Ruðningsheimurinn í sárum eftir andlát franskrar hetju Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 12:31 Christophe Dominici var vinsæll og farsæll leikmaður. getty/liewig christian Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Franski ruðningskappinn Christophe Dominici lést í gær, 48 ára að aldri. Hann lést þegar hann féll niður af þaki yfirgefinnar byggingar í Parc de Saint-Cloud, nálægt París. Andlát hans er til rannsóknar. Dominici var þekktur og vinsæll íþróttamaður og fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og víðar. „Svo mikil sorg. Christophe Dominici var stórkostlegur leikmaður, listamaður. Skyndilegt andlát hans er áfall,“ sagði Roxana Maracineanu, íþróttamálaráðherra Frakklands. Dominici lék 67 landsleiki fyrir Frakkland. Hann átti m.a. stóran þátt í því að Frakkar unnu frægan endurkomusigur á Ný-Sjálendingum í undanúrslitum HM 1999. Í úrslitaleiknum laut Frakkland svo í lægra haldi fyrir Ástralíu. " ' !"À la suite d'un coup de pied par dessus de @FGalthie, @christophedomi profite d'un rebond favorable et s'en va inscrire le 3e essai du #XVdeFrance dans cette 1/2 finale historique de la #RWC1999 contre les @AllBlacks #UnJourUnEssai pic.twitter.com/yOmbzsx4zN— France Rugby (@FranceRugby) June 16, 2020 Dominici varð fimm sinnum franskur meistari með Stade Francais en hann lék með liðinu í ellefu ár. Hann lagði skóna á hilluna 2008. Eftir að ferlinum lauk starfaði Dominici sem álitsgjafi í útvarpi og sjónvarpi. Dominici var einnig efnilegur fótboltamaður og var m.a. á mála hjá Monaco. Honum og Lillian Thuram, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, var vel til vina. Klippa: Ruðningsheimurinn í sárum
Andlát Frakkland Rugby Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira