Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist 4. maí 2012 15:00 Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum.Sumarsalat Veislusalat eða Klettasalat Pera, vínber, jarðarber, agúrka, tómatar, piparostur, ristaðar furuhnetur og valhnetur. Allt skorið smátt og sett út í salatið. Balsamikedik frá Modena og Balsamiksíróp frá Merchant Gourmet sem ég blanda saman og set út í salatið. Að lokum set ég stundum kjúkling eða nautakjöt yfir þegar ég nota salatið sem aðalrétt.Avókadó- og rækjusalat2 bollar rækjur2-3 harðsoðin egg (má sleppa)1 avókadó (skorinn smátt)1 msk. sætt sinnep1-2 msk. tómatsósa6 msk. grísk jógúrt eða eftir smekkHerbamare sjávarsaltSvartur pipar eftir smekkAllt sett í skál og blandað vel saman. Það er líka gott að skera avókadó í helminga, taka kjarnann úr og setja salatið ofan í holuna þar sem kjarninn var. Avókadó er hollt og gott. Má sleppa sinnepi og tómatsósu – setja karrý í staðinn. Salat Uppskriftir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum.Sumarsalat Veislusalat eða Klettasalat Pera, vínber, jarðarber, agúrka, tómatar, piparostur, ristaðar furuhnetur og valhnetur. Allt skorið smátt og sett út í salatið. Balsamikedik frá Modena og Balsamiksíróp frá Merchant Gourmet sem ég blanda saman og set út í salatið. Að lokum set ég stundum kjúkling eða nautakjöt yfir þegar ég nota salatið sem aðalrétt.Avókadó- og rækjusalat2 bollar rækjur2-3 harðsoðin egg (má sleppa)1 avókadó (skorinn smátt)1 msk. sætt sinnep1-2 msk. tómatsósa6 msk. grísk jógúrt eða eftir smekkHerbamare sjávarsaltSvartur pipar eftir smekkAllt sett í skál og blandað vel saman. Það er líka gott að skera avókadó í helminga, taka kjarnann úr og setja salatið ofan í holuna þar sem kjarninn var. Avókadó er hollt og gott. Má sleppa sinnepi og tómatsósu – setja karrý í staðinn.
Salat Uppskriftir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira