Netflix Afhjúpa myndir af eldri Díönu og Karli í The Crown Bandaríska streymisveitan Netflix hefur birt myndir af leikurunum Elizabeth Debicki og Dominic West í gervi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins í næstu þáttaröð The Crown. Lífið 17.8.2021 22:51 Leikur á frönsku í nýjum Netflix þáttum Leikarinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk í Netflix-þáttaröðinni Gone for Good sem frumsýnd verður á streymisveitunni á morgun. Heimsfaraldur setti svip sinn á tökurnar sem fóru fram í Frakklandi á síðasta ári. Lífið 13.8.2021 07:00 Witcher-leikarar skelltu sér í Jökulsárlón Leikararnir í Witcher: Blood Origins, sem verið er að taka upp á Suðausturlandi, skelltu sér í Jökulsárlón um helgina. Þá eru tökur fyrir Netflix-þættina sagðar eiga að færast í víkingaþorpið milli Hafnar og Víkur sem byggt var árið 2010. Bíó og sjónvarp 10.8.2021 10:23 Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á næsta ári. Þetta tilkynnti Netflix í dag, samhliða því sem stikla fyrir þáttaröðina var frumsýnd. Bíó og sjónvarp 6.8.2021 15:39 SpaceX skýtur þeim á braut um jörðu og Netflix fangar ævintýrið á filmu SpaceX ætlar að skjóta hópi almennra borgara á braut um jörðu í næsta mánuði og verður geimskotinu og aðdraganda þess gerð skil í heimildaþáttum Netflix. Forsvarsmenn streymisveitunnar segja þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið sýni heimildaþætti „nærri því í rauntíma“. Bíó og sjónvarp 4.8.2021 15:30 Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu. Lífið 31.7.2021 13:01 Michelle Yeoh spókar sig um á Íslandi Tökur fyrir Netflix-þættina Witcher: Blood Origin hófust hér á landi í dag. Leikarar og aðrir sem koma að þáttunum, þar á meðal leikkonan Michelle Yeoh, hafa birt fjölda mynda frá Íslandi á samfélagmiðlum sínum. Bíó og sjónvarp 29.7.2021 23:22 Netflix skyldar starfsfólk í bólusetningu Efnisveitan og framleiðandinn Netflix hyggst gera bólusetningu gegn Covid-19 að skyldu fyrir allt starfsfólk og tökulið sem kemur að framleiðslunni. Erlent 29.7.2021 10:06 Witcher-leikarar komnir til landsins Tökur fyrir nýja þáttaröð í söguheimi Witcher fara fram á Íslandi um þessar mundir. Þættirnir, sem eru á vegum Netflix, kallast Witcher: Blood Origin og gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Lífið 23.7.2021 14:32 Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. Bíó og sjónvarp 15.7.2021 12:37 Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. Viðskipti erlent 15.7.2021 11:15 Sagði sig frá Witcher vegna Verbúðarinnar Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson sagði sig frá Netflix-þáttunum The Witcher vegna framleiðslu á nýjum íslenskum þáttum, Verbúðinni. Björn Hlynur sló í gegn í hlutverki Eist í fyrstu seríu þáttanna en til stóð að hann léti sjá sig í annarri seríunni en ekkert verður úr því. Bíó og sjónvarp 15.7.2021 10:01 Fangelsisdómur Joe Exotic verði styttur Dómstóll í Colorado í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í dag að fangelsisdómur sem raunveruleikasjónvarpsstjarnan Joe Exotic hlaut í fyrra hafi verið of langur. Lífið 14.7.2021 22:26 Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. Bíó og sjónvarp 14.7.2021 10:00 Sjáðu fyrstu stikluna úr annarri seríu The Witcher Fyrsta smástiklan fyrir aðra seríu Netflix-þáttanna The Witcher er komin í loftið. Nú eru bara fimm mánuðir í að þættirnir komi út og er því nær tveggja ára bið eftir annarri seríu lokið en fyrsta sería þáttanna fór í loftið í desember 2019. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 09:59 Auglýsa eftir aukaleikurum á Hellu fyrir stórt Netflix-verkefni Auglýst hefur verið eftir aukaleikurum fyrir erlent verkefni á vegum Netflix á Facebook-síðu íbúa Hellu. Samkvæmt Facebook-færslunni er leitað að karlmönnum á aldrinum 22-55 ára og um sjötugt. Bíó og sjónvarp 9.7.2021 22:00 Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: Lífið 5.7.2021 16:48 Fegurð Víkur skín í gegnum öskuna Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstýra á Hótel Kötlu, segist vera farin að finna fyrir áhuga ferðamanna á staðnum eftir að Netflix-serían Katla kom út fyrr í mánuðinum. Innlent 3.7.2021 09:00 Sunneva svarar fyrir sig Sunneva Ása Weishappel, leikmyndahönnuður sjónvarpsþáttanna Kötlu sem eru í sýningu á Netflix, segir Arnar Orra Bjarnason, framkvæmdastjóra Irmu studio, vega að sér opinberlega í nýlegri Facebook-færslu. Um leið vinnu hennar, hugmyndum og hæfileikum. Hún geti því ekki annað en svarað fyrir sig. Bíó og sjónvarp 22.6.2021 11:09 Segir Kötlumenn hafa haft heiðurinn af leikmyndarhönnuði Arnar Orri Bjarnason, einn þeirra sem stóð að leikmyndinni í nýju Netflix-þáttunum Kötlu, segir að þeirra aðkoma að hönnun leikmyndar hafi ekki verið minnst á í kreditlista fyrir þættina. Og hann sjálfur rangtitlaður. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 13:10 Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 12:06 GDRN ljáir eldfjallinu Kötlu rödd sína Högni Egilsson og Netflix hafa sameinað krafta sína í tónverki í tengslum við þáttaröðina Kötlu. Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN ljáir eldfjallinu rödd sína í tónverkinu. Lífið 21.6.2021 10:56 Jón Viðar sóttist eftir hlutverki handritshöfundar fyrir Kötlu Baltasar Kormákur segir gagnrýni leikhúsgagnrýnandans Jóns Viðars Jónssonar um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars, á lausum grunni byggða. Hún stingi sérstaklega í stúf þar sem Jón hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í handritsgerð fyrir þættina. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 13:20 Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 09:08 Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 23:10 „Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 12:32 Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 10:53 „Í aðstæðum sem eru eiginlega óhugsandi“ „Ég er varla búin að átta mig á því að þetta sé að fara á Netflix um allan heim,“ segir Birgitta Birgisdóttir, en hún leikur í sjónvarpsþáttunum Katla. Þættirnir koma allir inn á streymisveituna Netflix á miðnætti. Bíó og sjónvarp 16.6.2021 20:01 Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Innlent 5.6.2021 14:20 Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 28.5.2021 07:14 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Afhjúpa myndir af eldri Díönu og Karli í The Crown Bandaríska streymisveitan Netflix hefur birt myndir af leikurunum Elizabeth Debicki og Dominic West í gervi Díönu prinsessu og Karls Bretaprins í næstu þáttaröð The Crown. Lífið 17.8.2021 22:51
Leikur á frönsku í nýjum Netflix þáttum Leikarinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk í Netflix-þáttaröðinni Gone for Good sem frumsýnd verður á streymisveitunni á morgun. Heimsfaraldur setti svip sinn á tökurnar sem fóru fram í Frakklandi á síðasta ári. Lífið 13.8.2021 07:00
Witcher-leikarar skelltu sér í Jökulsárlón Leikararnir í Witcher: Blood Origins, sem verið er að taka upp á Suðausturlandi, skelltu sér í Jökulsárlón um helgina. Þá eru tökur fyrir Netflix-þættina sagðar eiga að færast í víkingaþorpið milli Hafnar og Víkur sem byggt var árið 2010. Bíó og sjónvarp 10.8.2021 10:23
Fjórða þáttaröð Stranger Things sýnd á næsta ári Fjórða þáttaröð Stranger Things verður frumsýnd á næsta ári. Þetta tilkynnti Netflix í dag, samhliða því sem stikla fyrir þáttaröðina var frumsýnd. Bíó og sjónvarp 6.8.2021 15:39
