Frakkland

Fréttamynd

Flugvél Sala enn ófundin

Leit að flugvél sem átti að ferja knattspyrnumanninn Emiliano Sala til velsku borgarinnar Cardiff og hvarf yfir Ermarsundi á mánudagskvöld bar engan árangur í gær og var hlé gert á sjöunda tímanum.

Erlent
Fréttamynd

Franskur þýðandi Hugleiks virðist telja hann of grófan

Háðfuglinn Hugleikur Dagsson er nokkuð hissa á þýðandanum sem þýddi frönsku útgáfuna af skopmyndabók hans Elskið okkur. Í einni myndasögunni í frönsku útgáfunni má sjá að texta hennar hefur verið breitt á ansi þýðingarmikinn hátt. Hugleikur veltir því fyrir sér hvort að breytingar hafi verið gerðar á fleiri myndasögum hans í frönsku útgáfunni.

Lífið
Fréttamynd

Dramatísk þyrlubjörgun náðist á myndband

Segja má að flugmaður björgunarþyrlu í frönsku Ölpunum hafi staðið sig afar vel í erfiðum aðstæðum er bjarga þurfti skíðamanni sem slasaðist í um 2.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Aðstæður í fjallshlíðinni gerði það að verkum að ekki var hægt að lenda þyrlunni.

Erlent
Fréttamynd

Segir ómögulegt að elska konur yfir fimmtugu

Franski rithöfundurinn og þáttastjórnandinn Yann Moix hefur valdið usla í heimalandi sínu eftir að hann sagðist eiga ómögulegt að elska konur sem væru fimmtugar eða eldri, þrátt fyrir að hann sjálfur sé fimmtugur.

Erlent
Fréttamynd

Sýrlenskir Kúrdar líta til Frakklands

Frakkland er meðlimur í bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS og er með sérsveitarmenn í norðurhluta Sýrlands þar sem þeir berjast með sýrlenskum Kúrdum og öðrum meðlimum samtakanna Syrian Democratic Forces gegn ISIS-liðum.

Erlent