Uppskriftir Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum. Matur 24.8.2012 11:08 Hrefnusteik með wasabi-beikon-kartöflumús Það verður ósvikin beikon stemning á Skólavörðustígnum næstkomandi laugardag 25. ágúst kl. 14 þegar beikonhátíðin Reykjavík Beikon Festival verður haldin hátíðleg. Matur 24.8.2012 10:27 Hreinsandi safi að hætti Valentínu á Krúsku Valentína Björnsdóttir, eigandi Krúsku, var ekki í vandræðum með að deila smá hollustu með Lífinu Matur 17.8.2012 10:20 Helgaruppskriftin - Raw tómata - og gulrótarsúpa Elfu Mörg ár eru síðan Elfa tileinkaði sér hráfæði en hún mun kenna Íslendingum að matreiða svokallað raw-fæði á námskeiði í Gló laugardaginn 11. ágúst. Matur 3.8.2012 10:10 Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. Matur 29.6.2012 10:14 Helgarmaturinn - Gómsæt kókoskaka Hér er uppskrift að sérlega sumarlegri og gómsætri kókosköku í boði Guðríðar Haraldsdóttir, aðstoðarrtitstjóra Vikunnar. Matur 21.6.2012 16:45 Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins Uppskrift vikunnar er yndislegt ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landanum uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Matur 15.6.2012 10:29 Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59 Helgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi. Matur 24.5.2012 14:40 Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18.5.2012 10:41 Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11.5.2012 13:37 Nammigræðgi starfsfélaganna spillir oft góðu plani Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka leggur mikið upp úr góðri heilsu og hollu fæði. Lífið forvitnaðist aðeins um mataræði hennar. Matur 4.5.2012 11:25 Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum. Matur 4.5.2012 10:54 Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. Matur 27.4.2012 11:48 Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20.4.2012 11:19 Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13.4.2012 10:24 Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. Matur 4.4.2012 10:30 Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Matur 23.3.2012 10:45 Helgarmaturinn - Grillaður humar Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með. Matur 16.3.2012 10:25 Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa. Matur 17.2.2012 14:25 Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 10.2.2012 13:19 Nýtt ár - breytt mataræði Ef þú ert ein(n) af þeim sem ætlar að bæta mataræðið núna eftir hátíðirnar, þá gæti þessi pistill kannski nýst þér til að rifja upp og skerpa hugann... Matur 13.1.2012 19:27 Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21.12.2011 16:08 Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00 Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01 Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36 Vogaskóla frómas Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti. Matur 8.12.2011 15:03 Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði Smurbrauð með rækjum og smurbrauð með reyktum laxi, kavíar og avókadómauki Matur 31.10.2011 10:18 Hráfæðis-piparmyntusúkkulaði Hér er gómsæt uppskrift Sólveigar Eiríksdóttur á hráfæðis-piparmyntusúkkulaði sem hún eldaði í Íslandi í dag. Matur 5.12.2011 18:53 Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 25.11.2008 10:44 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 43 ›
Í djúsinn, sultuna, baksturinn eða bara beint í munninn Það er óhætt að segja að berjatíðin sé byrjuð og ef marka má árangur flestra úr berjamó þessa dagana virðist uppskeran þetta árið vera einstaklega góð. Það er eitt og annað sem má gera úr þessari hollustu auk þess að gæða sér á henni beint úr móanum. Matur 24.8.2012 11:08
Hrefnusteik með wasabi-beikon-kartöflumús Það verður ósvikin beikon stemning á Skólavörðustígnum næstkomandi laugardag 25. ágúst kl. 14 þegar beikonhátíðin Reykjavík Beikon Festival verður haldin hátíðleg. Matur 24.8.2012 10:27
Hreinsandi safi að hætti Valentínu á Krúsku Valentína Björnsdóttir, eigandi Krúsku, var ekki í vandræðum með að deila smá hollustu með Lífinu Matur 17.8.2012 10:20
Helgaruppskriftin - Raw tómata - og gulrótarsúpa Elfu Mörg ár eru síðan Elfa tileinkaði sér hráfæði en hún mun kenna Íslendingum að matreiða svokallað raw-fæði á námskeiði í Gló laugardaginn 11. ágúst. Matur 3.8.2012 10:10
Helgarmaturinn - grillað naut að hætti Krisjáns Inga, útvarpsmanns "Hver kannast ekki við það að vera að labba úti, finna skyndilega grilllykt og hugsa með sér: "Hver er að grilla?“ Svarið er einfalt, ég er að grilla,“ segir gleðigjafinn og útvarpsmaðurinn Kristján Ingi Gunnarsson sem deilir uppskrift með Lífinu að þessu sinni. Matur 29.6.2012 10:14
Helgarmaturinn - Gómsæt kókoskaka Hér er uppskrift að sérlega sumarlegri og gómsætri kókosköku í boði Guðríðar Haraldsdóttir, aðstoðarrtitstjóra Vikunnar. Matur 21.6.2012 16:45
Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins Uppskrift vikunnar er yndislegt ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteinsdóttur úr nýju bókinni hennar Safaríkt líf þar sem hún gefur landanum uppskriftir að ljúffengum heilsudrykkjum sem svíkja engan. Matur 15.6.2012 10:29
Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 30.5.2012 15:59
Helgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi. Matur 24.5.2012 14:40
Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18.5.2012 10:41
Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11.5.2012 13:37
Nammigræðgi starfsfélaganna spillir oft góðu plani Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka leggur mikið upp úr góðri heilsu og hollu fæði. Lífið forvitnaðist aðeins um mataræði hennar. Matur 4.5.2012 11:25
Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum. Matur 4.5.2012 10:54
Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. Matur 27.4.2012 11:48
Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20.4.2012 11:19
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13.4.2012 10:24
Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. Matur 4.4.2012 10:30
Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Matur 23.3.2012 10:45
Helgarmaturinn - Grillaður humar Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með. Matur 16.3.2012 10:25
Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa. Matur 17.2.2012 14:25
Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 10.2.2012 13:19
Nýtt ár - breytt mataræði Ef þú ert ein(n) af þeim sem ætlar að bæta mataræðið núna eftir hátíðirnar, þá gæti þessi pistill kannski nýst þér til að rifja upp og skerpa hugann... Matur 13.1.2012 19:27
Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21.12.2011 16:08
Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 8.12.2011 15:00
Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01
Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36
Vogaskóla frómas Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti. Matur 8.12.2011 15:03
Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði Smurbrauð með rækjum og smurbrauð með reyktum laxi, kavíar og avókadómauki Matur 31.10.2011 10:18
Hráfæðis-piparmyntusúkkulaði Hér er gómsæt uppskrift Sólveigar Eiríksdóttur á hráfæðis-piparmyntusúkkulaði sem hún eldaði í Íslandi í dag. Matur 5.12.2011 18:53
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 25.11.2008 10:44