Þuríður Erla lyftingakona ársins annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2016 17:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Mynd/Lyftingasambands Íslands 25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
25 ára Ármenningur og 33 ára Garðbæingur eru „Lyftingafólk ársins 2016“ en stjórn Lyftingasambands Íslands hefur valið sitt besta fólk á árinu. Þuríður Erla Helgadóttir úr Ármanni er lyftingakona ársins 2016 og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Auk þess að standa sig frábærlega á mótum á vegum Lyftingasambands Íslands hefur hún einnig keppt í Crossfit. Þuríður Erla varð í fjórtánda sæti í -58 kílóa flokki á Evrópumeistaramótinu í Ólympískum Lyftingum sem haldið var í Noregi. Hún varð einnig Íslandsmeistari 2016 í -58 kílóa flokki og stigahæsti íslenski keppandinn á því móti og jafnframt stigahæst íslenskra kona allra tíma þegar hún snaraði 80 kílóum og jafnhenti 104 kílóum sem gáfu henni 260 Sinclair stig. Andri Gunnarsson úr lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2016. Hann varð Íslandsmeistari 2016 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 157 kílóum í +105 kílóa flokki karla og setti nýtt íslandsmet. Andri jafnhenti einnig 186 kílóum sem er einnig nýtt met og gáfu honum 354,6 Sinclair stig. Lyftingasambandið veitti líka aftur verðlaun til bestu ungmenna (20 ára og yngri) í karla og kvenna flokki. Ungmenni ársins í karlaflokki var Einar Ingi Jónsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Einar Ingi keppti á sjö mótum á árinu og setti Íslandsmet í einni eða fleiri greinum á þeim öllum í -69 kílóa flokki karla. Ungmenni ársins í kvennaflokki var Freyja Mist Ólafsdóttir úr Lyftingafélagi Reykjavíkur en Freyja Mist setti 10 Norðurlandamet unglinga á árinu í -75 kílóa og +75 kílóa flokki kvenna 20 ára og yngri.Andri GunnarssonMynd/Lyftingasambands Íslands
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira