Fréttir ársins 2016 Gríðarleg uppsveifla á fasteignamarkaði: Veltan aukist um rúmlega 80 milljarða í ár Það sem af er ári hefur velta á fasteignamarkaði aukist um 25 prósent en fjöldi samninga um einungis 8 prósent. Mest er aukning í veltu á Reykjanesi. Sérfræðingur hjá Arion banka segir aukninguna skýrast af hækkun húsnæðisverðs. Viðskipti innlent 20.12.2016 15:36 Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 15.12.2016 14:03 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. Handbolti 19.12.2016 20:00 Tólfta árið sem Þormóður er bestur Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Sport 19.12.2016 09:23 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. Innlent 19.12.2016 10:49 Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. Innlent 16.12.2016 14:42 Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26 Bestu erlendu plötur 2016: R&B afar áberandi þetta árið Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum. Tónlist 16.12.2016 17:56 Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Menning 16.12.2016 16:37 Bestu innlendu plötur 2016: Árið hans Emmsjé Gauta Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun. Tónlist 16.12.2016 17:28 Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru "Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Sport 16.12.2016 09:31 Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Golf 16.12.2016 08:37 Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. Innlent 16.12.2016 14:55 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. Lífið 15.12.2016 14:09 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns Enski boltinn 15.12.2016 16:41 Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli Innlent 15.12.2016 13:38 Ástareldar sem kviknuðu og slokknuðu á árinu Það er endalaust hægt að velta sér upp úr ástarmálum Hollywood-stjarnanna enda er alltaf eitthvað að frétta í þeim efnum. Meðfylgjandi er samantekt yfir þau ástarsambönd sem vöktu hvað mestu athyglina á árinu, hvort sem um skilnað eða nýtt samband var að ræða. Lífið 14.12.2016 11:34 Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Erlent 14.12.2016 11:03 Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári Körfubolti 13.12.2016 19:42 Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Golf 13.12.2016 17:08 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. Fótbolti 13.12.2016 14:56 Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. Viðskipti innlent 13.12.2016 12:39 Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. Körfubolti 13.12.2016 11:49 Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. Innlent 9.12.2016 14:36 Verstu bíóskellir ársins 2016 Ofurhetjumynd í fyrsta sæti. Bíó og sjónvarp 8.12.2016 15:11 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. Bíó og sjónvarp 8.12.2016 16:20 Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33 Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30 Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. Lífið 9.12.2016 15:42 Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2016 12:05 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Gríðarleg uppsveifla á fasteignamarkaði: Veltan aukist um rúmlega 80 milljarða í ár Það sem af er ári hefur velta á fasteignamarkaði aukist um 25 prósent en fjöldi samninga um einungis 8 prósent. Mest er aukning í veltu á Reykjanesi. Sérfræðingur hjá Arion banka segir aukninguna skýrast af hækkun húsnæðisverðs. Viðskipti innlent 20.12.2016 15:36
Erlendar fréttir ársins 2016: Trump, Brexit, valdaránstilraun og óöld í Sýrlandi Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Vísir hefur tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins. Erlent 15.12.2016 14:03
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. Handbolti 19.12.2016 20:00
Tólfta árið sem Þormóður er bestur Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Sport 19.12.2016 09:23
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2016 Vísir og Bylgjan standa fyrir vali á Manni ársins 2016. Innlent 19.12.2016 10:49
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. Innlent 16.12.2016 14:42
Gylfi Þór og Sara Björk knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af leikmannavali KSÍ, en kjörið var birt í gær. Þetta er í þrettánda sinn sem knattspyrnufólk ársins er útnefnd. Íslenski boltinn 17.12.2016 13:26
Bestu erlendu plötur 2016: R&B afar áberandi þetta árið Allar bestu erlendu plötur þetta árið utan ein eru R&B plötur. Hér líkt og á íslenska listanum eru áberandi frumlegar útgáfur, þó að sumar þeirra hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega aðgengilegar vegna samkeppni á tónlistarstreymismarkaðnum. Tónlist 16.12.2016 17:56
Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016 Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Menning 16.12.2016 16:37
Bestu innlendu plötur 2016: Árið hans Emmsjé Gauta Rapparinn Emmsjé Gauti á tvær plötur á topp fimm lista ársins yfir bestu íslensku plöturnar. Rappið er mjög áberandi í ár eins og í fyrra en allar plöturnar fimm geta talist rappplötur. Mikil frumlegheit í markaðssetningu og notkun samfélagsmiðla og streymiveita spila stóra rullu þetta árið og sýnir hvernig tónlistin er í sífelldri þróun. Tónlist 16.12.2016 17:28
Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru "Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Sport 16.12.2016 09:31
Íslandsmeistararnir kylfingar ársins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, voru valin kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands, GSÍ. Golf 16.12.2016 08:37
Íslenskar konur á lista Buzzfeed yfir kjarnakonur ársins 2016 Íslenskar konur eru ekki í slæmum félagsskap í upptalningu Buzzfeed. Innlent 16.12.2016 14:55
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. Lífið 15.12.2016 14:09
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns Enski boltinn 15.12.2016 16:41
Þetta voru vinsælustu skoðanirnar á árinu 2016 Hér verða nefndir til sögunnar þeir viðhorfspistlar sem Fréttablaðið/Vísir birti á árinu og hafa samkvæmt mælingum vakið mesta athygli Innlent 15.12.2016 13:38
Ástareldar sem kviknuðu og slokknuðu á árinu Það er endalaust hægt að velta sér upp úr ástarmálum Hollywood-stjarnanna enda er alltaf eitthvað að frétta í þeim efnum. Meðfylgjandi er samantekt yfir þau ástarsambönd sem vöktu hvað mestu athyglina á árinu, hvort sem um skilnað eða nýtt samband var að ræða. Lífið 14.12.2016 11:34
Vinsælustu leitarorðin á Google Nú er sá tími ársins að margir fara yfir árið sem er að líða og hvað gekk þar á. Erlent 14.12.2016 11:03
Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári Körfubolti 13.12.2016 19:42
Stenson kylfingur ársins í Evrópu Svíinn Henrik Stenson var í dag útnefndur kylfingur ársins í Evrópu en þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessa útnefningu. Golf 13.12.2016 17:08
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. Fótbolti 13.12.2016 14:56
Dómsmál ársins í viðskiptalífinu árið 2016 Mál sérstaks saksóknara voru fyrirferðamikil eins og undanfarin ár. Viðskipti innlent 13.12.2016 12:39
Ellefu ára valdatíð Helenu lokið: Gunnhildur og Martin körfuboltafólk ársins Gunnhildur Gunnarsdóttir og Martin Hermannsson körfuboltafólk ársins í fyrsta sinn. Körfubolti 13.12.2016 11:49
Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. Innlent 9.12.2016 14:36
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. Bíó og sjónvarp 8.12.2016 16:20
Stolt af íslenskum íþróttakonum í ár Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði magnað ár hjá sér með því að koma að átta Íslandsmetum á HM í 25 metra laug sem lauk í nótt. Sport 11.12.2016 22:33
Íslenska þjóðin getur hjálpað Íslandi að eignast stuðningsmenn ársins hjá FIFA | Hér getur þú kosið Stuðningsmenn íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi koma til greina sem stuðningsmenn ársins hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. Fótbolti 9.12.2016 22:30
Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. Lífið 9.12.2016 15:42
Heimir og Ólafur þjálfarar ársins Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands. Íslenski boltinn 9.12.2016 12:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent