Samfélagsmiðlar Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01 Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Lífið 9.10.2020 15:30 Orðinn Youtube-stjarna síðan hann tók upp myndbandið Þann 4. október árið 2015 var MrBeast með átta þúsund fylgjendur á Youtube en í dag er hann ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims með yfir 44 milljónir fylgjenda. Lífið 9.10.2020 07:01 Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Lífið 8.10.2020 13:32 Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Lífið 7.10.2020 23:14 „Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. Innlent 7.10.2020 17:23 Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. Innlent 7.10.2020 13:34 Ummæli bæjarstjóra um hlýðna Akureyringa vekja undrun og furðu Netverjar hafa margir furðað sig á ummælum sem Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, lét falla í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld. Innlent 6.10.2020 22:42 Myndlistin einmanaleg atvinnugrein Rakel Tomas gefur í næsta mánuði út sína fyrstu listaverkabók og er forsalan nú þegar hafin. Rakel er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. Lífið 5.10.2020 22:00 Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. Innlent 2.10.2020 14:56 Telja sig geta unnið Tinder með skemmtilegra stefnumótaforriti Smitten, nýtt stefnumóta-app sem gefið er út af íslensku hugvitsfólki, leit dagsins ljós í gær. Smitten er ætlað að fara í beina samkeppni við Tinder, en bæði forritin flokkast til frjálslegra og afslappaðra stefnumótaforrita. Makamál 28.9.2020 08:26 Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38 Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Sjálfsmyndin hlýtur verulegan skaða af því að alast upp við stöðug skilaboð þess efnis að þinn líkami sé ekki í lagi, segir einkaþjálfarinn Ásdís Inga Haraldsdóttir. Að öðlast matarfrelsi breytti sambandi hennar við bæði mat og hreyfingu. Lífið 27.9.2020 11:00 Afi greiðir móður afabarns bætur vegna ummæla á Facebook Afi var á dögunum dæmdur til að greiða móður barnabarns síns 250 þúsund krónur í miskabætur fyrir að hafa birt um hana ærumeiðandi ummæli á Facebook. Innlent 26.9.2020 22:55 Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Lífið 24.9.2020 07:00 Samfélagsmiðlar loga: „Þau eru hjá mér“ Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir egypsku Khedr-fjölskylduna. Innlent 22.9.2020 10:59 Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Erlent 21.9.2020 23:18 Efast um að „LBG teymið“ eigi upp á pallborðið hjá hinsegin samfélaginu Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna´’78, segir stórefast um að nýr umræðuvettvangur samkynhneigðs fólk eigi upp á pallborðið hér á landi. Innlent 21.9.2020 23:01 „Það geta allir byrjað með hlaðvarp“ Vinirnir Sæþór Fannberg og Matthías Óskarsson hafa náð að búa til lítið samfélag hlaðvarpara hér á landi. Þeir segja hlaðvörpurum að einbeita sér frekar að því að gera gæðaefni og rækta hlustendur í stað þess að horfa bara á tölfræðina. Lífið 21.9.2020 20:01 „Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. Innlent 21.9.2020 13:01 „Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. Lífið 21.9.2020 12:02 Samfélagsmiðlablekkingin Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Skoðun 21.9.2020 12:01 Dómari stöðvar bann Bandaríkjastjórnar á WeChat Bandarískur dómari hefur sett lögbann á tilraunir bandarískra yfirvalda til að banna kínverska samskiptamiðilinn WeChat. Erlent 20.9.2020 16:35 Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47 Féll úr bíl á ferð við að taka upp Snapchat myndband Bresk kona féll úr bíl á ferð á hraðbrautinni M25 í nótt en hún hafði verið að halla sér út um bílgluggann til að taka upp myndband á samfélagsmiðlinum Snapchat. Erlent 19.9.2020 16:39 Forstjóri FBI óttast afskipti Rússa í kosningunum Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segir Rússa standa að baki villandi upplýsingum og falsfréttum varðandi Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins í aðdraganda forsetakosninganna. Erlent 17.9.2020 23:07 Varð fyrir líkamsárás út frá vinnunni Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Lífið 17.9.2020 07:00 Greiddu unglingum til að dreifa áróðri til stuðnings Trump Ungliðahreyfing íhaldsmanna í Bandaríkjunum sem er hliðholl Donald Trump forseta hefur undanfarið greitt unglingum og ungmennum til þess að dreifa áróðri sem styður mál forsetans á samfélagsmiðlum. Erlent 16.9.2020 16:48 Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15.9.2020 11:30 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 59 ›
Að leita ráða á Facebook á kostnað friðhelgi barna Þróun samfélagsmiðla hefur verið nokkuð hröð í gegnum árin og margir nota samfélagsmiðla á degi hverjum til að deila upplýsingum um sig og sína. Skoðun 12.10.2020 12:01
Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01
Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Lífið 9.10.2020 15:30
Orðinn Youtube-stjarna síðan hann tók upp myndbandið Þann 4. október árið 2015 var MrBeast með átta þúsund fylgjendur á Youtube en í dag er hann ein allra vinsælasta YouTube-stjarna heims með yfir 44 milljónir fylgjenda. Lífið 9.10.2020 07:01
