Kína Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46 Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. Innlent 22.2.2020 11:01 Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. Erlent 21.2.2020 18:09 Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30 Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að komast heim vegna COVID-19 veirunnar. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar. Innlent 20.2.2020 17:45 Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15 Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. Erlent 19.2.2020 10:18 Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. Erlent 18.2.2020 10:34 Gamalmenni og langveikir í mestri hættu vegna Covid-19 Heilbrigðisstarfsmenn í Kína hafa gefið út nýja rannsókn á Covid-19 Kórónaveirunni sem er sú umfangsmesta sem hefur verið birt hingað til. Erlent 18.2.2020 06:45 Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. Erlent 17.2.2020 17:40 24 sýni rannsökuð hér á landi vegna Covid-19 veirunnar 24 sýni hafa verið rannsökuð af sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í tengslum við Covid-19 kórónaveiruna. Hafa þau öll reynst neikvæð og hefur enginn einstaklingur greinst með veiruna. Innlent 17.2.2020 14:12 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. Erlent 16.2.2020 08:14 Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 Veiran sem ógnar heimsbyggðinni, Kína og flokknum Covid-19 kórónuveiran sem nú breiðist um Kína og allan heim getur haft meiri og verri áhrif en nokkurn grunaði í fyrstu. Skoðun 13.2.2020 08:22 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. Erlent 13.2.2020 06:11 Kínverska kappakstrinum frestað Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. Formúla 1 12.2.2020 12:37 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. Erlent 12.2.2020 08:09 Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. Erlent 12.2.2020 06:59 Kórónaveiran komin með nafn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin kallaði sérfræðinga á fund í Genf í dag til þess að ræða um nýju kórónaveiruna sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Erlent 11.2.2020 19:48 Tveir þriðju íbúa heimsins gætu smitast af Wuhan-veirunni Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. Erlent 11.2.2020 12:46 Embættismenn látnir taka pokann sinn vegna útbreiðslu veirunnar Rúmlega þúsund Kínverjar hafa nú látið lífið af völdum Wuhan-kórónuveirunnar. Erlent 11.2.2020 06:24 Spreyjuðu hundrað tonnum af sótthreinsiefni yfir borgina að næturlagi Í gær var hafist handa við að sótthreinsa stóran hluta nokkurra borga í kínverska Hubei-héraðinu, þar á meðal Wuhan. Um er að ræða forvarnaraðgerð sem er ætlað að hemja frekari útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar svokölluðu. Erlent 10.2.2020 19:25 Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. Viðskipti erlent 10.2.2020 16:24 Tvö ný sýni vegna Wuhan-veirunnar reyndust neikvæð Tvö ný sýni vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu voru prófuð um helgina á sýkingavarnadeild Landspítalans. Innlent 10.2.2020 12:32 Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31 Fengu loks að yfirgefa skipið eftir fjóra daga Um 3.600 farþegum og áhafnarmeðlimum skemmtiferðaskipsins World Dream var í dag loks leyft að fara frá borði eftir að hafa verið í fjögurra daga löngu sóttkví fyrir utan strendur Hong Kong. Erlent 9.2.2020 20:53 Faraldurinn getur geisað mánuðum saman Sóttvarnarlæknir segir að það muni taka langan tíma fyrir 2019 kórónaveiruna að ganga yfir. Dauðsföll af völdum veirunnar eru nú orðin fleiri en af SARS veirunni. Innlent 9.2.2020 18:39 Kínversk stjórnvöld hyggjast verja tíu milljörðum dala í baráttu gegn veirunni Kínverska fjármálaráðuneytið gaf út í dag að þarlend stjórnvöld muni ráðstafa alls 10,26 milljörðum Bandaríkjadala, eða hátt í 1.300 milljörðum íslenskra króna, til að hamla frekari útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Erlent 9.2.2020 15:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 42 ›
Covid-19 veiran: Kippur í nýsmitum utan Kína veldur áhyggjum Suður-Kóreumenn hafa tilkynnt um að enn fjölgi þeim sem smitast hafa af Covid-19 veirunni í landiu en í morgun var greint frá 161 nýju smiti. Erlent 24.2.2020 06:46
Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. Innlent 22.2.2020 11:01
Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. Erlent 21.2.2020 18:09
Fljúga ekki milli Kína og Íslands eftir allt saman Útbreiðsla kórónuveirunnar í Kína er sögð meginástæða þess að flugfélagið Juneyao er hætt við ferðir á milli Kína og Íslands í gegnum Helsinki sem stóð til að hefja í vor. Viðskipti innlent 21.2.2020 17:30
Stjórnvöld vinna að því að flytja íslenska fjölskyldu frá Wuhan í Kína Íslensk fjölskylda sem dvalist hefur í Kína hefur óskað eftir því að komast heim vegna COVID-19 veirunnar. Vinna íslensk stjórnvöld nú að því að koma henni í flug sem skipulagt er af Evrópusambandinu. Fólkið hefur engin einkenni kórónuveirunnar. Innlent 20.2.2020 17:45
Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Innlent 20.2.2020 07:15
Þrengt að blaðamönnum í Kína og blaðamönnum Kína í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skilgreint ríkisfjölmiðla Kína sem útsendara ríkisins. Blaðamenn þessara miðla munu því þurfa að fylgja sömu reglum og kínverskir erindrekar í Bandaríkjunum og skrá sig hjá yfirvöldum Bandaríkjanna. Erlent 19.2.2020 10:18
Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. Erlent 18.2.2020 10:34
Gamalmenni og langveikir í mestri hættu vegna Covid-19 Heilbrigðisstarfsmenn í Kína hafa gefið út nýja rannsókn á Covid-19 Kórónaveirunni sem er sú umfangsmesta sem hefur verið birt hingað til. Erlent 18.2.2020 06:45
Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. Erlent 17.2.2020 17:40
24 sýni rannsökuð hér á landi vegna Covid-19 veirunnar 24 sýni hafa verið rannsökuð af sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í tengslum við Covid-19 kórónaveiruna. Hafa þau öll reynst neikvæð og hefur enginn einstaklingur greinst með veiruna. Innlent 17.2.2020 14:12
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Kínverjar segja að nýjum kórónuveirusmitum fari fækkandi Tilkynnt var um rétt rúmlega tvö þúsund ný smit og 142 dauðsföll í dag. Tilfellunum fer fækkandi ef marka má kínversk yfirvöld. Erlent 16.2.2020 08:14
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Erlent 15.2.2020 10:50
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
Veiran sem ógnar heimsbyggðinni, Kína og flokknum Covid-19 kórónuveiran sem nú breiðist um Kína og allan heim getur haft meiri og verri áhrif en nokkurn grunaði í fyrstu. Skoðun 13.2.2020 08:22
Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. Erlent 13.2.2020 06:11
Kínverska kappakstrinum frestað Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. Formúla 1 12.2.2020 12:37
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. Erlent 12.2.2020 08:09
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. Erlent 12.2.2020 06:59
Kórónaveiran komin með nafn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin kallaði sérfræðinga á fund í Genf í dag til þess að ræða um nýju kórónaveiruna sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Erlent 11.2.2020 19:48
Tveir þriðju íbúa heimsins gætu smitast af Wuhan-veirunni Gabriel Leung, prófessor og forseti lýðheilsusviðs í Hong Kong-háskóla og einn helsti sérfræðingur Hong Kong í sóttvarnalækningum, telur að tveir þriðju hlutar mannkyns, eða alls 60 prósent, gætu smitast af Wuhan-veirunni, takist ekki að halda veirunni í skefjum. Erlent 11.2.2020 12:46
Embættismenn látnir taka pokann sinn vegna útbreiðslu veirunnar Rúmlega þúsund Kínverjar hafa nú látið lífið af völdum Wuhan-kórónuveirunnar. Erlent 11.2.2020 06:24
Spreyjuðu hundrað tonnum af sótthreinsiefni yfir borgina að næturlagi Í gær var hafist handa við að sótthreinsa stóran hluta nokkurra borga í kínverska Hubei-héraðinu, þar á meðal Wuhan. Um er að ræða forvarnaraðgerð sem er ætlað að hemja frekari útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar svokölluðu. Erlent 10.2.2020 19:25
Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. Viðskipti erlent 10.2.2020 16:24
Tvö ný sýni vegna Wuhan-veirunnar reyndust neikvæð Tvö ný sýni vegna Wuhan-veirunnar svokölluðu voru prófuð um helgina á sýkingavarnadeild Landspítalans. Innlent 10.2.2020 12:32
Útbreiðsla Wuhan-veirunnar „alvarleg ógn“ við lýðheilsu í Bretlandi Breska ríkisstjórnin hefur lýst útbreiðslu Wuhan-veirunnar svokölluðu sem "alvarlegri ógn við lýðheilsu“ í landinu. Með því að lýsa þessu yfir geta stjórnvöld gripið til harðari aðgerða gegn veirunni en áður. Erlent 10.2.2020 10:31
Fengu loks að yfirgefa skipið eftir fjóra daga Um 3.600 farþegum og áhafnarmeðlimum skemmtiferðaskipsins World Dream var í dag loks leyft að fara frá borði eftir að hafa verið í fjögurra daga löngu sóttkví fyrir utan strendur Hong Kong. Erlent 9.2.2020 20:53
Faraldurinn getur geisað mánuðum saman Sóttvarnarlæknir segir að það muni taka langan tíma fyrir 2019 kórónaveiruna að ganga yfir. Dauðsföll af völdum veirunnar eru nú orðin fleiri en af SARS veirunni. Innlent 9.2.2020 18:39
Kínversk stjórnvöld hyggjast verja tíu milljörðum dala í baráttu gegn veirunni Kínverska fjármálaráðuneytið gaf út í dag að þarlend stjórnvöld muni ráðstafa alls 10,26 milljörðum Bandaríkjadala, eða hátt í 1.300 milljörðum íslenskra króna, til að hamla frekari útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar. Erlent 9.2.2020 15:30