Fjölmiðlar

Fréttamynd

Kompás hlaut Blaðamannaverðlaun fyrir viðtal ársins

Blaðamannaverðlaun fyrir árið 2019 voru afhent í gær og voru verðlaun veitt í fjórum flokkum: fyrir bestu umfjöllunina, viðtal ársins, rannsóknarblaðamennsku og blaðamannaverðlaun ársins. Verðlaunin voru afhent í Blaðamannaklúbbnum í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Villi skammaði áhorfendur í Gettu betur

Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, spurningahöfundur og dómari í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur hvatti stuðningsmenn í sal til að vera til fyrirmyndar í keppni kvöldsins viðureignar Menntaskólans í Reykjavík og Verzlunarskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál

Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við.

Lífið
Fréttamynd

Spurningin sem ég klúðraði

Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu.

Skoðun
Fréttamynd

Stöð 2 málsvarar ofbeldis?

Þann 24. febrúar birtist auglýsing á Facebook-síðu þáttarins Ísland í dag, en þátturinn er fastur dagskrárliður eftir fréttir á Stöð 2, á besta sýningartíma.

Skoðun