Nýja Facebook útlitið fer misjafnlega í Íslendinga Sumir hafa tekið eftir því að nýtt útlit er komið á Facebook hjá sumum og fer breytingin ekki vel í alla. Lífið 8.10.2020 13:32
Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Lífið 7.10.2020 23:14
„Mig langar til að lifa lengur“ Sigurður G. Tómasson segist í áhættuhópi en Brynjar Níelsson segir þetta ekki eingöngu snúast um hans heilsufar. Innlent 7.10.2020 17:23
Ekki réttlátt að refsa fyrir birtingu á eigin klámmyndum Þingmaður Pírata segir ekki réttlátt að refsa fólki fyrir að birta af sér klámfengið efni. Innlent 7.10.2020 13:34
Ummæli bæjarstjóra um hlýðna Akureyringa vekja undrun og furðu Netverjar hafa margir furðað sig á ummælum sem Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, lét falla í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins í kvöld. Innlent 6.10.2020 22:42
Myndlistin einmanaleg atvinnugrein Rakel Tomas gefur í næsta mánuði út sína fyrstu listaverkabók og er forsalan nú þegar hafin. Rakel er myndlistakona sem vinnur með kvenlíkamann á súrrelaískan hátt í verkum sínum. Lífið 5.10.2020 22:00
Hart deilt um farsímanotkun þingmanna á hinu háa Alþingi Egill Helgason vill helst banna farsíma á þinginu en hann telur þá til þess fallna að ala á óvirðingu fyrir þinginu. Innlent 2.10.2020 14:56
Telja sig geta unnið Tinder með skemmtilegra stefnumótaforriti Smitten, nýtt stefnumóta-app sem gefið er út af íslensku hugvitsfólki, leit dagsins ljós í gær. Smitten er ætlað að fara í beina samkeppni við Tinder, en bæði forritin flokkast til frjálslegra og afslappaðra stefnumótaforrita. Makamál 28.9.2020 08:26
Nöfn 411 Íslendinga í gagnagrunni kínversks fyrirtækis Nöfnum 411 Íslendinga bregður fyrir í gagnagrunni kínversks fyrirtækis sem sérhæfir sig í að fylgjast með hegðun og atferli samfélagsmiðlanotenda. Gagnagrunnurinn hefur að geyma upplýsingar um 2,4 milljónir „þekktra einstaklinga.“ Erlent 27.9.2020 15:38
Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Sjálfsmyndin hlýtur verulegan skaða af því að alast upp við stöðug skilaboð þess efnis að þinn líkami sé ekki í lagi, segir einkaþjálfarinn Ásdís Inga Haraldsdóttir. Að öðlast matarfrelsi breytti sambandi hennar við bæði mat og hreyfingu. Lífið 27.9.2020 11:00
Afi greiðir móður afabarns bætur vegna ummæla á Facebook Afi var á dögunum dæmdur til að greiða móður barnabarns síns 250 þúsund krónur í miskabætur fyrir að hafa birt um hana ærumeiðandi ummæli á Facebook. Innlent 26.9.2020 22:55
Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. Lífið 24.9.2020 07:00
Samfélagsmiðlar loga: „Þau eru hjá mér“ Stuðningsyfirlýsingum rignir yfir egypsku Khedr-fjölskylduna. Innlent 22.9.2020 10:59
Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Erlent 21.9.2020 23:18
Efast um að „LBG teymið“ eigi upp á pallborðið hjá hinsegin samfélaginu Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna´’78, segir stórefast um að nýr umræðuvettvangur samkynhneigðs fólk eigi upp á pallborðið hér á landi. Innlent 21.9.2020 23:01
„Það geta allir byrjað með hlaðvarp“ Vinirnir Sæþór Fannberg og Matthías Óskarsson hafa náð að búa til lítið samfélag hlaðvarpara hér á landi. Þeir segja hlaðvörpurum að einbeita sér frekar að því að gera gæðaefni og rækta hlustendur í stað þess að horfa bara á tölfræðina. Lífið 21.9.2020 20:01
„Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. Innlent 21.9.2020 13:01
„Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. Lífið 21.9.2020 12:02
Samfélagsmiðlablekkingin Samfélagssundrung er það fyrsta sem kemur upp í huga minn eftir að ég horfði á heimildarmyndina Social Dilemma sem var að koma út á Netflix fyrir stuttu. Skoðun 21.9.2020 12:01
Dómari stöðvar bann Bandaríkjastjórnar á WeChat Bandarískur dómari hefur sett lögbann á tilraunir bandarískra yfirvalda til að banna kínverska samskiptamiðilinn WeChat. Erlent 20.9.2020 16:35
Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47
Féll úr bíl á ferð við að taka upp Snapchat myndband Bresk kona féll úr bíl á ferð á hraðbrautinni M25 í nótt en hún hafði verið að halla sér út um bílgluggann til að taka upp myndband á samfélagsmiðlinum Snapchat. Erlent 19.9.2020 16:39
Forstjóri FBI óttast afskipti Rússa í kosningunum Christopher Wray, forstjóri Alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum, segir Rússa standa að baki villandi upplýsingum og falsfréttum varðandi Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins í aðdraganda forsetakosninganna. Erlent 17.9.2020 23:07
Varð fyrir líkamsárás út frá vinnunni Að minnsta kosti tuttugu íslenskar konur selja erótískt eða klámfengið myndefni af sér á samfélagsmiðlinum Only Fans sem hefur verið að ryðja sér til rúms hér á landi. Lífið 17.9.2020 07:00
Greiddu unglingum til að dreifa áróðri til stuðnings Trump Ungliðahreyfing íhaldsmanna í Bandaríkjunum sem er hliðholl Donald Trump forseta hefur undanfarið greitt unglingum og ungmennum til þess að dreifa áróðri sem styður mál forsetans á samfélagsmiðlum. Erlent 16.9.2020 16:48
Vonast til þess að bláa merkið fæli netníðingana frá Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens vonast til þess að blátt merki sem auðkennir Instagram-aðgang hans verði til þess að menn sem þóst hafa verið hann á samfélagsmiðlinum hætti að herja á konur og stelpur. Lífið 15.9.2020 11:30