Dýr „Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. Innlent 2.7.2021 14:02 Nærri 200 skjaldbökur hafa drepist í einu versta umhverfisslysi Sri Lanka Fjölda dauðra skjaldbaka hefur skolað á land á vesturströnd Sri Lanka eftir versta umhverfisslys af mannavöldum í sögu landsins. Meðal annarra dýra sem hafa drepist í kjölfar slyssins eru höfrungar og hvalir. Erlent 2.7.2021 07:50 Héldu á villtum kópi fyrir sjálfsmynd: „Getur valdið dýrinu miklum skaða" Líffræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands segir að fólk eigi alls ekki að nálgast villta selkópa, hvað þá að halda á þeim fyrir góða sjálfsmynd eins og gerðist síðustu helgi í Reyðarfirði. Það geti hreinlega orðið til þess að urtan yfirgefi þá og þeir drepist í kjölfarið. Innlent 1.7.2021 12:13 Besti vinurinn er hrútur sem heldur að stundum að hann sé hestur Á bænum Skyggnisholti í Flóanum, rétt austan við Selfoss, búa tveir einstakir vinir. Ragnar Axelsson hitti sex ára Stein Þorra Viktorsson og lambhrúturinn hans Páll Stefánsson. Hrúturinn virðist ýmist halda að hann sé hundur eða hross og hafa þeir leikið mikið saman síðustu þrjú árin. Lífið 30.6.2021 20:02 Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00 Saurinn reyndist svo sannarlega úr álft Lögreglan á Vestfjörðum hefur tekið af allan vafa um að hvítabjörn hafi ekki verið í nágrenni göngufólks á Hornströndum fyrir viku. Úrgangur sem göngufólkið taldi að gæti verið frá hvítabirni reyndist vera eftir álft. Innlent 29.6.2021 15:44 „Til þeirra sem eitra fyrir köttum: Við erum að fylgjast með“ Enn fleiri tilvik hafa komið upp þar sem eitrað er fyrir köttum í Heiðargerði. Íbúar í götunni og dýraverndunarsamtökin Dýrfinna hafa tekið málið í eigin hendur. Innlent 25.6.2021 15:53 Ísbjörninn sem reyndist líklega álft Ekki er útlit fyrir að ísbjörn hafi í raun komið á land á Hornströndum í nótt eftir að dýralæknir komst að þeirri niðurstöðu við skoðun á sýni að svæðinu að líklegast hafi verið um grasætu að ræða. Innlent 23.6.2021 12:00 Neita yfirvöldum um heimild til að nota brómódíólón gegn músaplágunni Ástralska stofnunin sem hefur eftirlit með notkun dýralyfja og meindýraeiturs hefur hafnað umsókn yfirvalda í Nýju Suður Wales um að fá að nota brómadíólón til að vernda uppskeru frá músaplágu í ríkinu. Erlent 23.6.2021 09:59 Leita á Hornströndum vegna mögulegra ummerkja um ísbjörn Leit stendur nú yfir á Hornströndum eftir að gönguhópur tilkynnti lögreglu á Vestfjörðum um ummerki eftir mögulegan ísbjörn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.6.2021 02:26 Hundur seldur á uppboði hjá sýslumanni Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu verður í næstu viku með uppboð á Rjúpnabrekku Blakki, enskum setter-hundi, sem er settur á uppboð vegna slita á sameign tveggja aðila. Innlent 22.6.2021 14:59 Fíll braust inn á heimili í Taílandi Ratchadawan Puengprasoppon vaknaði upp við mikinn skarkala á heimili sínu í Taílandi á laugardaginn. Þegar hún fór fram kom hún auga á stærðarinnar fíl sem hafði brotist inn til hennar. Erlent 21.6.2021 23:47 Nýr olíuakur ógnar lífi 130 þúsund fíla Tugir þúsunda afrískra fíla eru í hættu vegna áforma um að bora fyrir olíu á svæði sem talið er meðal síðustu ósnertu svæða í álfunni. Ætlunin er að olíuakurinn teygi sig frá Namibíu yfir til Botnsvana, sem myndi koma öllu lífríki, og samfélögum, á svæðinu úr jafnvægi. Erlent 20.6.2021 09:16 Forsetahundurinn Champ er allur Í tilkynningu frá forsetahjónum Bandaríkjanna kemur fram að hundurinn Champ sé látinn. Erlent 19.6.2021 16:13 Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Innlent 19.6.2021 15:45 Hrútur olli miklum skemmdum á Þingvöllum Mannýgur hrútur olli miklu tjóni á Þingvöllum í vikunni þegar hann stangaði rúðu á gestastofunni á Þingvöllum. Morgunblaðið greindi frá atvikinu í morgun. Innlent 19.6.2021 13:29 Björn særði fjögur í Japan Villtur skógarbjörn gekk laus í Sapporo, í norður Japan, í dag. Björninn særði fjóra áður en hann var skotinn til bana. Erlent 18.6.2021 16:54 „Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. Innlent 16.6.2021 18:58 Wasabi krýndur verðugastur voffa á Westminster-hundasýningunni Smáhundurinn Wasabi var krýndur verðugastur allra hunda á Westminster-hundasýningunni í Bandaríkjunum í gær. Um er að ræða virtustu hundasýningu heims og titillinn afar eftirsóttur. Erlent 14.6.2021 10:41 „Guð minn góður, ég er í gini hvals“ Bandarískur humarsjómaður lenti í því magnaða atviki að vera gleyptur af Hnúfubaki, sem virðist ekki hafa líkað bragðið og spýtti honum aftur út. Hann slapp vel þrátt fyrir martraðakennda sögu og virðist aðeins hafa farið úr öðrum hnjálið. Erlent 12.6.2021 08:39 Vatnsþurrð í Grenlæk ógnar sjóbirtingsstofninum Alvarlegt ástand hefur skapast í Grenlæk í Landbroti vegna þurrka. Við vettvangsskoðun Hafrannsóknarstofnunar þann 3. júní síðastliðinn að efstu ellefu kílómetrar lækjarins, á svæðinu fyrir ofan Stórafoss, eru þurrir. Innlent 10.6.2021 13:13 Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36 Friðlýsing sem verndar lundavarp rétt utan borgarinnar Lundey í Kollafirði var friðlýst í dag. Í eynni er fjölskrúðugt varp sjófugla, þar á meðal sumra sem eru í bráðri útrýmingarhættu. Innlent 8.6.2021 23:37 Hundaeigandinn í Noregi ákærður vegna dauða barnsins Lögregla í Noregi hefur ákært eiganda hundanna tveggja sem urðu átján mánaða barni að bana í Brumunddal, um 130 kílómetra norður af Osló, á laugardaginn. Barnið var í heimsókn hjá ættingjum þegar atvikið átti sér stað. Erlent 7.6.2021 13:17 Hundar drápu ungt barn í Noregi Eins og hálfs árs gamalt barn lést þegar tveir hundar réðust á það í bænum Brumunddal í austanverðum Noregi í gær. Hundarnir voru aflífaðir strax í kjölfar. Erlent 6.6.2021 08:11 Sest í helgan stein eftir farsælan feril sem sprengjuleitarrotta Rottan Magawa, sem hlotið hefur gullna medalíu fyrir hetjudáðir sínar, hefur sest í helgan stein og lætur af störfum sem sprengjuleitarrotta. Erlent 4.6.2021 21:09 Smokkfiskar verða geimfarar Næsta geimskot NASA verður farþegaflug en 128 smokkfiskar verða þá geimfarar. Erlent 3.6.2021 10:55 Stórlækka gjöld til að fjölga skráðum hundum í Reykjavík Reykjavíkurborg lækkar gjöld tengd hundum umtalsvert í þriggja ára tilraunaverkefni. Neytendur 3.6.2021 09:57 Sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu Landsréttur sýknaði á dögunum konu af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu og sparkað í andlit hennar, en héraðsdómur hafði áður sakfellt hana fyrir þessi atriði. Innlent 3.6.2021 09:33 Hrinti birni til að bjarga hundi sínum Hin sautján ára gamla Hailey Morinico hikaði ekki þegar birna náði taki á einum hundi hennar og hrinti birnunni af lágum vegg. Lífið 2.6.2021 22:15 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 69 ›
„Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. Innlent 2.7.2021 14:02
Nærri 200 skjaldbökur hafa drepist í einu versta umhverfisslysi Sri Lanka Fjölda dauðra skjaldbaka hefur skolað á land á vesturströnd Sri Lanka eftir versta umhverfisslys af mannavöldum í sögu landsins. Meðal annarra dýra sem hafa drepist í kjölfar slyssins eru höfrungar og hvalir. Erlent 2.7.2021 07:50
Héldu á villtum kópi fyrir sjálfsmynd: „Getur valdið dýrinu miklum skaða" Líffræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands segir að fólk eigi alls ekki að nálgast villta selkópa, hvað þá að halda á þeim fyrir góða sjálfsmynd eins og gerðist síðustu helgi í Reyðarfirði. Það geti hreinlega orðið til þess að urtan yfirgefi þá og þeir drepist í kjölfarið. Innlent 1.7.2021 12:13
Besti vinurinn er hrútur sem heldur að stundum að hann sé hestur Á bænum Skyggnisholti í Flóanum, rétt austan við Selfoss, búa tveir einstakir vinir. Ragnar Axelsson hitti sex ára Stein Þorra Viktorsson og lambhrúturinn hans Páll Stefánsson. Hrúturinn virðist ýmist halda að hann sé hundur eða hross og hafa þeir leikið mikið saman síðustu þrjú árin. Lífið 30.6.2021 20:02
Bó „í barneignum“ á gamals aldri Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra deildi krúttlegum fréttum af hundi sínum Bó á samfélagsmiðlum. Fjölskyldan hefur átt hundinn um árabil en nú stendur hann í stórræðum. Lífið 30.6.2021 18:00
Saurinn reyndist svo sannarlega úr álft Lögreglan á Vestfjörðum hefur tekið af allan vafa um að hvítabjörn hafi ekki verið í nágrenni göngufólks á Hornströndum fyrir viku. Úrgangur sem göngufólkið taldi að gæti verið frá hvítabirni reyndist vera eftir álft. Innlent 29.6.2021 15:44
„Til þeirra sem eitra fyrir köttum: Við erum að fylgjast með“ Enn fleiri tilvik hafa komið upp þar sem eitrað er fyrir köttum í Heiðargerði. Íbúar í götunni og dýraverndunarsamtökin Dýrfinna hafa tekið málið í eigin hendur. Innlent 25.6.2021 15:53
Ísbjörninn sem reyndist líklega álft Ekki er útlit fyrir að ísbjörn hafi í raun komið á land á Hornströndum í nótt eftir að dýralæknir komst að þeirri niðurstöðu við skoðun á sýni að svæðinu að líklegast hafi verið um grasætu að ræða. Innlent 23.6.2021 12:00
Neita yfirvöldum um heimild til að nota brómódíólón gegn músaplágunni Ástralska stofnunin sem hefur eftirlit með notkun dýralyfja og meindýraeiturs hefur hafnað umsókn yfirvalda í Nýju Suður Wales um að fá að nota brómadíólón til að vernda uppskeru frá músaplágu í ríkinu. Erlent 23.6.2021 09:59
Leita á Hornströndum vegna mögulegra ummerkja um ísbjörn Leit stendur nú yfir á Hornströndum eftir að gönguhópur tilkynnti lögreglu á Vestfjörðum um ummerki eftir mögulegan ísbjörn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á Vestfjörðum á öðrum tímanum í nótt. Innlent 23.6.2021 02:26
Hundur seldur á uppboði hjá sýslumanni Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu verður í næstu viku með uppboð á Rjúpnabrekku Blakki, enskum setter-hundi, sem er settur á uppboð vegna slita á sameign tveggja aðila. Innlent 22.6.2021 14:59
Fíll braust inn á heimili í Taílandi Ratchadawan Puengprasoppon vaknaði upp við mikinn skarkala á heimili sínu í Taílandi á laugardaginn. Þegar hún fór fram kom hún auga á stærðarinnar fíl sem hafði brotist inn til hennar. Erlent 21.6.2021 23:47
Nýr olíuakur ógnar lífi 130 þúsund fíla Tugir þúsunda afrískra fíla eru í hættu vegna áforma um að bora fyrir olíu á svæði sem talið er meðal síðustu ósnertu svæða í álfunni. Ætlunin er að olíuakurinn teygi sig frá Namibíu yfir til Botnsvana, sem myndi koma öllu lífríki, og samfélögum, á svæðinu úr jafnvægi. Erlent 20.6.2021 09:16
Forsetahundurinn Champ er allur Í tilkynningu frá forsetahjónum Bandaríkjanna kemur fram að hundurinn Champ sé látinn. Erlent 19.6.2021 16:13
Eitrað fyrir öðrum ketti í Heiðargerði Eigandi kattar sem eitrað var fyrir í vikunni segir annan kattaeigenda hafa tilkynnt sér um eitrun. Innlent 19.6.2021 15:45
