Stjórnsýsla Vilja fagfólk í mannauðsmálum vegna samskipta þjóðleikhússtjóra við listamenn Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks fer fram á að Menntamálaráðuneytið fái fagfólk til að ráða fram úr samskiptavanda þjóðleikhússtjóra við listamenn leikhússins. Formaður félagsins segir þjóðleikhússtjóra hafa beitt sig ofbeldi og margir hafi kvartað undan framkomu hans. Þjóðleikhússtjóri vísar þessu á bug og bendir á mikla starfsánægju innan leikhússins. Innlent 20.5.2019 18:36 Leiklistarheimurinn logar vegna hatramra deilna Birnu og Ara Þjóðleikhússtjóri segir formann FÍL grafa með ósæmilegum hætti undan sér og leikhúsinu. Innlent 14.5.2019 12:37 Óháð fagráð verði skipað til að bregðast við #metoo-málum Skýrsla stýrihópsins um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Innlent 17.5.2019 13:21 Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00 Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02 Loftslagssjóður sem Hildur stýrir fær 500 milljónir króna Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. Innlent 14.5.2019 16:31 Fordæmir skipun formanns nefndar um lögreglueftirlit Umdeildur ráðuneytisstarfsmaður gerður að formanni nefndar um eftirlit með lögreglu. Viðhafði niðrandi orð um borgara, félagasamtök og starfsmenn umboðsmanns Alþingis. Maðurinn var færður til í starfi vegna klögumála árið 2016. Innlent 13.5.2019 06:36 Vísitöluhækkanir og ný byggingarreglugerð auka kostnaðinn við Hús íslenskunnar Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:33 Skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna Bjarney S. Annelsdóttir hefur verið skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna hér á landi en hún starfar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 10.5.2019 09:48 Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24 Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. Innlent 4.5.2019 23:33 Telja afstöðu ráðuneytisins óljósa Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, er nú í greiningarvinnu á vatnsgjaldi síðustu ára í kjölfar úrskurðar sveitarstjórnarráðuneytisins um að álagning OR á vatn árið 2016 hafi verið ólögmæt. Innlent 1.5.2019 02:00 Ráðast verði í átak til að sporna gegn „ófremdarástandi“ á sifjadeildinni Helga Vala hefur áhyggjur af stöðu sifjadeildar hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu og áhrifum tafa á börn. Innlent 30.4.2019 12:15 Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23 Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. Innlent 26.4.2019 12:05 Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Innlent 23.4.2019 16:05 Telja veiðileyfi Hvals hafa verið útrunnið árið 2018 Jarðarvinir telja að leyfi Hvals hf. til veiða á langreyði hafi verið útrunnið þar sem fyrirtækið lagði niður veiðar á löngum kafla. Innlent 20.4.2019 02:05 Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. Innlent 18.4.2019 08:32 Reglur um innflutning hunda alltof strangar samkvæmt nýju áhættumati Landbúnaðarráðherra segir að reglum um innflutning á hundum verði ekki breytt nema að sérfræðingar Matvælastofnunar samþykki það. Formaður Hundaræktunarfélags Íslands hvetur til þess að það verði gert enda sýni nýtt áhættumat að engin vísindaleg rök búi að baki núverandi einangrun hunda. Innlent 17.4.2019 17:46 Þrír nýir skrifstofustjórar í félagsmálaráðuneytinu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað þrjá nýja skrifstofustjóra sem taka munu til starfa í ráðuneytinu á næstu vikum. Innlent 17.4.2019 14:09 Fullt tilefni til að endurskoða reglur "Það er alveg ljóst að niðurstaðan gerir það að verkum að það er fyllsta tilefni til að endurskoða reglurnar. Það virðast engin vísindaleg rök liggja að baki fjögurra vikna einangrun.“ Innlent 17.4.2019 02:00 Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið Innlent 16.4.2019 18:30 Formaðurinn segir málið ekki beinast persónulega gegn Jóni Steinari Berglind Svavarsdóttir segir áfrýjunarbeiðnina snúast um stöðu félagsins. Innlent 16.4.2019 10:28 Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 02:00 Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. Innlent 15.4.2019 14:53 Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51 Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05 Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00 Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20 Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 59 ›
Vilja fagfólk í mannauðsmálum vegna samskipta þjóðleikhússtjóra við listamenn Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks fer fram á að Menntamálaráðuneytið fái fagfólk til að ráða fram úr samskiptavanda þjóðleikhússtjóra við listamenn leikhússins. Formaður félagsins segir þjóðleikhússtjóra hafa beitt sig ofbeldi og margir hafi kvartað undan framkomu hans. Þjóðleikhússtjóri vísar þessu á bug og bendir á mikla starfsánægju innan leikhússins. Innlent 20.5.2019 18:36
Leiklistarheimurinn logar vegna hatramra deilna Birnu og Ara Þjóðleikhússtjóri segir formann FÍL grafa með ósæmilegum hætti undan sér og leikhúsinu. Innlent 14.5.2019 12:37
Óháð fagráð verði skipað til að bregðast við #metoo-málum Skýrsla stýrihópsins um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Innlent 17.5.2019 13:21
Bæjarstarfsmenn fá gjafabréf fyrir aðhald Um 240 starfsmenn Grindavíkurbæjar fá 10 þúsund króna gjafabréf frá bænum. Verðlaun fyrir góða afkomu bæjarins og að sviðsstjórum tókst almennt vel að halda fjárhagsáætlun. Hógvær þakklætisvottur, segir bæjarstjóri. Innlent 17.5.2019 02:00
Ráðuneytin telja ekki ástæðu til að lengja skipunartíma seðlabankastjóra Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið telja ekki ástæðu til þess að lengja skipunartíma seðlabankastjóra og varaseðlabankastjóra úr fimm árum í sex eða sjö ár, líkt og Seðlabankinn hefur lagt til. Viðskipti innlent 15.5.2019 02:02
Loftslagssjóður sem Hildur stýrir fær 500 milljónir króna Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs, en sjóðnum er ætlað að stuðla að nýsköpun í baráttunni við loftslagsbreytingar. Innlent 14.5.2019 16:31
Fordæmir skipun formanns nefndar um lögreglueftirlit Umdeildur ráðuneytisstarfsmaður gerður að formanni nefndar um eftirlit með lögreglu. Viðhafði niðrandi orð um borgara, félagasamtök og starfsmenn umboðsmanns Alþingis. Maðurinn var færður til í starfi vegna klögumála árið 2016. Innlent 13.5.2019 06:36
Vísitöluhækkanir og ný byggingarreglugerð auka kostnaðinn við Hús íslenskunnar Hækkun kostnaðaráætlunar vegna byggingar Húss íslenskunnar skýrist af vísitöluhækkunum og nýrri byggingarreglugerð frá árinu 2012 sem taka þarf tillit til. Viðskipti innlent 10.5.2019 12:33
Skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna Bjarney S. Annelsdóttir hefur verið skipuð yfirlögregluþjónn fyrst kvenna hér á landi en hún starfar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 10.5.2019 09:48
Sigríður leiðir hæfnisnefnd um skipun seðlabankastjóra Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla, fer fyrir hæfnisnefndinni sem falið er að meta hæfni 16 umsækjenda um embætti seðlabankastjóra. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:24
Minnkuðu hlutfall allra starfsmanna Sýslumannsins á Austurlandi Sýslumaðurinn á Austurlandi hefur minnkað starfshlutfall allra starfsmanna embættisins til þess að halda rekstri innan fjárheimilda. Staðgengill sýslumanns segir að niðurskurðurinn muni hafa áhrif á afgreiðslu mála hjá embættinu. Innlent 4.5.2019 23:33
Telja afstöðu ráðuneytisins óljósa Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, er nú í greiningarvinnu á vatnsgjaldi síðustu ára í kjölfar úrskurðar sveitarstjórnarráðuneytisins um að álagning OR á vatn árið 2016 hafi verið ólögmæt. Innlent 1.5.2019 02:00
Ráðast verði í átak til að sporna gegn „ófremdarástandi“ á sifjadeildinni Helga Vala hefur áhyggjur af stöðu sifjadeildar hjá Sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu og áhrifum tafa á börn. Innlent 30.4.2019 12:15
Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. Innlent 27.4.2019 13:23
Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. Innlent 26.4.2019 12:05
Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Innlent 23.4.2019 16:05
Telja veiðileyfi Hvals hafa verið útrunnið árið 2018 Jarðarvinir telja að leyfi Hvals hf. til veiða á langreyði hafi verið útrunnið þar sem fyrirtækið lagði niður veiðar á löngum kafla. Innlent 20.4.2019 02:05
Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. Innlent 18.4.2019 08:32
Reglur um innflutning hunda alltof strangar samkvæmt nýju áhættumati Landbúnaðarráðherra segir að reglum um innflutning á hundum verði ekki breytt nema að sérfræðingar Matvælastofnunar samþykki það. Formaður Hundaræktunarfélags Íslands hvetur til þess að það verði gert enda sýni nýtt áhættumat að engin vísindaleg rök búi að baki núverandi einangrun hunda. Innlent 17.4.2019 17:46
Þrír nýir skrifstofustjórar í félagsmálaráðuneytinu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað þrjá nýja skrifstofustjóra sem taka munu til starfa í ráðuneytinu á næstu vikum. Innlent 17.4.2019 14:09
Fullt tilefni til að endurskoða reglur "Það er alveg ljóst að niðurstaðan gerir það að verkum að það er fyllsta tilefni til að endurskoða reglurnar. Það virðast engin vísindaleg rök liggja að baki fjögurra vikna einangrun.“ Innlent 17.4.2019 02:00
Íslendingar regluglaðastir OECD þjóða Íslendingar búa við flóknasta eftirlitsregluverk allra OECD-þjóða. Verkefnastjóri hjá OECD segir íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til þess að ofregluvæða og segir fyrirkomulagið íþyngjandi fyrir efnahagslífið Innlent 16.4.2019 18:30
Formaðurinn segir málið ekki beinast persónulega gegn Jóni Steinari Berglind Svavarsdóttir segir áfrýjunarbeiðnina snúast um stöðu félagsins. Innlent 16.4.2019 10:28
Fleiri telja samráð stjórnvalda slæmt Samkvæmt nýrri könnun telur meirihluti fyrirtækja samráð stjórnvalda áður en reglum er breytt vera slæmt. Flest fyrirtæki segja skýrari leiðbeiningar skorta frá Fjármálaeftirlitinu og Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 16.4.2019 02:00
Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. Innlent 15.4.2019 14:53
Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51
Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05
Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00
Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42