Þýskaland Játaði morðið á Lübcke Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins. Erlent 27.6.2019 23:29 Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. Erlent 27.6.2019 12:24 Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. Enski boltinn 27.6.2019 07:41 Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52 Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48 Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. Erlent 24.6.2019 16:01 Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. Erlent 24.6.2019 14:34 Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. Erlent 24.6.2019 13:40 Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. Erlent 23.6.2019 10:29 Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar. Erlent 22.6.2019 22:45 Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi. Viðskipti erlent 20.6.2019 11:07 Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. Erlent 17.6.2019 19:31 Segja Merkel væntanlega til Íslands Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands. Innlent 15.6.2019 08:42 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. Erlent 14.6.2019 16:14 Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01 Vinaþjóðir um ókomin ár Söguleg tengsl Íslands og Þýskalands liggja langt aftur. Sennilega var fyrsti Þjóðverjinn á Íslandi saxneski trúboðsbiskupinn Friðrik (Friedrich), sem reyndi án árangurs að snúa Íslendingum til kristni árið 981, að beiðni Þorvalds víðförla. Skoðun 13.6.2019 02:00 Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12 Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29 Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45 Lögreglan handtekur mann í tengslum við morð á ríkisstjóra Hessen Rannsóknarlögreglumenn hafa yfirheyrt mann í tengslum við dularfullt andlát þýska stjórnmálamannsins Walter Lübcke. Erlent 9.6.2019 15:50 Átta slasaðir eftir að nýuppgerð skonnorta sökk í Saxelfi Skonnortan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip. Erlent 9.6.2019 14:54 Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39 Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk "Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum. Skoðun 7.6.2019 23:09 Þýskir græningjar velgja flokki Merkel undir uggum Umhverfisverndarflokkurinn mælist nú annar stærsti flokkur Þýskalands. Erlent 6.6.2019 13:53 Þýskur hjúkrunarfræðingur dæmdur í lífstíðarfangelsi Maðurinn var sakfelldur fyrir 85 morð en yfirvöld grunar að hann hafi framið allt að þrjú hundruð þegar hann starfaði á tveimur heilbrigðisstofnunum frá 2000 til 2005. Erlent 6.6.2019 11:26 Minnast orrustunnar sem breytti gangi heimsstyrjaldarinnar Sjötíu og fimm ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí, stærstu sameiginlegu hernaðaraðgerðar á sjó, lofti og landi í sögunni. Erlent 6.6.2019 10:07 Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40 Flokksfélagi Angelu Merkel fannst myrtur á heimili sínu Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Erlent 3.6.2019 20:43 Merkel heldur ótrauð áfram þrátt fyrir óvænta afsögn Angela Merkel, kanslari Þýskalands og fyrrum formaður Kristilegra demókrata, fullyrðir að samsteypustjórn hennar og Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi muni starfa áfram Erlent 2.6.2019 23:40 Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi segir af sér Andrea Nahles telur sig ekki lengur njóta stuðnings flokksmanna. Erlent 2.6.2019 13:45 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 38 ›
Játaði morðið á Lübcke Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins. Erlent 27.6.2019 23:29
Kanslarinn nötraði aftur í Berlín Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf. Erlent 27.6.2019 12:24
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. Enski boltinn 27.6.2019 07:41
Hitametin falla á meginlandinu Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna. Erlent 27.6.2019 07:52
Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum. Erlent 26.6.2019 21:48
Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn. Erlent 24.6.2019 16:01
Orrustuþotur skullu saman í háloftunum Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu. Erlent 24.6.2019 14:34
Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum. Erlent 24.6.2019 13:40
Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn. Erlent 23.6.2019 10:29
Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar. Erlent 22.6.2019 22:45
Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi. Viðskipti erlent 20.6.2019 11:07
Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi. Erlent 17.6.2019 19:31
Segja Merkel væntanlega til Íslands Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands. Innlent 15.6.2019 08:42
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. Erlent 14.6.2019 16:14
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 02:01
Vinaþjóðir um ókomin ár Söguleg tengsl Íslands og Þýskalands liggja langt aftur. Sennilega var fyrsti Þjóðverjinn á Íslandi saxneski trúboðsbiskupinn Friðrik (Friedrich), sem reyndi án árangurs að snúa Íslendingum til kristni árið 981, að beiðni Þorvalds víðförla. Skoðun 13.6.2019 02:00
Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12
Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29
Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA) Erlent 10.6.2019 23:45
Lögreglan handtekur mann í tengslum við morð á ríkisstjóra Hessen Rannsóknarlögreglumenn hafa yfirheyrt mann í tengslum við dularfullt andlát þýska stjórnmálamannsins Walter Lübcke. Erlent 9.6.2019 15:50
Átta slasaðir eftir að nýuppgerð skonnorta sökk í Saxelfi Skonnortan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip. Erlent 9.6.2019 14:54
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39
Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk "Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum. Skoðun 7.6.2019 23:09
Þýskir græningjar velgja flokki Merkel undir uggum Umhverfisverndarflokkurinn mælist nú annar stærsti flokkur Þýskalands. Erlent 6.6.2019 13:53
Þýskur hjúkrunarfræðingur dæmdur í lífstíðarfangelsi Maðurinn var sakfelldur fyrir 85 morð en yfirvöld grunar að hann hafi framið allt að þrjú hundruð þegar hann starfaði á tveimur heilbrigðisstofnunum frá 2000 til 2005. Erlent 6.6.2019 11:26
Minnast orrustunnar sem breytti gangi heimsstyrjaldarinnar Sjötíu og fimm ár eru í dag liðin frá innrásinni í Normandí, stærstu sameiginlegu hernaðaraðgerðar á sjó, lofti og landi í sögunni. Erlent 6.6.2019 10:07
Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40
Flokksfélagi Angelu Merkel fannst myrtur á heimili sínu Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Erlent 3.6.2019 20:43
Merkel heldur ótrauð áfram þrátt fyrir óvænta afsögn Angela Merkel, kanslari Þýskalands og fyrrum formaður Kristilegra demókrata, fullyrðir að samsteypustjórn hennar og Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi muni starfa áfram Erlent 2.6.2019 23:40
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins í Þýskalandi segir af sér Andrea Nahles telur sig ekki lengur njóta stuðnings flokksmanna. Erlent 2.6.2019 13:45