Dýr Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54 Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. Innlent 17.6.2019 13:03 Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. Innlent 14.6.2019 13:27 Daglegar ábendingar til MAST vegna illrar meðferðar dýra Í ársskýrslu Matvælastofnunar kemur fram að alls hafi borist 468 ábendingar frá almenningi vegna dýravelferðar. Frá 2017 hafa yfir tuttugu mál farið í sektarferli vegna vanhirðu. Fleiri ábendingar koma vegna illrar meðferðar á gæludýrum en búfénaði hér á landi. Innlent 14.6.2019 02:00 Vilja sleppa Húsdýragarðskópnum í haust Selastofninn hruninn við Íslandsstrendur. Innlent 13.6.2019 15:42 Kettir Kolgrímur, Doppa, Stravinský, Hnoðri, Zeta, Stella og Kári. Þetta eru allt kettir sem hafa búið með mér um tíma. Ég segi búið með, því ketti á maður ekki eins og önnur gæludýr heldur velja þeir að búa með manni út frá ísköldu hagsmunamati, út frá fríu fæði og húsnæði. Skoðun 13.6.2019 02:00 Hreiðrið við Stekkjarbakka yfirgefið og tómt eftir árás máva Svo virðist sem að gæsapar sem komið hafði sér upp hreiðri á hringtorgi við Stekkjarbakka í Breiðholti hafi yfirgefið hreiðrið í dag eftir að fjöldi máva réðst að hreiðrinu. Innlent 12.6.2019 15:40 Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. Innlent 12.6.2019 10:10 Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Innlent 8.6.2019 16:47 Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. Erlent 8.6.2019 20:14 Segir ekkert benda sterklega til að hvalaprump hafi slæm áhrif á umhverfið Edda Magnúsdóttir, doktor í líffærði, svaraði áleitinni spurningu á Vísindavef Háskóla Íslands. Innlent 7.6.2019 12:24 Hlébarði drap tveggja ára dreng í Suður-Afríku Hlébarðanum tókst að komast inn fyrir afgirt svæði þar sem hann náði til drengsins sem var sonur starfsmanns þjóðgarðsins. Erlent 6.6.2019 12:57 Dýravistfræðingur segir hegðun gæsarinnar eðlilega Innlent 5.6.2019 18:24 Vilja að borgaryfirvöld grípi gæsina Íbúar í Breiðholti hafa lýst yfir áhyggjum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 17:00 Bálreiðir netverjar herja á sjómennina tvo: „Er allt í lagi að limlesta börnin mín og drekkja þeim af því að ég er svo ógeðslegur?“ Leikarinn Jason Momoa birti á Instagram nöfn skipverjanna sem skáru sporðinn af hákarli og slepptu aftur út í sjó. Síðan þá hafa þeir orðið fyrir miklu níði á samfélagsmiðlum. Innlent 3.6.2019 20:34 Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17 Jason Momoa lætur skipverjana á Bíldsey heyra það Leikarinn Jason Momoa er harðorður í garð skipverjanna á bátnum Bíldsey SH-65. Innlent 2.6.2019 22:15 Gekk fram á krókódíl sem sat að sumbli 77 ára gömul kona í Flórída-ríki í Bandaríkjunum vaknaði upp við vondan draum aðfaranótt föstudags. Konan, Mary Wischhusen, vaknaði við mikinn hávaða klukkan 3:30 á heimili hennar í bænum Clearwater í Flórída. Erlent 2.6.2019 16:05 Fjöldi dauðra hvala á ströndum er vísindamönnum ráðgáta Um 70 dauðum sandlægjum hefur skolað á vesturströnd Bandaríkjanna það sem af er ári. Meðaltal síðustu ára er um 35 dýr. Erlent 1.6.2019 13:26 Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. Innlent 31.5.2019 15:43 Rís upp til varnar skipverjum á Bíldsey Ólafur Arnberg sjómaður til áratuga segir til skammar að sjómennirnir hafi verið reknir. Innlent 31.5.2019 14:44 Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. Innlent 29.5.2019 15:24 100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. Innlent 29.5.2019 12:58 Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. Innlent 29.5.2019 11:47 Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. Innlent 29.5.2019 10:58 Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. Innlent 29.5.2019 10:36 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. Lífið 28.5.2019 23:01 Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. Innlent 28.5.2019 18:11 Skipverjunum sem skáru sporð af hákarli sagt upp Stjórn Sæfells hf., hafa sagt upp skipverjunum tveimur sem skáru sporð af hákarli og slepptu honum svo lausum. Innlent 28.5.2019 17:09 Tunga hrefnunnar tútnaði út Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, fór í dag og skoðaði hræ hrefnunnar sem rak á land við Granda skömmu eftir hádegi. Innlent 28.5.2019 16:35 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 69 ›
Hundar valda slysum á hestamönnum norðan heiða Hestamaður á Akureyri slasaðist fyrir skömmu þegar laus hundur fældi hest undan honum. Nokkur viðlíka slys hafa orðið á fólki á undanförnum árum í hesthúsahverfum og á reiðleiðum við Akureyri en lausaganga hunda er bönnuð í bæjarlandinu. Innlent 18.6.2019 05:54
Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. Innlent 17.6.2019 13:03
Grísirnir mættir í Bolungarvík Bolvíkingar tóku í gærkvöldi á móti nýjustu íbúum sveitarfélagsins. Um er að ræða nafnlausu grísina tvo sem til stendur að beita á kerfil í bæjarlandinu. Innlent 14.6.2019 13:27
Daglegar ábendingar til MAST vegna illrar meðferðar dýra Í ársskýrslu Matvælastofnunar kemur fram að alls hafi borist 468 ábendingar frá almenningi vegna dýravelferðar. Frá 2017 hafa yfir tuttugu mál farið í sektarferli vegna vanhirðu. Fleiri ábendingar koma vegna illrar meðferðar á gæludýrum en búfénaði hér á landi. Innlent 14.6.2019 02:00
Vilja sleppa Húsdýragarðskópnum í haust Selastofninn hruninn við Íslandsstrendur. Innlent 13.6.2019 15:42
Kettir Kolgrímur, Doppa, Stravinský, Hnoðri, Zeta, Stella og Kári. Þetta eru allt kettir sem hafa búið með mér um tíma. Ég segi búið með, því ketti á maður ekki eins og önnur gæludýr heldur velja þeir að búa með manni út frá ísköldu hagsmunamati, út frá fríu fæði og húsnæði. Skoðun 13.6.2019 02:00
Hreiðrið við Stekkjarbakka yfirgefið og tómt eftir árás máva Svo virðist sem að gæsapar sem komið hafði sér upp hreiðri á hringtorgi við Stekkjarbakka í Breiðholti hafi yfirgefið hreiðrið í dag eftir að fjöldi máva réðst að hreiðrinu. Innlent 12.6.2019 15:40
Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. Innlent 12.6.2019 10:10
Um fjórtán hundruð hundar á Víðistaðatúni um helgina Sól og blíða var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði í dag þar sem um fjórtán hundruð hundar keppa á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands um helgina. Mismikið keppnisskap var í hundunum sem þó allir nutu sín í veðurblíðunni. Innlent 8.6.2019 16:47
Lögregla leitar að innbrotsþjófi en finnur dádýr Lögreglan í Texas fékk tilkynningu um að brotist hafi verið inn í hús en húsráðandinn hafði falið sig inni í fataskáp til að rekast ekki á þjófinn. Erlent 8.6.2019 20:14
Segir ekkert benda sterklega til að hvalaprump hafi slæm áhrif á umhverfið Edda Magnúsdóttir, doktor í líffærði, svaraði áleitinni spurningu á Vísindavef Háskóla Íslands. Innlent 7.6.2019 12:24
Hlébarði drap tveggja ára dreng í Suður-Afríku Hlébarðanum tókst að komast inn fyrir afgirt svæði þar sem hann náði til drengsins sem var sonur starfsmanns þjóðgarðsins. Erlent 6.6.2019 12:57
Vilja að borgaryfirvöld grípi gæsina Íbúar í Breiðholti hafa lýst yfir áhyggjum vegna málsins. Innlent 4.6.2019 17:00
Bálreiðir netverjar herja á sjómennina tvo: „Er allt í lagi að limlesta börnin mín og drekkja þeim af því að ég er svo ógeðslegur?“ Leikarinn Jason Momoa birti á Instagram nöfn skipverjanna sem skáru sporðinn af hákarli og slepptu aftur út í sjó. Síðan þá hafa þeir orðið fyrir miklu níði á samfélagsmiðlum. Innlent 3.6.2019 20:34
Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. Innlent 3.6.2019 13:17
Jason Momoa lætur skipverjana á Bíldsey heyra það Leikarinn Jason Momoa er harðorður í garð skipverjanna á bátnum Bíldsey SH-65. Innlent 2.6.2019 22:15
Gekk fram á krókódíl sem sat að sumbli 77 ára gömul kona í Flórída-ríki í Bandaríkjunum vaknaði upp við vondan draum aðfaranótt föstudags. Konan, Mary Wischhusen, vaknaði við mikinn hávaða klukkan 3:30 á heimili hennar í bænum Clearwater í Flórída. Erlent 2.6.2019 16:05
Fjöldi dauðra hvala á ströndum er vísindamönnum ráðgáta Um 70 dauðum sandlægjum hefur skolað á vesturströnd Bandaríkjanna það sem af er ári. Meðaltal síðustu ára er um 35 dýr. Erlent 1.6.2019 13:26
Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. Innlent 31.5.2019 15:43
Rís upp til varnar skipverjum á Bíldsey Ólafur Arnberg sjómaður til áratuga segir til skammar að sjómennirnir hafi verið reknir. Innlent 31.5.2019 14:44
Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. Innlent 29.5.2019 15:24
100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. Innlent 29.5.2019 12:58
Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. Innlent 29.5.2019 11:47
Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. Innlent 29.5.2019 10:58
Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. Innlent 29.5.2019 10:36
Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. Lífið 28.5.2019 23:01
Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. Innlent 28.5.2019 18:11
Skipverjunum sem skáru sporð af hákarli sagt upp Stjórn Sæfells hf., hafa sagt upp skipverjunum tveimur sem skáru sporð af hákarli og slepptu honum svo lausum. Innlent 28.5.2019 17:09
Tunga hrefnunnar tútnaði út Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, fór í dag og skoðaði hræ hrefnunnar sem rak á land við Granda skömmu eftir hádegi. Innlent 28.5.2019 16:35