Uppskriftir Í eldhúsi Evu: Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:50 Í eldhúsi Evu: Kjúklingur saltimbocca Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:29 Í eldhúsi Evu: Steikar taco með mangósalsa og lárperusósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:15 Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er. Matur 6.5.2017 10:32 Oreo brownie, pottabrauð og pestó með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti úr eldhúsi Evu Nýr matreiðsluþáttur með Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið á Stöð 2 í gær. Matur 5.5.2017 16:41 Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld Matur 2.2.2017 21:17 Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift Sáraeinföld uppskrift að marengskökum með ljúffengu rjómakremi og bræddu Toblerone Matur 23.12.2016 19:01 Avocado- og súkkulaðismákökur Hildur Rut Ingimarsdóttir, höfundur matreiðslubókarinnar Avocado, hefur brennandi áhuga á hollri og einfaldri matargerð. Matur 19.12.2016 17:53 Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Fjölskylda Heklu Arnardóttur fær ekki nóg af hinu árlega Ris à l'amande en það er borðað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Uppskriftin er frá ömmu Heklu og er óvenjuleg en í henni eru eggjarauður og stífþeyttar eggjahvítur. Jól 12.12.2016 13:16 Með brúnkurnar á heilanum Gómsæt uppskrift að hrábrúnkum frá Ellu Mills. Þær eru svo gómsætar að hún borðar þær stundum áður en þær eru fullkláraðar. Ekki skemmir fyrir að brúnkurnar er auðvelt að gera. Nýlega kom út bók með uppskriftum Ellu á íslensku. Matur 9.12.2016 13:19 Jólaeftirréttur: Sindri eins og viðvaningur í eldhúsinu og Eva Laufey þurfti að hafa sig alla við Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu. Matur 8.12.2016 11:21 Smákökurnar slógu í gegn Gamaldags smákökur voru vinsælar meðal eldra fólks úr Vinaminni á Selfossi þegar nemendur Sunnulækjarskóla buðu því í kaffi og kökur á dögunum. Jól 5.12.2016 09:54 Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Sara Hochuli er kökulistakona sem rekur japanskt te- og kökuhús úti á Granda. Hún gefur hér uppskrift að útfærslu af klassískum svissneskum piparkökum. Jól 29.11.2016 09:52 Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28.11.2016 09:25 Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. Matur 25.11.2016 16:03 Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá. Jól 24.11.2016 09:08 Lystaukandi forréttir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni. Jól 22.11.2016 15:08 Sigraði smákökusamkeppni KORNAX Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman. Matur 11.11.2016 15:30 Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi. Matur 4.11.2016 19:28 Uppskriftir Sigmars í nýrri bók Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega. Matur 21.10.2016 09:17 Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt Matur 9.9.2016 18:01 Eva Laufey gefur út bók með uppáhalds kökuuppskriftunum: Uppskrift að „mömmudraumi“ Í næsta mánuði kemur út glæný kökubók frá sjónvarpskokkinum Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur en í henni verða um áttatíu uppskriftir af uppáhalds kökum Evu. Matur 5.9.2016 10:24 Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði. Matur 26.8.2016 19:28 Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 26.8.2016 18:41 Frændi ofurstans virðist hafa gefið upp háleynilega uppskrift KFC Er þetta uppskriftin háleynilega? Matur 26.8.2016 10:39 Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 19.8.2016 19:26 Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20.7.2016 09:07 Sumarlegur rækjuréttur: Rækju-taco með pico de gallo Snorri Guðmundsson gefur lesendum hér uppskrift að rækju-taco sem hann smakkaði í Los Angeles. Matur 15.7.2016 16:38 Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. Matur 30.6.2016 10:52 Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. Matur 24.6.2016 14:44 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 43 ›
Í eldhúsi Evu: Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:50
Í eldhúsi Evu: Kjúklingur saltimbocca Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:29
Í eldhúsi Evu: Steikar taco með mangósalsa og lárperusósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 12.5.2017 15:15
Lakkrísdöðlukonfekt sem er fullkomið í partíið Meðfylgjandi uppskrift að einstöku döðlukonfekti er í miklu uppáhaldi hjá matarbloggaranum Margréti Theodóru Jónsdóttur, sem heldur úti blogginu Kakan mín. Margrét segir konfektið vera fullkomið í hvaða partí sem er. Matur 6.5.2017 10:32
Oreo brownie, pottabrauð og pestó með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti úr eldhúsi Evu Nýr matreiðsluþáttur með Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið á Stöð 2 í gær. Matur 5.5.2017 16:41
Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld Matur 2.2.2017 21:17
Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift Sáraeinföld uppskrift að marengskökum með ljúffengu rjómakremi og bræddu Toblerone Matur 23.12.2016 19:01
Avocado- og súkkulaðismákökur Hildur Rut Ingimarsdóttir, höfundur matreiðslubókarinnar Avocado, hefur brennandi áhuga á hollri og einfaldri matargerð. Matur 19.12.2016 17:53
Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Fjölskylda Heklu Arnardóttur fær ekki nóg af hinu árlega Ris à l'amande en það er borðað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Uppskriftin er frá ömmu Heklu og er óvenjuleg en í henni eru eggjarauður og stífþeyttar eggjahvítur. Jól 12.12.2016 13:16
Með brúnkurnar á heilanum Gómsæt uppskrift að hrábrúnkum frá Ellu Mills. Þær eru svo gómsætar að hún borðar þær stundum áður en þær eru fullkláraðar. Ekki skemmir fyrir að brúnkurnar er auðvelt að gera. Nýlega kom út bók með uppskriftum Ellu á íslensku. Matur 9.12.2016 13:19
Jólaeftirréttur: Sindri eins og viðvaningur í eldhúsinu og Eva Laufey þurfti að hafa sig alla við Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu. Matur 8.12.2016 11:21
Smákökurnar slógu í gegn Gamaldags smákökur voru vinsælar meðal eldra fólks úr Vinaminni á Selfossi þegar nemendur Sunnulækjarskóla buðu því í kaffi og kökur á dögunum. Jól 5.12.2016 09:54
Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Sara Hochuli er kökulistakona sem rekur japanskt te- og kökuhús úti á Granda. Hún gefur hér uppskrift að útfærslu af klassískum svissneskum piparkökum. Jól 29.11.2016 09:52
Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28.11.2016 09:25
Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. Matur 25.11.2016 16:03
Guðdómleg ostakökufyllt jarðarber Þröstur Sigurðsson veit fátt betra en að fara í jólapeysu, smella Bing Crosby jólaplötunni á plötuspilarann, gera heitt súkkulaði og baka. Hann segir jólin vera tímann sem hann vill helst halda sem flest boð, fá gesti og gera vel við þá. Jól 24.11.2016 09:08
Lystaukandi forréttir Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch heldur úti vefsíðunni Koparlokkar og kræsingar þar sem hún heldur utan um uppskriftir af ýmsum toga. Hún gefur hér uppskriftir að tveimur ferskum forréttum sem henta vel á undan jólamáltíðinni. Jól 22.11.2016 15:08
Sigraði smákökusamkeppni KORNAX Kristín Arnórsdóttir stjórnmálafræðingur fór með sigur af hólmi í smákökusamkeppni KORNAX í liðinni viku. Hún segist haldin bökunaráráttu og hrærir deigið í gamalli hrærivél ömmu sinnar. Hún planar jólabaksturinn mánuðum saman. Matur 11.11.2016 15:30
Lax: Nauðsynlegt að nota tilfinninguna Stangveiðisumarið 2016 er að baki og eflaust eiga margir bleikan fisk í sínum frysti. Jóhann Gunnar Arnarsson er bæði veiðimaður og bryti og flestum betri í að leiðbeina lesendum í matreiðslu á laxi. Matur 4.11.2016 19:28
Uppskriftir Sigmars í nýrri bók Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega. Matur 21.10.2016 09:17
Buff með grænmetisturni: Spergilkál er grænmeti ástarinnar Það er þrungið af járni og bætiefnum, það prýðir matardiskana og það er eitt af því sem auðvelt er að rækta á Íslandi. Spergilkál er gott bæði hrátt og snöggsoðið og hentar sem uppistaða í grænmetisrétti, meðlæti með kjöt Matur 9.9.2016 18:01
Eva Laufey gefur út bók með uppáhalds kökuuppskriftunum: Uppskrift að „mömmudraumi“ Í næsta mánuði kemur út glæný kökubók frá sjónvarpskokkinum Evu Laufey Kjaran Hermannsdóttur en í henni verða um áttatíu uppskriftir af uppáhalds kökum Evu. Matur 5.9.2016 10:24
Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði. Matur 26.8.2016 19:28
Rófan nefnd appelsína norðursins Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál. Matur 26.8.2016 18:41
Frændi ofurstans virðist hafa gefið upp háleynilega uppskrift KFC Er þetta uppskriftin háleynilega? Matur 26.8.2016 10:39
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 19.8.2016 19:26
Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20.7.2016 09:07
Sumarlegur rækjuréttur: Rækju-taco með pico de gallo Snorri Guðmundsson gefur lesendum hér uppskrift að rækju-taco sem hann smakkaði í Los Angeles. Matur 15.7.2016 16:38
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. Matur 30.6.2016 10:52
Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. Matur 24.6.2016 14:44