WOW Air

Fréttamynd

Óþarfa afskipti

Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga

Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skúli stendur keikur

Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

WOW air í milljarða skuldabréfaútboð

Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enginn fundur flugforstjóra

Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar.

Innlent
Fréttamynd

Með reiða ferðalanga á línunni daga og nætur

„Þetta hefur verið mjög truflandi,“ segir Ása Karen Baldurs, sem fær fjölda símtala dag sem nótt frá reiðum ferðalöngum WOW Air sem hafa glatað farangri sínum. Flugfélagið launaði Ásu Karen langlundargeðið í gær með gjafab

Innlent
Fréttamynd

Staðan er dökk

Í annað sinn á átján mánuðum hefur Icelandair verið skellt niður á jörðina.

Skoðun