SpaceX skýtur þeim á braut um jörðu og Netflix fangar ævintýrið á filmu SpaceX ætlar að skjóta hópi almennra borgara á braut um jörðu í næsta mánuði og verður geimskotinu og aðdraganda þess gerð skil í heimildaþáttum Netflix. Forsvarsmenn streymisveitunnar segja þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið sýni heimildaþætti „nærri því í rauntíma“. Bíó og sjónvarp 4.8.2021 15:30
Sjáðu Staunton í hlutverki drottningarinnar Breska leikkonan Imelda Staunton fer með hlutverk sjálfrar Elísabetar Englandsdrottningar í fimmtu seríu af þáttunum The Crown. Streymisveitan Netflix birti í gær fyrstu mynd af leikkonunni í hlutverkinu. Lífið 31.7.2021 13:01
Michelle Yeoh spókar sig um á Íslandi Tökur fyrir Netflix-þættina Witcher: Blood Origin hófust hér á landi í dag. Leikarar og aðrir sem koma að þáttunum, þar á meðal leikkonan Michelle Yeoh, hafa birt fjölda mynda frá Íslandi á samfélagmiðlum sínum. Bíó og sjónvarp 29.7.2021 23:22
Netflix skyldar starfsfólk í bólusetningu Efnisveitan og framleiðandinn Netflix hyggst gera bólusetningu gegn Covid-19 að skyldu fyrir allt starfsfólk og tökulið sem kemur að framleiðslunni. Erlent 29.7.2021 10:06
Witcher-leikarar komnir til landsins Tökur fyrir nýja þáttaröð í söguheimi Witcher fara fram á Íslandi um þessar mundir. Þættirnir, sem eru á vegum Netflix, kallast Witcher: Blood Origin og gerast hundruðum ára á undan bókunum eftir Andrzej Sapkowski, tölvuleikjunum og þáttunum vinsælu sem þegar hafa litið dagsins ljós. Lífið 23.7.2021 14:32
Meghan og Harry framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa tilkynnt að þau séu að framleiða teiknimyndaþætti fyrir Netflix en þættirnir eru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu þeirra Archwell. Meghan er höfundur og framleiðandi þáttanna en þeir bera titilinn Pearl. Bíó og sjónvarp 15.7.2021 12:37
Netflix sækir á leikjamarkaðinn Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. Viðskipti erlent 15.7.2021 11:15
Sagði sig frá Witcher vegna Verbúðarinnar Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson sagði sig frá Netflix-þáttunum The Witcher vegna framleiðslu á nýjum íslenskum þáttum, Verbúðinni. Björn Hlynur sló í gegn í hlutverki Eist í fyrstu seríu þáttanna en til stóð að hann léti sjá sig í annarri seríunni en ekkert verður úr því. Bíó og sjónvarp 15.7.2021 10:01
Fangelsisdómur Joe Exotic verði styttur Dómstóll í Colorado í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í dag að fangelsisdómur sem raunveruleikasjónvarpsstjarnan Joe Exotic hlaut í fyrra hafi verið of langur. Lífið 14.7.2021 22:26
Tiger King þættir Amazon hættir í framleiðslu? Svo virðist vera sem ekkert verði úr þáttum í framleiðslu Amazon um dýrahirðinn og dæmda glæpamanninn Joe Exotic, sem vakti mikla athygli í Netflix-heimildaþáttunum Tiger King. Leikarinn Nicolas Cage hafði tekið að sér aðalhlutverkið, sem Joe Exotic, en hann hefur ýjað að því að hann muni ekki fara með hlutverkið. Bíó og sjónvarp 14.7.2021 10:00
Sjáðu fyrstu stikluna úr annarri seríu The Witcher Fyrsta smástiklan fyrir aðra seríu Netflix-þáttanna The Witcher er komin í loftið. Nú eru bara fimm mánuðir í að þættirnir komi út og er því nær tveggja ára bið eftir annarri seríu lokið en fyrsta sería þáttanna fór í loftið í desember 2019. Bíó og sjónvarp 12.7.2021 09:59
Auglýsa eftir aukaleikurum á Hellu fyrir stórt Netflix-verkefni Auglýst hefur verið eftir aukaleikurum fyrir erlent verkefni á vegum Netflix á Facebook-síðu íbúa Hellu. Samkvæmt Facebook-færslunni er leitað að karlmönnum á aldrinum 22-55 ára og um sjötugt. Bíó og sjónvarp 9.7.2021 22:00
Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: Lífið 5.7.2021 16:48
Fegurð Víkur skín í gegnum öskuna Anna Huld Óskarsdóttir, hótelstýra á Hótel Kötlu, segist vera farin að finna fyrir áhuga ferðamanna á staðnum eftir að Netflix-serían Katla kom út fyrr í mánuðinum. Innlent 3.7.2021 09:00
Sunneva svarar fyrir sig Sunneva Ása Weishappel, leikmyndahönnuður sjónvarpsþáttanna Kötlu sem eru í sýningu á Netflix, segir Arnar Orra Bjarnason, framkvæmdastjóra Irmu studio, vega að sér opinberlega í nýlegri Facebook-færslu. Um leið vinnu hennar, hugmyndum og hæfileikum. Hún geti því ekki annað en svarað fyrir sig. Bíó og sjónvarp 22.6.2021 11:09
Segir Kötlumenn hafa haft heiðurinn af leikmyndarhönnuði Arnar Orri Bjarnason, einn þeirra sem stóð að leikmyndinni í nýju Netflix-þáttunum Kötlu, segir að þeirra aðkoma að hönnun leikmyndar hafi ekki verið minnst á í kreditlista fyrir þættina. Og hann sjálfur rangtitlaður. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 13:10
Katla klífur topplista út um allan heim Þáttaröðin Katla hefur farið sigurför um heiminn síðustu daga. Þremur dögum eftir frumsýningu var serían komin á topplista Netflix í sextíu og sex löndum. Bíó og sjónvarp 21.6.2021 12:06
GDRN ljáir eldfjallinu Kötlu rödd sína Högni Egilsson og Netflix hafa sameinað krafta sína í tónverki í tengslum við þáttaröðina Kötlu. Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN ljáir eldfjallinu rödd sína í tónverkinu. Lífið 21.6.2021 10:56
Jón Viðar sóttist eftir hlutverki handritshöfundar fyrir Kötlu Baltasar Kormákur segir gagnrýni leikhúsgagnrýnandans Jóns Viðars Jónssonar um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars, á lausum grunni byggða. Hún stingi sérstaklega í stúf þar sem Jón hafi óskað eftir því að fá að taka þátt í handritsgerð fyrir þættina. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 13:20
Netverjar heillast af Kötlu: „Mig langar rosalega að kaupa Land Rover allt í einu“ Íslensku sjónvarpsþættirnir Katla voru frumsýndir á Netflix á miðnætti þann 17. júní og hafa vakið mikla athygli. Netverjar halda að venju ekki aftur af sér og hefur mikil umræða skapast á Twitter um þættina, bæði á íslenska-Twitter og meðal erlendra áhorfenda. Bíó og sjónvarp 19.6.2021 09:08
Jón Viðar hraunar yfir Kötlu: Ein og hálf stjarna Jón Viðar Jónsson leiklistargagnrýnandi heldur hvergi aftur af sér frekar en fyrri daginn í dómi sínum um Kötlu, nýja Netflix-seríu Baltasars Kormáks Samper. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 23:10
„Ég myndi alltaf taka þetta í hámhorfi“ „Hún er yfirþyrmandi,“ segir Guðrún Ýr Eyfjörð, spurð hvernig tilfinningin sé að sjá endanlega útgáfu af tæplega tveggja ára vinnu nú þegar íslenska þáttaröðin Katla hefur verið frumsýnd á Netflix. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 12:32
Erlendir sjónvarpssérfræðingar ósammála um Kötlu: „Köld og ruglingsleg norræn ráðgáta“ Íslensku Netflix-þættirnir Katla voru frumsýndir á streymisveitunni um allan heim á miðnætti í fyrrinótt. Þættirnir hafa fengið misjafna dóma hjá erlendum gagnrýnendum en áhorfendur hafa þó gefið þáttunum mjög góða einkunn: 83 prósent á Rotten Tomatoes og 81 prósent á IMDB. Bíó og sjónvarp 18.6.2021 10:53
„Í aðstæðum sem eru eiginlega óhugsandi“ „Ég er varla búin að átta mig á því að þetta sé að fara á Netflix um allan heim,“ segir Birgitta Birgisdóttir, en hún leikur í sjónvarpsþáttunum Katla. Þættirnir koma allir inn á streymisveituna Netflix á miðnætti. Bíó og sjónvarp 16.6.2021 20:01
Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Innlent 5.6.2021 14:20
Önnur og lengri stikla úr Kötlu birt Netflix hefur birt aðra og lengri stiklu úr þáttaröðinni Kötlu sem frumsýnd verður 17. júní næstkomandi. Bíó og sjónvarp 28.5.2021 07:14