Hrútur olli miklum skemmdum á Þingvöllum Mannýgur hrútur olli miklu tjóni á Þingvöllum í vikunni þegar hann stangaði rúðu á gestastofunni á Þingvöllum. Morgunblaðið greindi frá atvikinu í morgun. Innlent 19.6.2021 13:29
Björn særði fjögur í Japan Villtur skógarbjörn gekk laus í Sapporo, í norður Japan, í dag. Björninn særði fjóra áður en hann var skotinn til bana. Erlent 18.6.2021 16:54
„Við getum leitað annarra leiða til þess að laga þetta heldur en að drepa kettina“ Eigendur læðu sem nýlega eignaðist kettlinga telja að eitrað hafi verið fyrir henni með því að gefa henni frostlög. Þeir segja önnur svipuð tilvik hafa komið upp í nágrenninu, nánar tiltekið smáíbúðahverfinu. Innlent 16.6.2021 18:58
Wasabi krýndur verðugastur voffa á Westminster-hundasýningunni Smáhundurinn Wasabi var krýndur verðugastur allra hunda á Westminster-hundasýningunni í Bandaríkjunum í gær. Um er að ræða virtustu hundasýningu heims og titillinn afar eftirsóttur. Erlent 14.6.2021 10:41
„Guð minn góður, ég er í gini hvals“ Bandarískur humarsjómaður lenti í því magnaða atviki að vera gleyptur af Hnúfubaki, sem virðist ekki hafa líkað bragðið og spýtti honum aftur út. Hann slapp vel þrátt fyrir martraðakennda sögu og virðist aðeins hafa farið úr öðrum hnjálið. Erlent 12.6.2021 08:39
Vatnsþurrð í Grenlæk ógnar sjóbirtingsstofninum Alvarlegt ástand hefur skapast í Grenlæk í Landbroti vegna þurrka. Við vettvangsskoðun Hafrannsóknarstofnunar þann 3. júní síðastliðinn að efstu ellefu kílómetrar lækjarins, á svæðinu fyrir ofan Stórafoss, eru þurrir. Innlent 10.6.2021 13:13
Fjögurra ára drengur gekk gæsaungum í föðurstað Ólafur Elí Erlendsson fjögurra ára hefur gengið nokkrum gæsaungum í föðurstað. Fréttastofan heimsótti þennan yngsta gæsabónda landsins á Álftanesi og hitti krúttlegu vinina. Lífið 10.6.2021 09:36
Friðlýsing sem verndar lundavarp rétt utan borgarinnar Lundey í Kollafirði var friðlýst í dag. Í eynni er fjölskrúðugt varp sjófugla, þar á meðal sumra sem eru í bráðri útrýmingarhættu. Innlent 8.6.2021 23:37
Hundaeigandinn í Noregi ákærður vegna dauða barnsins Lögregla í Noregi hefur ákært eiganda hundanna tveggja sem urðu átján mánaða barni að bana í Brumunddal, um 130 kílómetra norður af Osló, á laugardaginn. Barnið var í heimsókn hjá ættingjum þegar atvikið átti sér stað. Erlent 7.6.2021 13:17
Hundar drápu ungt barn í Noregi Eins og hálfs árs gamalt barn lést þegar tveir hundar réðust á það í bænum Brumunddal í austanverðum Noregi í gær. Hundarnir voru aflífaðir strax í kjölfar. Erlent 6.6.2021 08:11
Sest í helgan stein eftir farsælan feril sem sprengjuleitarrotta Rottan Magawa, sem hlotið hefur gullna medalíu fyrir hetjudáðir sínar, hefur sest í helgan stein og lætur af störfum sem sprengjuleitarrotta. Erlent 4.6.2021 21:09
Smokkfiskar verða geimfarar Næsta geimskot NASA verður farþegaflug en 128 smokkfiskar verða þá geimfarar. Erlent 3.6.2021 10:55
Stórlækka gjöld til að fjölga skráðum hundum í Reykjavík Reykjavíkurborg lækkar gjöld tengd hundum umtalsvert í þriggja ára tilraunaverkefni. Neytendur 3.6.2021 09:57
Sýknuð af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu Landsréttur sýknaði á dögunum konu af því að hafa sigað Dobermann-hundi á aðra konu og sparkað í andlit hennar, en héraðsdómur hafði áður sakfellt hana fyrir þessi atriði. Innlent 3.6.2021 09:33
Hrinti birni til að bjarga hundi sínum Hin sautján ára gamla Hailey Morinico hikaði ekki þegar birna náði taki á einum hundi hennar og hrinti birnunni af lágum vegg. Lífið 2.6.2021 22:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent