Þýskaland

Fréttamynd

Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði

Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist.

Erlent
Fréttamynd

Elsti löglegi götubíll Þýskalands

Það er þekkt staðreynd að Þýskaland er Mekka bílasmiða. Elsti eldsneytisknúni bíllinn með brunahreyfli er Benz Patent-Motorwagen frá árinu 1885. Hann er hins vegar ekki löglegur á götum úti.

Bílar
Fréttamynd

Pípuhattur Hitlers boðinn upp

Hundruð þúsunda evra söfnuðust í uppboði á eigum Adolfs Hitler og annarra nasistaleiðtoga. Uppboðinu hafði verið harðlega mótmælt þar sem munirnir yrðu hugsanlega notaðir til að upphefja nasismann.

Erlent
Fréttamynd

Foringjar gætu fallið

Stjórnarsamstarfi Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata í Þýskalandi er ógnað að innan. Báðir flokkarnir hafa mátt þola ósigra í kosningum á árinu. Líkur eru á að róttækari armar gætu komist til valda í vetur, sem leiti frekar

Erlent