Andlát Reggísöngvarinn Johnny Nash fallinn frá Bandaríski reggísöngvarinn og lagasmiðurinn Johnny Nash, sem er best þekktur fyrir lag sitt I Can See Clearly Now frá árinu 1972, er látinn, áttræður að aldri. Lífið 7.10.2020 07:04 Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6.10.2020 19:53 Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. Innlent 4.10.2020 21:55 Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52 Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Menning 1.10.2020 13:32 I Am Woman-söngkonan Helen Reddy er látin Ástralska söngkonan Helen Reddy, sem samdi og söng lagið I Am Woman, er látin 78 ára að aldri. Lífið 30.9.2020 07:34 Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 29.9.2020 14:25 Yuko Takeuchi látin Japanska leikkonan Yuko Takeuchi fannst látin á heimili sínu í Tókýó. Hún var fertug. Erlent 27.9.2020 16:19 „Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01 Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00 Einn stofnenda Four Seasons er látinn Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons. Lífið 23.9.2020 13:01 Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32 „Bond-skúrkurinn“ úr Moonraker er látinn Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale, sem fór með hlutverk skúrksins Drax í James Bond-myndinni Moonraker árið 1979, er látinn. Hann varð 89 ára gamall. Lífið 21.9.2020 15:11 Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21.9.2020 09:38 Alma Geirdal látin Alma hafði háð baráttu við krabbamein eftir að hún greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 2017. Innlent 19.9.2020 20:10 Ruth Bader Ginsburg látin Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Erlent 18.9.2020 23:42 Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. Erlent 16.9.2020 08:06 Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14.9.2020 08:03 Leikkonan Diana Rigg er látin Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri. Lífið 10.9.2020 13:48 Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. Innlent 10.9.2020 10:15 Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. Erlent 10.9.2020 07:40 Lögmaður Nelsons Mandela látinn George Bizos, sem var meðal annars lögfræðingur Nelsons Mandela og annarra baráttumanna fyrir kynþáttajafnrétti í Suður-Afríku á sjöunda áratugnum, er látinn. Hann var 92 ára gamall. Erlent 9.9.2020 22:47 Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23 Adda Örnólfs látin Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir söngkona, betur þekkt sem Adda Örnólfs, er látin. Adda lést á Landakotsspítala 2. september síðastliðinn, 85 ára að aldri. Innlent 8.9.2020 11:44 „Ethan Is Supreme“ er látinn Förðunarbloggarinn og áhrifavaldurinn Ethan Peters, betur þekktur sem Ethan Is Supreme, er látinn, sautján ára að aldri. Lífið 8.9.2020 10:20 Axel Einarsson látinn Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður er látinn. Hann lést að morgni 5. september á Landspítalanum. Innlent 7.9.2020 16:24 Hallfríður Ólafsdóttir er látin Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin, 56 ára að aldri. Innlent 6.9.2020 13:28 Alræmdur „félagi Duch“ látinn „Félagi Duch“, einn af æðstu yfirmönnum rauðu Kmeranna sem héldu Kambódíu í heljargreipum um árabil á áttunda áratug síðustu aldar, er látinn. Hann varð 77 ára. Erlent 2.9.2020 07:14 Plötusnúðurinn sem gerði garðinn frægan með I Like To Move It látinn Erick Morillo, plötusnúðurinn sem er best þekktur fyrir lagið I Like To Move It, fannst látinn á heimili sínu á Miami Beach í gær. Erlent 2.9.2020 06:26 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 60 ›
Reggísöngvarinn Johnny Nash fallinn frá Bandaríski reggísöngvarinn og lagasmiðurinn Johnny Nash, sem er best þekktur fyrir lag sitt I Can See Clearly Now frá árinu 1972, er látinn, áttræður að aldri. Lífið 7.10.2020 07:04
Eddie Van Halen látinn Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Tónlist 6.10.2020 19:53
Heiðar Ástvaldsson látinn Heiðar Ástvaldsson danskennari er látinn 84 ára gamall. Sonur Heiðars greindi frá andláti föður síns á Facebook upp úr hádegi í dag. Innlent 4.10.2020 21:55
Kenzo látinn af völdum Covid-19 Japanski fatahönnuðurinn Kenzo Takada er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 4.10.2020 19:52
Danska ljóðskáldið Pia Juul er fallin frá Danska ljóðskáldið, rithöfundurinn og leikskáldið Pia Juul er látin, 58 ára að aldri. Menning 1.10.2020 13:32
I Am Woman-söngkonan Helen Reddy er látin Ástralska söngkonan Helen Reddy, sem samdi og söng lagið I Am Woman, er látin 78 ára að aldri. Lífið 30.9.2020 07:34
Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 29.9.2020 14:25
Yuko Takeuchi látin Japanska leikkonan Yuko Takeuchi fannst látin á heimili sínu í Tókýó. Hún var fertug. Erlent 27.9.2020 16:19
„Auðvitað vissi ég að þetta var hann“ Álfheiður Arnardóttir þurfti að fara í DNA-próf svo bera mætti kennsl á líkið sem fannst óþekkjanlegt í ágúst. Innlent 26.9.2020 07:01
Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00
Einn stofnenda Four Seasons er látinn Bandaríski söngvarinn og gítarleikarinn Tommy DeVito er látinn, 92 ára að aldri. Hann var einn stofnmeðlima sveitarinnar Four Seasons. Lífið 23.9.2020 13:01
Sam McBratney látinn Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn. Erlent 21.9.2020 23:32
„Bond-skúrkurinn“ úr Moonraker er látinn Bresk-franski leikarinn Michael Lonsdale, sem fór með hlutverk skúrksins Drax í James Bond-myndinni Moonraker árið 1979, er látinn. Hann varð 89 ára gamall. Lífið 21.9.2020 15:11
Söngkona The Emotions er látin Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love. Lífið 21.9.2020 09:38
Alma Geirdal látin Alma hafði háð baráttu við krabbamein eftir að hún greindist fyrst með brjóstakrabbamein árið 2017. Innlent 19.9.2020 20:10
Ruth Bader Ginsburg látin Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Erlent 18.9.2020 23:42
Höfundur Forrest Gump fallinn frá Bandaríski rithöfundurinn Winston Groom er látinn, 77 ára að aldri. Menning 18.9.2020 08:25
Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. Erlent 16.9.2020 08:06
Reggígoðsögnin Toots Hibbert látin Hibbert var einn af frumkvöðlum reggítónlistarinnar, en hann stofnaði sveitina Toots & the Maytals á sjöunda áratugnum. Lífið 14.9.2020 08:03
Leikkonan Diana Rigg er látin Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri. Lífið 10.9.2020 13:48
Soffía Karlsdóttir látin Soffía Kristín Karlsdóttir, leikkona og söngkona, er látin. Soffía lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 5. september síðastliðinn 92 ára að aldri. Innlent 10.9.2020 10:15
Söngvari og einn stofnenda Kool & The Gang er látinn Bandaríski söngvarinn Ronald „Khalis“ Bell, einn af stofnendum sveitarinnar Kool & The Gang er látinn, 68 ára að aldri. Erlent 10.9.2020 07:40
Lögmaður Nelsons Mandela látinn George Bizos, sem var meðal annars lögfræðingur Nelsons Mandela og annarra baráttumanna fyrir kynþáttajafnrétti í Suður-Afríku á sjöunda áratugnum, er látinn. Hann var 92 ára gamall. Erlent 9.9.2020 22:47
Ólafur E. Friðriksson látinn Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins. Innlent 8.9.2020 20:23
Adda Örnólfs látin Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir söngkona, betur þekkt sem Adda Örnólfs, er látin. Adda lést á Landakotsspítala 2. september síðastliðinn, 85 ára að aldri. Innlent 8.9.2020 11:44
„Ethan Is Supreme“ er látinn Förðunarbloggarinn og áhrifavaldurinn Ethan Peters, betur þekktur sem Ethan Is Supreme, er látinn, sautján ára að aldri. Lífið 8.9.2020 10:20
Axel Einarsson látinn Axel P.J. Einarsson tónlistarmaður er látinn. Hann lést að morgni 5. september á Landspítalanum. Innlent 7.9.2020 16:24
Hallfríður Ólafsdóttir er látin Hallfríður Ólafsdóttir, tónlistarmaður og höfundur bókanna um Maxímús Músíkus, er látin, 56 ára að aldri. Innlent 6.9.2020 13:28
Alræmdur „félagi Duch“ látinn „Félagi Duch“, einn af æðstu yfirmönnum rauðu Kmeranna sem héldu Kambódíu í heljargreipum um árabil á áttunda áratug síðustu aldar, er látinn. Hann varð 77 ára. Erlent 2.9.2020 07:14
Plötusnúðurinn sem gerði garðinn frægan með I Like To Move It látinn Erick Morillo, plötusnúðurinn sem er best þekktur fyrir lagið I Like To Move It, fannst látinn á heimili sínu á Miami Beach í gær. Erlent 2.9.2020 06:26