Dýr

Fréttamynd

Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða

Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu.

Innlent
Fréttamynd

Grísirnir mættir í Bolungarvík

Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu.

Innlent
Fréttamynd

Daglegar ábendingar til MAST vegna illrar meðferðar dýra

Í ársskýrslu Matvælastofnunar kemur fram að alls hafi borist 468 ábendingar frá almenningi vegna dýravelferðar. Frá 2017 hafa yfir tuttugu mál farið í sektarferli vegna vanhirðu. Fleiri ábendingar koma vegna illrar meðferðar á gæludýrum en búfénaði hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Kettir

Kolgrímur, Doppa, Strav­inský, Hnoðri, Zeta, Stella og Kári. Þetta eru allt kettir sem hafa búið með mér um tíma. Ég segi búið með, því ketti á maður ekki eins og önnur gæludýr heldur velja þeir að búa með manni út frá ísköldu hagsmunamati, út frá fríu fæði og húsnæði.

Skoðun
Fréttamynd

Gekk fram á krókódíl sem sat að sumbli

77 ára gömul kona í Flórída-ríki í Bandaríkjunum vaknaði upp við vondan draum aðfaranótt föstudags. Konan, Mary Wischhusen, vaknaði við mikinn hávaða klukkan 3:30 á heimili hennar í bænum Clearwater í Flórída.

Erlent
Fréttamynd

Þrír álftarungar á Árbæjarlóni

Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu.

Innlent
Fréttamynd

Þriðja skipverjanum sagt upp

Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu.

Innlent
Fréttamynd

Tunga hrefnunnar tútnaði út

Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, fór í dag og skoðaði hræ hrefnunnar sem rak á land við Granda skömmu eftir hádegi.

Innlent