Andlát Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44 Leikari úr Notting Hill og Gladiator fallinn frá Breski leikarinn John Shrapnel er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 20.2.2020 10:45 Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12 Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56 Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46 Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Enski boltinn 17.2.2020 07:14 Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55 Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. Erlent 15.2.2020 18:17 Lynn Cohen látin Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Lífið 15.2.2020 16:50 Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04 Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47 Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15 Kirk Douglas látinn Leikarinn Kirk Douglas er látinn, 103 ára að aldri. Erlent 6.2.2020 00:22 Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. Erlent 4.2.2020 06:59 WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12 Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri. Menning 1.2.2020 09:50 Jörn Donner er látinn Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Menning 30.1.2020 14:39 Karl Berndsen látinn Sjónvarpsstjarna og stílisti kveður. Innlent 29.1.2020 15:20 Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Körfubolti 26.1.2020 21:26 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38 Einn af risunum í hollenskri fótboltasögu er allur Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 25.1.2020 23:15 Bachelorette keppandi látinn Tyler Gwozdz, fyrrverandi keppandi í raunveruleikaþáttunum Bachelorette, sem keppti um hylli Hönnuh Brown er dáinn. Lífið 24.1.2020 06:43 Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. Innlent 23.1.2020 14:22 Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 22.1.2020 12:56 Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20.1.2020 17:43 Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20.1.2020 17:33 Yes Minister-leikarinn Derek Fowlds er látinn Breski leikarinn Derek Fowlds sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Yes Minister, er látinn, 82 ára að aldri. Lífið 17.1.2020 11:48 Leikari sem lék eitt sinn í Friends fannst látinn Leikarinn Stan Kirsch fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles. Lífið 14.1.2020 15:42 Rósa Ingólfsdóttir er látin Listamaður, húmoristi og umdeildur gleðigjafi. Innlent 14.1.2020 15:12 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 61 ›
Skapari Lego-kallsins er látinn Daninn Jens Nygaard Knudsen, maðurinn sem skapaði Lego-kallinn, er látinn, 78 ára að aldri. Viðskipti erlent 23.2.2020 09:44
Leikari úr Notting Hill og Gladiator fallinn frá Breski leikarinn John Shrapnel er látinn, 77 ára að aldri. Lífið 20.2.2020 10:45
Maðurinn sem fann upp „cut, copy, paste“ látinn Tölvunarfræðingurinn Larry Tesler sem fann upp cut, copy, paste-flýtileiðina fyrir tölvur er látinn, 74 ára að aldri. Viðskipti erlent 20.2.2020 10:12
Leikkona úr M*A*S*H-þáttunum fallin frá Bandaríska leikkonan Kellye Nakahara Wallett, sem gerði garðinn frægan í þáttunum M*A*S*H, er látin, 72 ára að aldri. Lífið 18.2.2020 13:56
Jakob Björnsson er látinn Jakob Björnsson, fyrrverandi orkumálastjóri, er látinn, 93 ára að aldri. Innlent 18.2.2020 12:46
Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Enski boltinn 17.2.2020 07:14
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55
Fyrrverandi þáttastýra Love Island fannst látin Breska sjónvarpsstjarnan Caroline Flack er látin, 40 ára að aldri. Hún fannst látin í íbúð sinni í London í dag. Erlent 15.2.2020 18:17
Lynn Cohen látin Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Lífið 15.2.2020 16:50
Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04
Íslendingur lést í fallhlífarstökki í Taílandi Þrítugur karlmaður sem á danska móður og íslenskan föður fórst í fallhlífarstökki í Taílandi síðastliðinn laugardag. Innlent 7.2.2020 13:47
Hjálmar Aðalsteinsson látinn Hjálmar Aðalsteinsson, íþróttakennari lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 25. janúar eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Hjálmar, sem var 65 ára gamall, starfaði sem íþróttakennari við Hagaskóla í um þrjátíu ár og var auk þess mikil borðtennis- og tenniskempa. Innlent 6.2.2020 11:15
Fyrrverandi forseti Kenía er allur Daniel arap Moi, fyrrverandi forseti Kenía er látinn, 95 ára að aldri. Hann gegndi embætti forseta landsins um 24 ára skeið, frá 1978 til 2002. Erlent 4.2.2020 06:59
WorldCom-forstjórinn látinn Bernard Ebbers hlaut 25 ára fangelsisdóm fyrir sinn þátt í umfangsmesta bókhaldssvikamáli í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 3.2.2020 10:12
Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri. Menning 1.2.2020 09:50
Jörn Donner er látinn Finnski rithöfundurinn, leikstjórinn og stjórnmálamaðurinn Jörn Donner er látinn, 86 ára að aldri. Menning 30.1.2020 14:39
Íslendingar minnast Kobe Andlát Kobe Bryant hefur snert við mörgum Íslendingum og ljóst er að þessi magnaði íþróttamaður hefur haft mikil áhrif á íþróttalíf, þá sérstaklega körfubolta, hér á landi undanfarin ár. Körfubolti 26.1.2020 21:26
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38
Einn af risunum í hollenskri fótboltasögu er allur Rob Rensenbrink, einn af risunum í hollenskri knattspyrnusögu, er látinn, 72 ára að aldri. Fótbolti 25.1.2020 23:15
Bachelorette keppandi látinn Tyler Gwozdz, fyrrverandi keppandi í raunveruleikaþáttunum Bachelorette, sem keppti um hylli Hönnuh Brown er dáinn. Lífið 24.1.2020 06:43
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. Innlent 23.1.2020 14:22
Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. Erlent 22.1.2020 12:56
Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20.1.2020 17:43
Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. Lífið 20.1.2020 17:33
Yes Minister-leikarinn Derek Fowlds er látinn Breski leikarinn Derek Fowlds sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Yes Minister, er látinn, 82 ára að aldri. Lífið 17.1.2020 11:48
Leikari sem lék eitt sinn í Friends fannst látinn Leikarinn Stan Kirsch fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles. Lífið 14.1.2020 15:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent