Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. janúar 2020 17:43 Guðrún Ögmundsdóttir lést á gamlársdag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Guðrún andaðist 31. desember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Steingrímur fór ítarlega yfir feril Guðrúnar í borgarpólitík, á Alþingi og í baráttu hennar fyrir mannréttindum, en Guðrún sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna frá 1999 til 2007 og gegndi hún embætti borgarfulltrúa frá 1992 til 1998. Þar áður hafði hún verið varaborgarfulltrúi. „Guðrún Ögmundsdóttir var glaðsinna og frjálsleg í fasi en jafnframt baráttukona með ríka réttlætiskennd sem stóð fast á sínu þegar á þurfti að halda. Hún var bæði hispurslaus og hreinskiptin og var vinamörg og vinsæl, jafnt meðal pólitískra samherja sem mótherja. Það var eins og birti yfir umhverfinu þegar djúp en eilítið hrjúf rödd Guðrúnar Ögmundsdóttur hljómaði, jafnvel þótt það væri aðeins gegnum útvarp, svo ekki sé talað um hvað gaman var að hitta hana í eigin persónu,“ sagði Steingrímur, áður en hann lauk minningarorðunum með því að biðja þingheim að rísa á fætur og minnast Guðrúnar.Hér má nálgast minningarorðin í heild sinni. Alþingi Andlát Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Guðrún andaðist 31. desember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Steingrímur fór ítarlega yfir feril Guðrúnar í borgarpólitík, á Alþingi og í baráttu hennar fyrir mannréttindum, en Guðrún sat á Alþingi fyrir Samfylkinguna frá 1999 til 2007 og gegndi hún embætti borgarfulltrúa frá 1992 til 1998. Þar áður hafði hún verið varaborgarfulltrúi. „Guðrún Ögmundsdóttir var glaðsinna og frjálsleg í fasi en jafnframt baráttukona með ríka réttlætiskennd sem stóð fast á sínu þegar á þurfti að halda. Hún var bæði hispurslaus og hreinskiptin og var vinamörg og vinsæl, jafnt meðal pólitískra samherja sem mótherja. Það var eins og birti yfir umhverfinu þegar djúp en eilítið hrjúf rödd Guðrúnar Ögmundsdóttur hljómaði, jafnvel þótt það væri aðeins gegnum útvarp, svo ekki sé talað um hvað gaman var að hitta hana í eigin persónu,“ sagði Steingrímur, áður en hann lauk minningarorðunum með því að biðja þingheim að rísa á fætur og minnast Guðrúnar.Hér má nálgast minningarorðin í heild sinni.
Alþingi Andlát Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Ekki gott að þetta sé staðan hjá ákæruvaldinu í landinu „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ Sjá meira