Norðurlönd Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Erlent 28.11.2018 18:21 Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. Erlent 28.11.2018 17:04 Hneyksli skekur Noreg: Fyrrverandi ráðherra ákærður fyrir kynferðisbrot gegn hælisleitendum Saksóknari í Noregi hefur ákært Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum hælisleitendum. Erlent 28.11.2018 14:28 Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. Erlent 28.11.2018 08:54 Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. Erlent 27.11.2018 22:00 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24 Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Menning 26.11.2018 22:26 Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11 Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23.11.2018 20:17 Tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen á næsta ári Að minnsta kosti tveir fyrrverandi fulltrúar Svía í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen í byrjun næsta árs þar sem Svíar velja fulltrúa sinn í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 23.11.2018 14:05 Munu greiða atkvæði um Löfven sem forsætisráðherra Sænski þingforsetinn hefur tilnefnt Stefan Löfven, formann Jafnaðarmannaflokksins og starfandi forsætisráðherra, sem næsta forsætisráðherra landsins. Erlent 23.11.2018 09:54 Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. Erlent 22.11.2018 21:31 Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31 Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. Erlent 22.11.2018 10:06 Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03 Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11 Íhuga að leggja fram vantraust á ríkisstjórn Solberg Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Innlent 21.11.2018 08:21 Umfangsmesta kynferðisbrotamál Noregs: Braut gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. Erlent 21.11.2018 08:19 Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Erlent 20.11.2018 20:38 Fyrrverandi glæpaforingi skotinn eftir bókakynningu í Kaupmannahöfn Danskir fjölmiðlar segja að hinn 31 árs Nedim Yasar hafi verið skotinn utandyra á Hejrevej í norðvesturhluta Kaupmannahafnar. Erlent 20.11.2018 10:24 Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17 Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39 Grænlendingar hefja mestu uppbyggingu í sögu landsins Grænlenska þingið hefur samþykkt flugvallatillögu landsstjórnarinnar, en hún felur í sér mestu innviðauppbyggingu í sögu næstu nágrannaþjóðar Íslendinga. Erlent 18.11.2018 21:27 Norðmenn mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingalöggjöf Fjölmenn mótmæli hafa verið í stærstu borgum Noregs í dag. Ástæða mótmælanna eru fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnar Ernu Solberg á fóstureyðingalöggjöf landsins. Erlent 17.11.2018 16:13 Heil fjölskylda grunuð í einu umfangsmesta fjársvikamáli Danmerkur Hin 64 ára Britta er grunuð um að hafa svikið minnst 111 milljónir danskra króna, eða um tvo milljarða íslenskra króna úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda sem hún starfaði fyrir. Erlent 16.11.2018 13:18 Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni. Erlent 16.11.2018 08:48 Fjórtán ára stúlka stakk aðra táningsstúlku til bana Stúlkan sem grunuð er um að hafa stungið sautján ára stúlku til bana í sænska bænum Trollhättan í gær er sjálf fjórtán ára. Erlent 15.11.2018 20:37 Fundu nýlegan og risavaxinn loftsteinagíg undir Grænlandsjökli Loftsteinninn sem skall á norðvesturodda Grænlands var líklega um kílómetri að breidd. Áreksturinn gæti hafa átt sér stað á síðustu ísöld. Erlent 15.11.2018 16:38 Annie Lööf fær umboð til stjórnarmyndunar Formaður Miðflokksins í Svíþjóð, fékk í dag umboð til stjórnarmyndunar. Hún hefur fengið til þess viku með möguleika á framlengingu. Erlent 15.11.2018 16:36 Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Erlent 15.11.2018 12:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 14 ›
Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitilinn Norski stórmeistarinn Magnus Carlsen varði í dag heimsmeistaratitilinn í skák þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Fabiano Caruana í bráðabana. Erlent 28.11.2018 18:21
Tíu mánaða gömul stúlka og móðir hennar drepnar af birni Tíu mánaða gömul stúlka, Adele Roesholt, og móðir hennar, Valérie Théoret, voru drepnar síðastliðinn mánudag af grábirni þar sem þær dvöldu í afskekktum kofa í héraðinu Yukon í norðvesturhluta Kanada. Erlent 28.11.2018 17:04
Hneyksli skekur Noreg: Fyrrverandi ráðherra ákærður fyrir kynferðisbrot gegn hælisleitendum Saksóknari í Noregi hefur ákært Svein Ludvigsen fyrrverandi sjávarútvegsráðherra fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum hælisleitendum. Erlent 28.11.2018 14:28
Telur sig tilheyra hópi bráðgáfaðra sem trúa ekki á loftslagsbreytingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, trúir ekki mati eigin ríkisstjórnar á því að loftlagsbreytingar ógni heilsu Bandaríkjamanna, innviðum og efnahag. Erlent 28.11.2018 08:54
Mega ekki senda heimilislausum smáskilaboð Starfsmenn félagsþjónustunnar í Álaborg í Danmörku óttast nú að heimilislausir eða aðrir sem minna mega sín missi nú til dæmis af bókuðum tímum hjá læknum eða tímum hjá hinu opinbera til að fá greiddan framfærslustyrk. Erlent 27.11.2018 22:00
