Skipulag Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæsins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Innlent 21.7.2018 14:05 Minna á bann við auglýsingum Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum. Innlent 19.7.2018 21:42 Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51 Kvika og einkafjárfestar kaupa lóðir í Vogabyggð Dótturfélag byggingafélagsins Kaldalóns, sem er í eigu Kviku banka og einkafjárfesta, hefur keypt byggingarrétt á lóðum í Vogabyggð af systurfélagi fasteignaþróunarfélagsins Festis. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:03 Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum. Innlent 16.7.2018 21:47 Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. Innlent 12.7.2018 14:14 Breytingar á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis Gert er ráð fyrir að umferðin verði með þessum hætti næstu tvö árin. Innlent 11.7.2018 13:57 Fleiri fylgjandi Borgarlínu en andvígir 45 prósent aðspurðra í könnun Maskínu eru hlynnt Borgarlínunni en hátt í 28 prósent eru andvíg. Innlent 9.7.2018 10:28 Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. Innlent 8.7.2018 21:35 Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. Innlent 5.7.2018 21:36 Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Innlent 29.6.2018 20:04 Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. Innlent 29.6.2018 11:30 Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ Innlent 27.6.2018 02:01 Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Innlent 21.6.2018 05:24 Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00 Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ Innlent 13.6.2018 02:03 Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. Innlent 12.6.2018 02:01 Ferðamannalón í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu ferðamannalóns með heitu vatni í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn. Tillaga þess efnis sem kallast "Black Beach Lagoon“ sigraði hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Innlent 2.6.2018 19:21 Bæjartorg verður til í miðborg Reykjavíkur Framkvæmdir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi hefjast í byrjun næstu viku Innlent 31.5.2018 15:37 Reka Iðnó án rekstrarleyfis Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.5.2018 02:04 Já, Borgarlínan borgar sig Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar Skoðun 30.5.2018 13:02 Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. Innlent 29.5.2018 02:02 Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. Innlent 28.5.2018 16:39 Íbúarnir andmæla byggingu íbúða á Stýrimannareitnum Íbúar í Holta- og Hlíðahverfinu í Reykjavík mótmæla uppbyggingu 200 íbúða á Stýrimannareitnum. Hafa áhyggjur af aukinni umferð. Borgaryfirvöld leggi upp með að byggt verði á vinsælu útivistarsvæði í hverfinu. Innlent 25.5.2018 02:01 Reykjanesbær svarar spurningum um meint vanhæfi seint og um síðir Skipulagsstofnun höfðu í gær ekki borist svör frá bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ við spurningum og athugasemdum sem stofnunin sendi skipulagsfulltrúa bæjarins þann 20. apríl vegna samþykktra deiluskipulagsbreytinga þar sem gert er ráð fyrir að gamla Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Innlent 24.5.2018 02:06 Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar. Innlent 23.5.2018 18:08 Segir lóðina í gíslingu Eigandi Hrauntungu í Garðabæ hefur kært synjun á deiliskipulagi fyrir íbúabyggð til úrskurðarnefndar. Lögmaður eigandans segir bæinn bera fyrir sig loforð við fyrri eiganda, sem lést árið 2009, um að lóðin skuli standa óröskuð. Innlent 23.5.2018 01:14 Grænir reitir við BSÍ víki fyrir bráðabirgðabílastæðum spítalans Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Innlent 22.5.2018 02:01 Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13 Þéttari borg Spurn eftir litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík hefur farið hratt vaxandi og er langtum meiri en framboðið eins og birst hefur í síhækkandi íbúðaverði á undanförnum árum. Skoðun 17.5.2018 01:45 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 39 ›
Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæsins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Innlent 21.7.2018 14:05
Minna á bann við auglýsingum Umhverfisstofnun hefur sent sveitarfélögum bréf þar sem þau eru beðin um að vera vakandi fyrir óheimilum auglýsingum. Innlent 19.7.2018 21:42
Færa farveg Elliðaánna við endurnýjun lagna Veitur vilja að hitaveitulagnir yfir Elliðaárdal fari undir farveg ánna í stað þess að vera í brúarstokki eins og nú. Þurrka þarf farvegina yfir framkvæmdatímann. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík kallar nú eftir mati á umhverfisáhrifum. Innlent 19.7.2018 04:51
Kvika og einkafjárfestar kaupa lóðir í Vogabyggð Dótturfélag byggingafélagsins Kaldalóns, sem er í eigu Kviku banka og einkafjárfesta, hefur keypt byggingarrétt á lóðum í Vogabyggð af systurfélagi fasteignaþróunarfélagsins Festis. Viðskipti innlent 18.7.2018 05:03
Mótmæla ónæði vegna veitinga í Ásmundarsal Íbúar nærri Ásmundarsal á Freyjugötu mótmæla fyrirhugaðri opnun veitingastaðar í húsinu. Þegar sé orðið ónæði af breyttri starfsemi í húsinu eftir að ASÍ seldi það fyrir tveimur árum. Innlent 16.7.2018 21:47
