Lynn Cohen látin Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 16:50 Lynn Cohen. Vísir/Getty Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Leikkonan Lynn Cohen lést á föstudag, 86 ára að aldri. Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City. Cohen lék húshjálp Miröndu, einnar aðalpersónunnar í þáttunum, og barnfóstru hennar seinna meir. Hún lék hlutverkið bæði í þáttunum og í báðum bíómyndum sem gerðar voru í framhaldi af þáttunum. Cohen vakti mikla athygli sem Magda í Sex and the City.Vísir/getty Á vef Variety er rifjað upp viðtal við hana við Cosmopolitan frá árinu 2018. Þar sagði hún hlutverkið mikilvægt þar sem það sýndi konu á öðrum aldri sem var eldklár, stjórnsöm en skyldi kynhegðun fólks. Hún væri því nokkurskonar framlenging af aðalsöguhetjunum í stað þess að vera gömul kona að „rotna á einhverju elliheimili einhvers staðar“ eins og hún orðaði það sjálf. Framan af starfaði Cohen nær eingöngu í leikhúsum og kom margoft fram á Broadway. Hún var komin á sjötugsaldur þegar hún hóf leiklistarferil sinn í sjónvarpi og kvikmyndum. Cohen lék einnig í mörgum kvikmyndum á borð við Munich, The Hunger Games og Vanya on 42nd Street. Þá kom hún fram í þáttunum Law and Order, Damages og Nurse Jackie svo fátt eitt sé nefnt.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira