-nefndar breska Íhaldsflokksins, sagðist í gær vel geta sætt sig við að útgöngudegi yrði frestað ef þörf væri á stuttum tíma til viðbótar til þess að koma útgöngusamningi í gegnum þingið. Erlent 1.2.2019 03:01
Mögulegt að fresta þurfi útgöngu Breta úr ESB Í viðtali við BBC segir breski utanríkisráðherrann að ef nýr samningur næst rétt fyrir fyrirhugaðan útgöngudag gæti þurft að seinka honum á meðan mikilvægar lagabreytingar væru samþykktar. Erlent 31.1.2019 10:21
Leita aðstoðar vegna óhóflegrar áreitni í garð Meghan og Katrínar á samfélagsmiðlum Bandaríska fréttastofan CNN hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Erlent 30.1.2019 23:48
Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. Erlent 30.1.2019 17:31
Telja sig hafa fundið brak úr flugvél Sala Sessur sem fundust við strendur Ermarsundsins eru taldar vera úr flugvélinni sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala var í þegar hún hvarf yfir sundinu. Enski boltinn 30.1.2019 15:11
May fær umboð til að semja aftur við ESB sem virðist þó ekki vilja semja Meirihluti þingmanna breska þingsins samþykkti tillögu þess efnis að fella út svokallað Backstop ákvæði úr úrsagnarsamningi Bretlands úr Evrópusambandinu. Theresa May hefur nú umboð til að semja á ný við ESB en forseti Evrópuráðsins segir að ekki sé í boði að semja upp á nýtt. Erlent 29.1.2019 22:09
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. Innlent 29.1.2019 13:11
Breska þingið fjallar um fimmtán breytingartillögur við Brexit-samning Fimmtán breytingartillögur við lagafrumvarp um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, úr Evrópusambandinu verða til umræðu á breska þinginu í dag. Líkurnar á því að Bretar hætti í Evrópusambandinu án samnings eru taldar aukast á hverjum degi. Erlent 29.1.2019 11:50
Matvörukeðjur vara við tómum hillum eftir Brexit Spár bresku ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir að vöruflutningar um Ermarsund gætu dregist saman um 87% gangi Bretar úr Evrópusambandsins án samnings. Erlent 28.1.2019 13:22
Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Erlent 28.1.2019 11:45
Filippus segist „fullur iðrunar“ vegna árekstursins í nýbirtu bréfi Flippus prins, hertogi af Edinborg, hefur beðið konu sem slasaðist í árekstri sem hann var valdur að afsökunar. Erlent 27.1.2019 09:05
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. Erlent 25.1.2019 10:35
Gröf mannsins sem „kom Ástralíu á kortið“ fannst í London Fornleifafræðingar hafa staðfest að líkamsleifar sem fundist við uppgröft í London séu enska skipstjórans og landkönnuðarins Matthew Flinders. Erlent 25.1.2019 10:16
Evrópuþingið vill varúðarráðstöfunina Brexit-hópur Evrópuþingsins sagði að þingið myndi ekki samþykkja útgöngusamning ríkisstjórnar Bretlands við ESB ef umdeilt ákvæði um varúðarráðstöfun fyrir fyrirkomulag landamæra Írlands og Norður-Írlands verður fjarlægt. Erlent 24.1.2019 22:27
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. Erlent 24.1.2019 17:25
Salmond ákærður í kjölfar ásakana um kynferðisbrot Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra í skosku heimastjórninni, hefur verið handtekinn og ákærður í kjölfar ásakana á hendur honum um kynferðisbrot. Erlent 24.1.2019 11:44
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. Erlent 24.1.2019 10:05
Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25