Vilja byggja bíllaust hverfi í miðri Reykjavík Hópur fólks vinnur nú að því að stofna byggingarsamvinnufélag með það að augnamiði að byggja bíllaust hverfi á lóðinni við Sjómannaskólann við Háteigsveg. Innlent 12.7.2018 14:14
Breytingar á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis Gert er ráð fyrir að umferðin verði með þessum hætti næstu tvö árin. Innlent 11.7.2018 13:57
Fleiri fylgjandi Borgarlínu en andvígir 45 prósent aðspurðra í könnun Maskínu eru hlynnt Borgarlínunni en hátt í 28 prósent eru andvíg. Innlent 9.7.2018 10:28
Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. Innlent 8.7.2018 21:35
Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. Innlent 5.7.2018 21:36
Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. Innlent 29.6.2018 20:04
Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. Innlent 29.6.2018 11:30
Rútufélög í Skógarhlíð fá frest til að andmæla Heilbrigðiseftirlitið segir ekki starfsleyfi fyrir rútumiðstöð í Skógarhlíð og hefur bent viðkomandi á það. Skoðað er hvort framkvæmt hafi verið í óleyfi á bílaplaninu. Reksturinn verður ekki stöðvaður nema vegna „brýnna hagsmuna.“ Innlent 27.6.2018 02:01
Rútumiðstöð ekki í bága við skipulag Samgöngumiðstöð rútufyrirtækja við Skógarhlíð 10 stangast ekki á við skipulag. Innlent 21.6.2018 05:24
Ný byggðaáætlun Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamótaskjal að ræða sem vert er að fagna. Skoðun 15.6.2018 02:00
Eftirlitinu hafa borist kvartanir „Vegna fjölda kvartana um ónæði vegna starfseminnar er óskað svars svo fljótt sem kostur er“ Innlent 13.6.2018 02:03
Á háa c-i yfir rútum í bakgarði Íbúar í Eskihlíð eru ósáttir við nýja rútumiðstöð í nágrenninu. Slökkviliðsstjóri hefur áhyggjur af umferð. Ekki hafi verið svarað hvort leyfi þurfi. Framkvæmdastjóri Airport Direct telur svo ekki vera en er óviss. Innlent 12.6.2018 02:01
Ferðamannalón í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn Stefnt er að byggingu ferðamannalóns með heitu vatni í svörtum fjörusandinum við Þorlákshöfn. Tillaga þess efnis sem kallast "Black Beach Lagoon“ sigraði hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Innlent 2.6.2018 19:21
Bæjartorg verður til í miðborg Reykjavíkur Framkvæmdir við endurgerð Tryggvagötu frá Pósthússtræti að Lækjartorgi hefjast í byrjun næstu viku Innlent 31.5.2018 15:37
Reka Iðnó án rekstrarleyfis Iðnó í Reykjavík er rekið án rekstrarleyfis samkvæmt sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 31.5.2018 02:04
Já, Borgarlínan borgar sig Það sem skiptir máli er að bílar og rekstur þeirra kostar borgarbúana sjálfa alveg gífurlegar upphæðir sem sjaldan er minnst á og að sá kostnaður leggst hlutfallslega þyngst á þá sem minnst hafa á milli handanna. Kostnaðurinn við Borgarlínuna bliknar í samanburði, nánast sama hvernig við fiktum við tölurnar Skoðun 30.5.2018 13:02
Hlynur stendur í vegi fyrir nýrri skólplögn Íbúar við Miðstræti þurfa að ráðast í dýrar framkvæmdir þar sem þeir fá ekki heimild nágranna til að láta laga bilaða skólplögn sem liggur í gegnum lóð þeirra. Nágranni segir hundrað ára hlyn í hættu og ótækt sé að skerða ræturnar. Innlent 29.5.2018 02:02
Segir hvorki ríki né borg hafa sýnt fram á að þau hafi efni á Borgarlínu Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir að hvorki ríkið né Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi sýnt fram á að þau hafi úr þeim fjármunum að spila sem þurfi til þess að hrinda hugmyndum um Borgarlínu í framkvæmd. Innlent 28.5.2018 16:39
Íbúarnir andmæla byggingu íbúða á Stýrimannareitnum Íbúar í Holta- og Hlíðahverfinu í Reykjavík mótmæla uppbyggingu 200 íbúða á Stýrimannareitnum. Hafa áhyggjur af aukinni umferð. Borgaryfirvöld leggi upp með að byggt verði á vinsælu útivistarsvæði í hverfinu. Innlent 25.5.2018 02:01
Reykjanesbær svarar spurningum um meint vanhæfi seint og um síðir Skipulagsstofnun höfðu í gær ekki borist svör frá bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ við spurningum og athugasemdum sem stofnunin sendi skipulagsfulltrúa bæjarins þann 20. apríl vegna samþykktra deiluskipulagsbreytinga þar sem gert er ráð fyrir að gamla Sundhöllin í Keflavík verði rifin. Innlent 24.5.2018 02:06
Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar. Innlent 23.5.2018 18:08
Segir lóðina í gíslingu Eigandi Hrauntungu í Garðabæ hefur kært synjun á deiliskipulagi fyrir íbúabyggð til úrskurðarnefndar. Lögmaður eigandans segir bæinn bera fyrir sig loforð við fyrri eiganda, sem lést árið 2009, um að lóðin skuli standa óröskuð. Innlent 23.5.2018 01:14
Grænir reitir við BSÍ víki fyrir bráðabirgðabílastæðum spítalans Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Innlent 22.5.2018 02:01
Milljarða króna uppbygging í Þjórsárdal með fjallaböðum og hóteli inni í fjalli Markmiðið er að vinna með náttúrunni og bæta uppbyggingu innviða á svæðinu. Viðskipti innlent 17.5.2018 12:13
Þéttari borg Spurn eftir litlum íbúðum miðsvæðis í Reykjavík hefur farið hratt vaxandi og er langtum meiri en framboðið eins og birst hefur í síhækkandi íbúðaverði á undanförnum árum. Skoðun 17.5.2018 01:45