Hlustendaverðlaunin Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Tónlist 9.2.2023 12:00 „Ég ætla að vera eins og Raggi Bjarna og syngja þangað til ég verð 85 ára“ „Ég held að ég sé í mínu allra besta formi raddlega séð í dag,“ segir söngkonan Sigga Beinteins sem heldur upp á þrefalt stórafmæli í ár. Hún fagnar fjörutíu ára söngafmæli, ásamt því að verða sjálf sextug í júlí. Þá eru einnig tuttugu ár síðan Sigga og Sigrún Eva kepptu í Eurovision með lagið Nei eða já. Lífið 23.3.2022 11:30 Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. Tónlist 21.3.2022 22:01 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, GusGus og skíðapartý Aron Can vann tvenn Hlustendaverðlaun á laugardag og flutti nokkur lög á verðlaunahátíðinni sem fór fram í Kolaportinu. Lífið 21.3.2022 11:31 Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Lífið 20.3.2022 19:31 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 20:22 Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 17:01 „Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. Tónlist 19.3.2022 13:01 „Ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Aron Can kemur fram á hátíðinni en hann er tilnefndur í fjórum flokkum. Tónlist 18.3.2022 18:01 Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 16.3.2022 20:01 Sjálfsmynd, samskipti og óheppni í ástum Hljómsveitin FLOTT hefur vakið töluverða athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið fyrir hnyttin popplög. Sveitina skipa fimm öflugar ungar konur sem vinna allt sitt tónlistarefni frá A-Ö og hljómsveitin skrifaði nýlega undir samning við Sony Music. FLOTT er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 8.3.2022 11:31 „Ég held nú að allir breytist aðeins með árunum“ Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson er búsettur í Austurríki og hefur vakið mikla athygli fyrir tónlist sína víðs vegar, þó sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki sem og hér heima. Hann gaf út sitt fyrsta lag átján ára gamall og á að baki sér marga smelli og tvær plötur. Thorsteinn Einarsson er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 7.3.2022 11:30 Markmiðið að gera skemmtilega tónlist og hafa gaman að vegferðinni Sólveig Ásgeirsdóttir, Örlygur Smári og Valgeir Magnússon mynda hljómsveitina Poppvélin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa elskað tónlist frá ungum aldri og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn ná þau vel saman sem heild. Poppvélin er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 6.3.2022 11:30 Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Tónlist 5.3.2022 11:30 „Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 4.3.2022 11:30 „Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 3.3.2022 11:31 „Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. Tónlist 2.3.2022 11:31 „Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Tónlist 1.3.2022 11:30 Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Tónlist 4.2.2022 10:01 FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. Tónlist 3.2.2022 13:31 „Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. Tónlist 3.2.2022 11:30 Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. Tónlist 2.2.2022 11:30 „Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. Tónlist 1.2.2022 11:31 Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. Tónlist 31.1.2022 11:31 „Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. Tónlist 30.1.2022 11:31 „Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. Tónlist 29.1.2022 11:30 Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. Tónlist 28.1.2022 11:31 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Tónlist 18.1.2022 12:05 Bríet hlaut fern verðlaun Hlustendaverðlaunin 2021 voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Sigurvegari kvöldsins er án efa Bríet sem hlaut fern verðlaun. Tónlist 9.4.2021 17:00 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Tónlist 10.2.2021 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2023 er hafin Hlustendaverðlaunin 2023 verða haldin föstudaginn 17. mars en þetta er í tíunda skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Tónlist 9.2.2023 12:00
„Ég ætla að vera eins og Raggi Bjarna og syngja þangað til ég verð 85 ára“ „Ég held að ég sé í mínu allra besta formi raddlega séð í dag,“ segir söngkonan Sigga Beinteins sem heldur upp á þrefalt stórafmæli í ár. Hún fagnar fjörutíu ára söngafmæli, ásamt því að verða sjálf sextug í júlí. Þá eru einnig tuttugu ár síðan Sigga og Sigrún Eva kepptu í Eurovision með lagið Nei eða já. Lífið 23.3.2022 11:30
Söngkona ársins gefur út nýja tónlist áður en barnið kemur í heiminn Söngkonan GDRN var valin söngkona ársins á Hlustendaverðlaununum á laugardag. Lagið hennar og Jóns Jónssonar, Ef ástin er hrein, var einnig valið lag ársins. Tónlist 21.3.2022 22:01
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, GusGus og skíðapartý Aron Can vann tvenn Hlustendaverðlaun á laugardag og flutti nokkur lög á verðlaunahátíðinni sem fór fram í Kolaportinu. Lífið 21.3.2022 11:31
Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum Það var mikið um dýrðir þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í gærkvöldi. Fjöldi landsþekktra tónlistarmanna steig á stokk, en viðburðuinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Lífið 20.3.2022 19:31
