Dýr

Fréttamynd

Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám

Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum.

Innlent
Fréttamynd

Eltist við sjaldgæfa fugla

Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld.

Menning
Fréttamynd

Vatnsbólið í Skeifunni

Flestir hafa gaman af náttúrulífsmyndum. Ómþýðir eldri Bretar hafa sérstakt lag á að lýsa hrottafengnum hversdagsleika villidýranna í Afríku á þann hátt að hann verður að róandi og hugvíkkandi afþreyingu.

Bakþankar