Íslenskur bjór

Fréttamynd

Starfsmenn Advania lokuðust inni í brugghúsi

"Við vorum nokkrir að brugga þennan dag inni í brugghúsi og það skall á brjálað veður. Sumir voru í vandræðum að komast heim og einfaldlega festust inni. En allt saman reddaðist þetta að lokum og það þurfti enginn að gista þarna yfir nótt, en sumir voru fastir þarna í nokkrar klukkustundir.“

Lífið
Fréttamynd

Fjórfalt meiri tekjur vegna Super Bowl

NFL-deildin stendur á sunnudag fyrir "árshátíð auglýsenda“ eða Super Bowl 51. Fræðslustjóri VÍB segir auglýsingatekjur bandarískra fjölmiðla vegna úrslitaleiksins nema 44 milljörðum króna og slátra þarf 650 milljónum hænsna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu

Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kökusjoppa og bruggbar opna á Grandanum

Grandagarður er orðinn eitt vinsælasta svæði borgarinnar, en þar sem var tómlegt fyrir nokkrum árum, er nú blönduð byggð íbúa, þjónustu og atvinnulífs. Auk þess sækja æ fleiri í veitingarekstur á staðnum.

Viðskipti innlent