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 20:22
Bein útsending: Hlustendaverðlaunin afhent í Kolaportinu Hlustendaverðlaunin 2022 eru afhent í kvöld en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Viðburðurinn fer fram í Kolaportinu en sýnt verður frá verðlaununum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hægt verður að fylgjast með útsendingunni hér á Vísi. Tónlist 19.3.2022 17:01
„Óraunverulegt að vera kölluð aftur og aftur upp á svið“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Hljómsveitin Írafár kemur fram á hátíðinni en hún á enn metið í fjölda verðlauna frá upphafi Hlustendaverðlaunanna. Tónlist 19.3.2022 13:01
„Ætlum að gera eitthvað geggjað úr þessu“ Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Aron Can kemur fram á hátíðinni en hann er tilnefndur í fjórum flokkum. Tónlist 18.3.2022 18:01
Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. Tónlist 16.3.2022 20:01
Sjálfsmynd, samskipti og óheppni í ástum Hljómsveitin FLOTT hefur vakið töluverða athygli í íslensku tónlistarlífi undanfarið fyrir hnyttin popplög. Sveitina skipa fimm öflugar ungar konur sem vinna allt sitt tónlistarefni frá A-Ö og hljómsveitin skrifaði nýlega undir samning við Sony Music. FLOTT er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 8.3.2022 11:31
„Ég held nú að allir breytist aðeins með árunum“ Tónlistarmaðurinn Thorsteinn Einarsson er búsettur í Austurríki og hefur vakið mikla athygli fyrir tónlist sína víðs vegar, þó sérstaklega í Þýskalandi og Austurríki sem og hér heima. Hann gaf út sitt fyrsta lag átján ára gamall og á að baki sér marga smelli og tvær plötur. Thorsteinn Einarsson er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 7.3.2022 11:30
Markmiðið að gera skemmtilega tónlist og hafa gaman að vegferðinni Sólveig Ásgeirsdóttir, Örlygur Smári og Valgeir Magnússon mynda hljómsveitina Poppvélin. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa elskað tónlist frá ungum aldri og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn ná þau vel saman sem heild. Poppvélin er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 6.3.2022 11:30
Öðlaðist loksins kjark til að láta tónlistardrauminn rætast Karen Ósk skaust fram á sjónarsvið síðastliðið haust þegar hún sendi frá sér lagið Haustið með engum öðrum en Friðriki Dór. Þessi tvítuga söngkona er rétt að byrja en hún er tilnefnd til verðlauna á Hlustendaverðlaununum í ár sem Nýliði Ársins. Tónlist 5.3.2022 11:30
„Ég er mad partý dýr“ Tónlistarmaðurinn Hugo kom fram á sjónarsviðið vorið 2021 þegar hann gaf út lagið HVÍL Í FRIÐI. Það sem einkennir þennan tónlistarmann er kannski fyrst og fremst það að enginn veit hver maðurinn á bak við Hugo er þar sem hann kemur alltaf fram með einhvers konar villikattar hjálm og hefur þetta vakið mikla athygli. Hugo er tilnefndur sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 4.3.2022 11:30
„Að verða verri og verri í því sem við gerum er svona helsta markmiðið okkar“ Bestu vinirnir Sigurlaug Thorarensen og Julius Pollux Rothlaender skipa hljómsveitina BSÍ. Þau dansa gjarnan léttklædd í snjónum, stoppa umferð og elska tónleika en hljómsveitin Spice Girls hafði mótandi áhrif á tónlistar ástríðu þeirra. BSÍ er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Tónlist 3.3.2022 11:31
„Ástríðan fyrir tónlistinni einhvern veginn alltaf fylgt mér“ Söngkonan Rakel Sigurðardóttir er tilnefnd sem Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár. Hún er nýbyrjuð að gefa út eigið efni en hefur í gegnum tíðina komið fram með fjölda tónlistarfólks og er meðal annars á laginu Ég var að spá sem er tilnefnt sem Lag Ársins á hátíðinni. Tónlist 2.3.2022 11:31
„Erum fyrst og fremst bestu vinir í heiminum“ Hljómsveitin Hylur er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum 2022. Meðlimir sveitarinnar hafa í gegnum tíðina komið fram undir öðrum hljómsveitar nöfnum en alltaf haldið hópinn, enda bestu vinir í heiminum. Tónlist 1.3.2022 11:30
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Tónlist 4.2.2022 10:01
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. Tónlist 3.2.2022 13:31
„Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. Tónlist 3.2.2022 11:30
Hugmyndin kviknaði í heimsókn í kvennafangelsi Bubbi Morthens og Bríet náðu, eins og oft áður, til ótalmargra hlustenda þegar lagið Ástrós kom út í mars mánuði ársins 2021. Tónlist 2.2.2022 11:30
„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“ Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify. Tónlist 1.2.2022 11:31
Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur. Tónlist 31.1.2022 11:31
„Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“ Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021. Tónlist 30.1.2022 11:31
„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“ Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli. Tónlist 29.1.2022 11:30
Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð. Tónlist 28.1.2022 11:31
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. Tónlist 18.1.2022 12:05
Bríet hlaut fern verðlaun Hlustendaverðlaunin 2021 voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Sigurvegari kvöldsins er án efa Bríet sem hlaut fern verðlaun. Tónlist 9.4.2021 17:00
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Tónlist 10.2.2021 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent