HM 2017 í Frakklandi Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Handbolti 19.1.2017 10:25 Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. Handbolti 19.1.2017 10:21 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2017 10:16 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. Handbolti 19.1.2017 10:56 Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Fótbolti 19.1.2017 11:09 Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum "Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM. Handbolti 19.1.2017 10:00 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. Handbolti 19.1.2017 09:56 Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: Handbolti 18.1.2017 17:31 Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. Handbolti 18.1.2017 17:25 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. Handbolti 18.1.2017 17:25 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. Handbolti 18.1.2017 17:25 Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. Handbolti 18.1.2017 17:25 Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Handbolti 18.1.2017 21:52 Dagur fær úrslitaleik á móti Króatíu Króatía vann stórsigur á Síle og mætir Þýskalandi í úrslitaleik um efsta sæti C-riðils. Handbolti 18.1.2017 21:21 Svíarnir hans Kristjáns rúlluðu yfir Katar og tryggðu Guðmundi sigur í riðlinum Sænska landsliðið pakkaði silfurliði HM saman með ellefu mörkum á HM í kvöld. Handbolti 18.1.2017 21:17 Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. Handbolti 18.1.2017 21:08 Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. Handbolti 18.1.2017 16:04 United búið að taka tilboði Lyon í Memphis Hollenski landsliðsmaðurinn er á leið til Frakklands eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford. Enski boltinn 18.1.2017 19:21 Sá besti bilaðist og fékk rautt | Myndband Mikkel Hansen missti stjórn á skapi sínu og var rekinn af velli í sigri á móti Barein. Handbolti 18.1.2017 19:10 Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. Handbolti 18.1.2017 18:18 Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Handbolti 18.1.2017 15:40 Guðmundur sýnir Dönum stóra bíla og íslenska hesta Danska ríkissjónvarpið heimsótti Guðmund Guðmundsson sem fór með gesti sína vítt og breitt. Handbolti 18.1.2017 13:34 Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. Handbolti 18.1.2017 15:27 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. Handbolti 18.1.2017 14:52 Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. Handbolti 18.1.2017 12:57 Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. Handbolti 18.1.2017 12:53 HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. Handbolti 18.1.2017 09:29 Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. Handbolti 18.1.2017 09:06 Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2017 22:54 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 12 ›
Manaskov: Stóra tækifærið er gegn Íslandi Dejan Manaskov, leikmaður Makedóníu og liðsfélagi Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Rhein-Neckar Löwen, var eðlilega ekkert allt of kátur eftir tapið gegn Spánverjum í gær. Hann þarf þó að rífa sig upp fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Handbolti 19.1.2017 10:25
Guðni Th.: Ég fæddist næstum því með handbolta í hendinni Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í stóru viðtali við heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins þar sem er meðal annars farið vel yfir handboltaáhuga forsetans. Handbolti 19.1.2017 12:27
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. Handbolti 19.1.2017 10:21
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2017 10:16
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. Handbolti 19.1.2017 10:56
Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada Hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Fótbolti 19.1.2017 11:09
Björgvin: Lazarov má skora 30 mörk svo lengi sem við vinnum "Það er mikil tilhökkun fyrir leikinn í kvöld,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður sem er búinn að spila flestar mínúturnar í íslenska landsliðinu á HM. Handbolti 19.1.2017 10:00
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. Handbolti 19.1.2017 09:56
Hlutkesti gæti ráðið örlögum strákanna okkar í dag Ísland leikur í kvöld lokaleik sinn í riðlakeppni HM. Fjögur efstu lið hvers riðils fara áfram í 16-liða úrslitin en hin tvö í Forsetabikarinn. Þetta eru möguleikar Íslands í kvöld miðað við að Túnis vinni Angóla í dag: Handbolti 18.1.2017 17:31
Með nöfn barnanna á skónum: „Þetta er uppáhaldsparið mitt“ Rúnar Kárason skrifaði nöfn barnanan sinna á skópar til að vita hvor væri hvað. Handbolti 18.1.2017 17:25
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. Handbolti 18.1.2017 17:25
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. Handbolti 18.1.2017 17:25
Frábært að þetta er í okkar höndum Það er allt undir hjá strákunum okkar í dag þegar þeir spila lokaleik sinn í riðlakeppni heimsmeistaramótsins gegn Makedóníumönnum. Handbolti 18.1.2017 17:25
Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Handbolti 18.1.2017 21:52
Dagur fær úrslitaleik á móti Króatíu Króatía vann stórsigur á Síle og mætir Þýskalandi í úrslitaleik um efsta sæti C-riðils. Handbolti 18.1.2017 21:21
Svíarnir hans Kristjáns rúlluðu yfir Katar og tryggðu Guðmundi sigur í riðlinum Sænska landsliðið pakkaði silfurliði HM saman með ellefu mörkum á HM í kvöld. Handbolti 18.1.2017 21:17
Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. Handbolti 18.1.2017 21:08
Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. Handbolti 18.1.2017 16:04
United búið að taka tilboði Lyon í Memphis Hollenski landsliðsmaðurinn er á leið til Frakklands eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford. Enski boltinn 18.1.2017 19:21
Sá besti bilaðist og fékk rautt | Myndband Mikkel Hansen missti stjórn á skapi sínu og var rekinn af velli í sigri á móti Barein. Handbolti 18.1.2017 19:10
Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. Handbolti 18.1.2017 18:18
Sá stærsti og sá minnsti eru saman í herbergi Íslenska handboltalandsliðið hefur nú lokið fjórum leikjum á HM í handbolta og herbergisfélagarnir eru því búnir að vera í meira en viku saman í herbergi á hótelinu í Metz. Handbolti 18.1.2017 15:40
Guðmundur sýnir Dönum stóra bíla og íslenska hesta Danska ríkissjónvarpið heimsótti Guðmund Guðmundsson sem fór með gesti sína vítt og breitt. Handbolti 18.1.2017 13:34
Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. Handbolti 18.1.2017 15:27
Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. Handbolti 18.1.2017 14:52
Guðmundur snéri sig eftir að hafa lent i bleytu við ritaraborðið Varnarjaxlinn Guðmundur Hólmar Helgason var með umbúðir á ökklanum er landsliðið hitti fjölmiðlamenn í dag en hann meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Angóla. Handbolti 18.1.2017 12:57
Ásgeir Örn og Janus Daði æfa ekki í dag Eftir fjórar orrustur á HM eru þrír leikmenn íslenska liðsins að glíma við meiðsli. Handbolti 18.1.2017 12:53
HBStatz: Bjarki Már Gunnarsson fékk 10 fyrir varnarleikinn í gær Bjarki Már Gunnarsson átti góðan leik í íslenskum vörninni á móti Angóla á HM í handbolta í Frakklandi í gær. Samkvæmt einkunn HBStatz þá átti Bjarki fullkominn leik í Metz í gær. Handbolti 18.1.2017 09:29
Valurgidursugursson: Fékk hláturskast í beinni vegna íslenska fyrirliðans Það gekk illa hjá dönskum sjónvarpsmanni að bera fram nafn Guðjóns Vals Sigurðssonar og Tina Möller réði ekki við sig. Handbolti 18.1.2017 09:06
Guðjón Valur eignaðist met í gær sem Geir Sveinsson átti einu sinni Guðjón Valur Sigurðsson er nú orðinn leikjahæsti íslenski landsliðsmaðurinn í sögu HM en hann setti nýtt met í Metz í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2017 22:54