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24
Bjarni Gunnarsson hlaut Ísnálina Ísnálin er veitt ár hvert fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslensku þar sem saman fara góð þýðing og góð saga. Menning 26.11.2018 22:26
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana eftir umdeilda ákvörðun Carlsen Heimsmeistaraeinvígi Magnusar Carlsen og Fabian Caruana mun fara í bráðabana. Þetta er ljóst eftir tólfta jafnteflið í einvíginu. Carlsen virtist með pálmann í höndunum. Stórmeistarinn Kasparov gagnrýnir ákvarðanatöku norðmannsins knáa. Erlent 26.11.2018 21:11
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23.11.2018 20:17
Tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen á næsta ári Að minnsta kosti tveir fyrrverandi fulltrúar Svía í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen í byrjun næsta árs þar sem Svíar velja fulltrúa sinn í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí. Lífið 23.11.2018 14:05
Munu greiða atkvæði um Löfven sem forsætisráðherra Sænski þingforsetinn hefur tilnefnt Stefan Löfven, formann Jafnaðarmannaflokksins og starfandi forsætisráðherra, sem næsta forsætisráðherra landsins. Erlent 23.11.2018 09:54
Hertar reglur eftir svindl Hertar reglur hafa verið settar um eftirlit með og endurgreiðslu ferðareikninga norskra þingmanna eftir að blaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í haust að þingmaður hefði fengið endurgreiddar ferðir sem ekki voru farnar. Erlent 22.11.2018 21:31
Tíu skákum lokið og enn er staðan jöfn Glóðarauga heimsmeistarans og óheppilegt myndband áskorandans er meðal þess sem hefur verið rætt mikið um í einvígi Carlsen og Caruana. Erlent 22.11.2018 21:31
Annie Lööf gefst upp Formaður sænska Miðflokksins segist hafa gefist upp í tilraunum sínum að mynda nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings meirihluta sænska þingsins. Erlent 22.11.2018 10:06
Brexit gæti verið Grænlandi dýrt Grænlendingar kunna að missa styrk upp á 164 milljónir danskra króna frá Evrópusambandinu á árunum 2021 til 2027 vegna útgöngu Breta og ýmissa sparnaðaraðgerða. Erlent 22.11.2018 03:03
Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11
Íhuga að leggja fram vantraust á ríkisstjórn Solberg Norski Miðflokkurinn (SP) íhugar nú að leggja fram vantrausttillögu á forsætisráðherrann Ernu Solberg og ríkisstjórn hennar. Innlent 21.11.2018 08:21
Umfangsmesta kynferðisbrotamál Noregs: Braut gegn þrjú hundruð drengjum á Snapchat Saksóknari í Noregi hefur ákært 26 ára karlmann fyrir kynferðisbrot gegn yfir þrjú hundruð drengjum. Erlent 21.11.2018 08:19
Yfirmaður Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna segir af sér vegna óhóflegs ferðakostnaðar Solheim starfaði áður sem formaður Efnahags-og framfararstofnunar Evrópu OECD og tók við starfi yfirmanns UNEP í maí 2016. Erlent 20.11.2018 20:38
Fyrrverandi glæpaforingi skotinn eftir bókakynningu í Kaupmannahöfn Danskir fjölmiðlar segja að hinn 31 árs Nedim Yasar hafi verið skotinn utandyra á Hejrevej í norðvesturhluta Kaupmannahafnar. Erlent 20.11.2018 10:24
Deutsche bank bendlaður við peningaþvættishneyksli Danske bank Uppljóstrari bar vitni fyrir danskri þingnefnd í dag og segir að á annað hundrað milljarða evra af mögulega illa fengnu fé hafi farið í gegnum Deutsche bank. Viðskipti erlent 19.11.2018 13:17
Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39
Grænlendingar hefja mestu uppbyggingu í sögu landsins Grænlenska þingið hefur samþykkt flugvallatillögu landsstjórnarinnar, en hún felur í sér mestu innviðauppbyggingu í sögu næstu nágrannaþjóðar Íslendinga. Erlent 18.11.2018 21:27
Norðmenn mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingalöggjöf Fjölmenn mótmæli hafa verið í stærstu borgum Noregs í dag. Ástæða mótmælanna eru fyrirhugaðar breytingar ríkisstjórnar Ernu Solberg á fóstureyðingalöggjöf landsins. Erlent 17.11.2018 16:13
Heil fjölskylda grunuð í einu umfangsmesta fjársvikamáli Danmerkur Hin 64 ára Britta er grunuð um að hafa svikið minnst 111 milljónir danskra króna, eða um tvo milljarða íslenskra króna úr sjóðum danskra félagsmálayfirvalda sem hún starfaði fyrir. Erlent 16.11.2018 13:18
Bandaríkjamenn sagðir hafa undirbúið ákæru gegn Assange Nafn Assange birtist í dómskjölum frá því í ágúst, sem uppgötvuðust aðeins í gær, þar sem saksóknari var að reyna að fá dómara til að innsigla dómsskjöl í máli manns sem var sakaður um kynferðisbrot gegn barni. Erlent 16.11.2018 08:48
Fjórtán ára stúlka stakk aðra táningsstúlku til bana Stúlkan sem grunuð er um að hafa stungið sautján ára stúlku til bana í sænska bænum Trollhättan í gær er sjálf fjórtán ára. Erlent 15.11.2018 20:37
Fundu nýlegan og risavaxinn loftsteinagíg undir Grænlandsjökli Loftsteinninn sem skall á norðvesturodda Grænlands var líklega um kílómetri að breidd. Áreksturinn gæti hafa átt sér stað á síðustu ísöld. Erlent 15.11.2018 16:38
Annie Lööf fær umboð til stjórnarmyndunar Formaður Miðflokksins í Svíþjóð, fékk í dag umboð til stjórnarmyndunar. Hún hefur fengið til þess viku með möguleika á framlengingu. Erlent 15.11.2018 16:36
Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Erlent 15.11.2018 12:08
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent