Þróunarsamvinna Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 16.12.2020 10:56 Lífskjaravísitala Sameinuðu þjóðanna: Rauðblikkandi viðvörunarljós Ísland er í fjórða sæti á lista yfir lífskjaravísitölu þjóða, Human Dvelopment Report (HDI), ásamt Hong Kong, en var í sjötta sæti á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 15.12.2020 14:10 Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women Samningur, sem undirritaður var í gær, veitir heildræna umgjörð utan um samstarf Íslands og UN Women og styður við jafnréttismál í þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 15.12.2020 10:58 Skortur á vatni og hreinlæti í fjórðungi heilbrigðisstofnana Aðgengi að vatni, salernis- og hreinlætisaðstöðu á heilbrigðisstofnunum er ábótavant í ákveðnum heimshlutum, sérstaklega í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 14.12.2020 12:09 Tvöfalt fleiri börn í norðurhluta Sýrlands án menntunar vegna heimsfaraldurs Stríðsátök síðustu tíu árin hafa haft gríðarleg neikvæð áhrif á menntun barna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 15:46 Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum Utanríkisráðherra sagði mikilvægt að standa vörð um hinar sameinuðu þjóðir í ávarpi sínu á hátíðafundinum og harmaði hve hart væri sótt að mannréttindum, lýðræði og fjölþjóðasamvinnu um þessar mundir. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 10:52 Mannréttindi í öndvegi í heiminum að loknum faraldri Mannréttindadagurinn er haldinn árlega 10. desember. Þann dag, árið 1948, samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsingu um mannréttindi. Heimsmarkmiðin 10.12.2020 11:00 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 14:00 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fær 90 milljónir frá Íslandi Ísland veitir 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þörfin fyrir mannúðaraðstoð mun aukast um 40 prósent milli ára vegna óbeinna áhrifa af völdum COVID-19. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 10:10 Ísland tekur þátt í verkefni um bætta kosningahætti í Úganda Efla á gagnsæi og tryggja aðgengi kjósenda til að bæta kosninahætti í Úganda. Ísland tekur þátt í verkefninu. Heimsmarkmiðin 8.12.2020 15:29 UNICEF kallar eftir hærri framlögum til neyðarhjálpar en áður Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir 6,4 milljörðum Bandaríkjadala til að sinna brýnni neyð 300 milljóna manna, þar af 190 milljóna barna, á næsta ári. Heimsmarkmiðin 4.12.2020 11:01 Íslandi þakkaður stuðningur við Flóttamannastofnun Í október tilkynnti utanríkisráðuneytið um 80 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar vegna ástandsins í Níger, Malí og Búrkina Fasó. Hvergi í heiminum flosnar fólk upp í jafn miklum mæli og í þessum heimshluta í Vestur-Afríku Heimsmarkmiðin 3.12.2020 13:45 Bóluefni gegn COVID: Fólk á átakasvæðum má ekki gleymast Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) leggur áherslu á að fólki á átakasvæðum verði einnig tryggður aðgangur að bólusetningum við COVID-19. Heimsmarkmiðin 3.12.2020 11:24 Kolsvört spá Sameinuðu þjóðanna um mannúðarþörf á næsta ári Sameinuðu þjóðirnar telja að á næsta ári þurfi 235 milljónir manna á mannúðaraðstoð að halda, einn af hverjum 33 jarðarbúum. Heimsmarkmiðin 2.12.2020 11:57 Framlag Íslands skiptir sköpum í fiskisamfélögum Raphaels Magyezi, ráðherra sveitarstjórnarmála í Kampala heimsótti verkefnasvæði Íslands í Buikwe í samfélögum við Viktoríuvatn. Heimsmarkmiðin 1.12.2020 14:34 Alþjóðlegi alnæmisdagurinn: Uppræta þarf smánun og mismunun 38 milljónir einstaklinga í heiminum eru HIV smitaðir. Enn smitast 1,7 milljón manna árlega af HIV. 690 þúsund manns deyja úr alnæmi á ári hverju. Heimsmarkmiðin 1.12.2020 11:20 COVID leiðir til fjölgunar dauðsfalla af völdum malaríu Dauðsföll af völdum malaríu sem rekja má til skertrar heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar eru langtum fleiri en þau sem orðið hafa vegna COVID-19 í Afríku sunnan Sahara Heimsmarkmiðin 30.11.2020 11:43 Meirihluti barna í sunnanverðri Afríku býr við matarskort Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) óttast að sárafátækir í sunnanverðri Afríku séu komnir yfir 500 milljónir eða tvöfalt fleiri en þeir voru árið 1990. Heimsmarkmiðin 27.11.2020 14:41 UNICEF: 50% hærra verð á bóluefnum á Svörtum föstudegi UNICEF hækkar verð á bólusetningarpakka um 50% aðeins í dag, til að tvöfalda hjálp við börn í neyð sem eiga rétt á bólusetningum gegn lífshættulegum sjúkdómum Heimsmarkmiðin 27.11.2020 11:16 Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? 137 konur eru myrtar af nánum fjölskyldumeðlimi á hverjum einasta degi allan ársins hring í heiminum, 45.073 konur það sem af er árinu 2020. UN Women segir „skuggafaraldur“ kynbundins ofbeldis hafa farið vaxandi í heimsfaraldrinum Heimsmarkmiðin 26.11.2020 10:13 Utanríkisráðuneytið vekur athygli á átaki gegn kynbundnu ofbeldi Utanríkisráðuneytið verður baðað roðagylltri birtu næstu sextán daga til að vekja athygli á alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Sömuleiðis hafa sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og París verið lýst upp í roðagylltum lit Heimsmarkmiðin 25.11.2020 16:50 30 milljónum króna varið til mannúðaraðstoðar í Afganistan 30 milljóna króna framlag Íslands rennur í svæðissjóð samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum í Afganistan en sjóðurinn bregst við beiðnum um neyðar- eða mannúðaraðstoð Heimsmarkmiðin 25.11.2020 12:46 Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu um að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, vegna stríðsátaka. Í Makalle búa 234 börn og ungmenni og 38 þeirra eiga SOS-styrktarforeldra á Íslandi Heimsmarkmiðin 24.11.2020 10:19 Um 25 börn deyja eða særast alvarlega dag hvern í stríðsátökum Alls hafa 93,236 börn látið lífið eða orðið fyrir limlestingum í vopnuðum átökum á síðustu tíu árum. Það þýðir að dag hvern deyja eða særast alvarlega að meðaltali 25 börn Heimsmarkmiðin 23.11.2020 14:05 Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum Samningur um fjögurra ára framlag Íslands til verkefnis um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjumvar undirritaður í París í síðustu viku Heimsmarkmiðin 23.11.2020 10:43 Alþjóðadagur barna: Afstýrum hörmungum fyrir heila kynslóð, segir UNICEF Í dag er alþjóðadagur barna og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir börn um allan heim og dagurinn litast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 20.11.2020 10:04 Samstarfsverkefni Marel og Rauða krossins um bætt fæðuöryggi í Suður-Súdan Marel mun styrkja Rauða krossinn um 162 milljónir íslenskra króna. Framlagið verður nýtt til að bæta fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður-Súdan Heimsmarkmiðin 19.11.2020 10:42 Sameinuðu þjóðirnar freista þess að afstýra hungursneyð Sameinuðu þjóðirnar munu verja eitt hundrað milljónum Bandaríkjadala til að freista þess að afstýra hungursneyð í sjö heimshlutum. Hungrið er vegna átaka, efnahagslegrar hnignunar, loftslagsbreytinga og heimsfaraldurs kórónuveirunnar Heimsmarkmiðin 18.11.2020 11:56 Verklok í Kalangala: Mikill árangur í menntamálum Héraðsstjórn Kalangala héraðs í Úganda voru afhentar nýbyggingar, heimavist fyrir stúlkur á eyjunni Kachanga og skólabygging með fjórum kennslustofum á eyjunni Kibanga. Heimsmarkmiðin 17.11.2020 11:20 Dauðsföll vegna mislinga ekki fleiri í rúma tvo áratugi Rúmlega tvö hundruð þúsund manns létust af völdum mislinga í heiminum á síðasta ári. Mislingafaraldrar hafa geisað í nokkrum ríkjum Afríku en einnig í austanverðri Evrópu Heimsmarkmiðin 16.11.2020 13:39 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 34 ›
Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni í Eþíópíu er varða loftslagsmál, lífsviðurværi sjálfsþurftarbænda og valdeflingu stúlkna í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 16.12.2020 10:56
Lífskjaravísitala Sameinuðu þjóðanna: Rauðblikkandi viðvörunarljós Ísland er í fjórða sæti á lista yfir lífskjaravísitölu þjóða, Human Dvelopment Report (HDI), ásamt Hong Kong, en var í sjötta sæti á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 15.12.2020 14:10
Guðlaugur Þór undirritaði nýjan rammasamning við UN Women Samningur, sem undirritaður var í gær, veitir heildræna umgjörð utan um samstarf Íslands og UN Women og styður við jafnréttismál í þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 15.12.2020 10:58
Skortur á vatni og hreinlæti í fjórðungi heilbrigðisstofnana Aðgengi að vatni, salernis- og hreinlætisaðstöðu á heilbrigðisstofnunum er ábótavant í ákveðnum heimshlutum, sérstaklega í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 14.12.2020 12:09
Tvöfalt fleiri börn í norðurhluta Sýrlands án menntunar vegna heimsfaraldurs Stríðsátök síðustu tíu árin hafa haft gríðarleg neikvæð áhrif á menntun barna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 15:46
Ráðherra á hátíðarfundi á alþjóðamannréttindadeginum Utanríkisráðherra sagði mikilvægt að standa vörð um hinar sameinuðu þjóðir í ávarpi sínu á hátíðafundinum og harmaði hve hart væri sótt að mannréttindum, lýðræði og fjölþjóðasamvinnu um þessar mundir. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 10:52
Mannréttindi í öndvegi í heiminum að loknum faraldri Mannréttindadagurinn er haldinn árlega 10. desember. Þann dag, árið 1948, samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Heimsyfirlýsingu um mannréttindi. Heimsmarkmiðin 10.12.2020 11:00
Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 14:00
Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna fær 90 milljónir frá Íslandi Ísland veitir 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þörfin fyrir mannúðaraðstoð mun aukast um 40 prósent milli ára vegna óbeinna áhrifa af völdum COVID-19. Heimsmarkmiðin 9.12.2020 10:10
Ísland tekur þátt í verkefni um bætta kosningahætti í Úganda Efla á gagnsæi og tryggja aðgengi kjósenda til að bæta kosninahætti í Úganda. Ísland tekur þátt í verkefninu. Heimsmarkmiðin 8.12.2020 15:29
UNICEF kallar eftir hærri framlögum til neyðarhjálpar en áður Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir 6,4 milljörðum Bandaríkjadala til að sinna brýnni neyð 300 milljóna manna, þar af 190 milljóna barna, á næsta ári. Heimsmarkmiðin 4.12.2020 11:01
Íslandi þakkaður stuðningur við Flóttamannastofnun Í október tilkynnti utanríkisráðuneytið um 80 milljóna króna framlag til Flóttamannastofnunar vegna ástandsins í Níger, Malí og Búrkina Fasó. Hvergi í heiminum flosnar fólk upp í jafn miklum mæli og í þessum heimshluta í Vestur-Afríku Heimsmarkmiðin 3.12.2020 13:45
Bóluefni gegn COVID: Fólk á átakasvæðum má ekki gleymast Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) leggur áherslu á að fólki á átakasvæðum verði einnig tryggður aðgangur að bólusetningum við COVID-19. Heimsmarkmiðin 3.12.2020 11:24
Kolsvört spá Sameinuðu þjóðanna um mannúðarþörf á næsta ári Sameinuðu þjóðirnar telja að á næsta ári þurfi 235 milljónir manna á mannúðaraðstoð að halda, einn af hverjum 33 jarðarbúum. Heimsmarkmiðin 2.12.2020 11:57
Framlag Íslands skiptir sköpum í fiskisamfélögum Raphaels Magyezi, ráðherra sveitarstjórnarmála í Kampala heimsótti verkefnasvæði Íslands í Buikwe í samfélögum við Viktoríuvatn. Heimsmarkmiðin 1.12.2020 14:34
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn: Uppræta þarf smánun og mismunun 38 milljónir einstaklinga í heiminum eru HIV smitaðir. Enn smitast 1,7 milljón manna árlega af HIV. 690 þúsund manns deyja úr alnæmi á ári hverju. Heimsmarkmiðin 1.12.2020 11:20
COVID leiðir til fjölgunar dauðsfalla af völdum malaríu Dauðsföll af völdum malaríu sem rekja má til skertrar heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar eru langtum fleiri en þau sem orðið hafa vegna COVID-19 í Afríku sunnan Sahara Heimsmarkmiðin 30.11.2020 11:43
Meirihluti barna í sunnanverðri Afríku býr við matarskort Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) óttast að sárafátækir í sunnanverðri Afríku séu komnir yfir 500 milljónir eða tvöfalt fleiri en þeir voru árið 1990. Heimsmarkmiðin 27.11.2020 14:41
UNICEF: 50% hærra verð á bóluefnum á Svörtum föstudegi UNICEF hækkar verð á bólusetningarpakka um 50% aðeins í dag, til að tvöfalda hjálp við börn í neyð sem eiga rétt á bólusetningum gegn lífshættulegum sjúkdómum Heimsmarkmiðin 27.11.2020 11:16
Hvar er þríeykið gegn kynbundnu ofbeldi? 137 konur eru myrtar af nánum fjölskyldumeðlimi á hverjum einasta degi allan ársins hring í heiminum, 45.073 konur það sem af er árinu 2020. UN Women segir „skuggafaraldur“ kynbundins ofbeldis hafa farið vaxandi í heimsfaraldrinum Heimsmarkmiðin 26.11.2020 10:13
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á átaki gegn kynbundnu ofbeldi Utanríkisráðuneytið verður baðað roðagylltri birtu næstu sextán daga til að vekja athygli á alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Sömuleiðis hafa sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn og París verið lýst upp í roðagylltum lit Heimsmarkmiðin 25.11.2020 16:50
30 milljónum króna varið til mannúðaraðstoðar í Afganistan 30 milljóna króna framlag Íslands rennur í svæðissjóð samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum í Afganistan en sjóðurinn bregst við beiðnum um neyðar- eða mannúðaraðstoð Heimsmarkmiðin 25.11.2020 12:46
Viðbúið að rýma þurfi SOS barnaþorp í Eþíópíu vegna stríðsátaka SOS Barnaþorpin í Eþíópíu eru í viðbragðsstöðu um að rýma SOS barnaþorpið í Makalle, vegna stríðsátaka. Í Makalle búa 234 börn og ungmenni og 38 þeirra eiga SOS-styrktarforeldra á Íslandi Heimsmarkmiðin 24.11.2020 10:19
Um 25 börn deyja eða særast alvarlega dag hvern í stríðsátökum Alls hafa 93,236 börn látið lífið eða orðið fyrir limlestingum í vopnuðum átökum á síðustu tíu árum. Það þýðir að dag hvern deyja eða særast alvarlega að meðaltali 25 börn Heimsmarkmiðin 23.11.2020 14:05
Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjum Samningur um fjögurra ára framlag Íslands til verkefnis um frjálsa fjölmiðlun í þróunarríkjumvar undirritaður í París í síðustu viku Heimsmarkmiðin 23.11.2020 10:43
Alþjóðadagur barna: Afstýrum hörmungum fyrir heila kynslóð, segir UNICEF Í dag er alþjóðadagur barna og afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Árið 2020 hefur verið erfitt fyrir börn um allan heim og dagurinn litast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 20.11.2020 10:04
Samstarfsverkefni Marel og Rauða krossins um bætt fæðuöryggi í Suður-Súdan Marel mun styrkja Rauða krossinn um 162 milljónir íslenskra króna. Framlagið verður nýtt til að bæta fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður-Súdan Heimsmarkmiðin 19.11.2020 10:42
Sameinuðu þjóðirnar freista þess að afstýra hungursneyð Sameinuðu þjóðirnar munu verja eitt hundrað milljónum Bandaríkjadala til að freista þess að afstýra hungursneyð í sjö heimshlutum. Hungrið er vegna átaka, efnahagslegrar hnignunar, loftslagsbreytinga og heimsfaraldurs kórónuveirunnar Heimsmarkmiðin 18.11.2020 11:56
Verklok í Kalangala: Mikill árangur í menntamálum Héraðsstjórn Kalangala héraðs í Úganda voru afhentar nýbyggingar, heimavist fyrir stúlkur á eyjunni Kachanga og skólabygging með fjórum kennslustofum á eyjunni Kibanga. Heimsmarkmiðin 17.11.2020 11:20
Dauðsföll vegna mislinga ekki fleiri í rúma tvo áratugi Rúmlega tvö hundruð þúsund manns létust af völdum mislinga í heiminum á síðasta ári. Mislingafaraldrar hafa geisað í nokkrum ríkjum Afríku en einnig í austanverðri Evrópu Heimsmarkmiðin 16.11.2020 13:39